Lög og regla Ákvörðun Hæstaréttar áhyggjuefni Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps segir viðurkenningu Hæstaréttar, á lögheimili fjögurra manna fjölskyldu í húsi á frístundarbyggðarsvæði Bláskógarbyggðar, valda sér miklum áhyggjum. Innlent 13.10.2005 19:05 Borgarstjóri fagnar Kjarvalsmáli Borgarstjóri segir gott að óvissu um meinta gjöf Kjarvals til borgarinnar verði eytt. Mál barnabarns Kjarvals gegn borginni verður þingfest í héraðsdómi á morgun. Innlent 13.10.2005 19:04 Kaupa 25 nýja bíla Gert er ráð fyrir að embætti Ríkislögreglustjóra kaupi 25 nýja lögreglubíla á þessu ári og eyði til þess um hundrað milljónum króna. Innlent 13.10.2005 19:04 Lokahnúturinn á morðrannsókn Rannsókn lögreglunnar á láti hálfsextugs manns í desember er lokið en niðurstaðna gagna úr rannsókninni er beðið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir málið verða sent ríkissaksóknara þegar gögnin berist. Innlent 13.10.2005 19:04 Þrjú kynferðisbrotamál um helgina Þrjú kynferðisbrotamál komu til kasta lögreglunnar í Reykjavík um helgina og átti ungt fólk alls staðar hlut að máli. Meint brot voru öll framin í heimahúsum og með þeim hætti að karlmenn notuðu sér ölvunarástand kvenna til þess að ná fram vilja sínum við þær, gegn vilja þeirra. Innlent 13.10.2005 19:04 Óskað eftir skýringum Mannréttindadómstóll Evrópu hefur farið þess á leit við íslenska ríkið að það skili greinargerð um mál karlmanns sem var dæmdur fyrir að verða barni að bana með því að hrista það. Maðurinn var dæmdur til fangelsisvistar eftir að barn sem hann og kona hans höfðu í umsjá sinni lést. Innlent 13.10.2005 19:04 Fjórar líkamsárásir á einni nóttu Óvenju mikilll erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Innlent 13.10.2005 19:04 Réttindalaus á ofsahraða Ökumaður reyndi að komast undan lögreglumönnum um fjögurleytið í nótt, en hann ók á ofsahraða eftir Kringlumýrarbrautinn en eftir eftirför í einhvern tíma lauk ökuferð hans í Miðtúninu. Kom þá í ljós að ökumaðurinn var án réttinda, hafði verið sviptur þeim fyrr og brást við með hraðakstri og undanbrögðum þegar hann mætti lögreglubíl. Innlent 13.10.2005 19:04 Stefnir borginni vegna málverka Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Innlent 13.10.2005 19:04 Einn af sexmenningunum handtekinn Sex farþegar í morgunvél Iceland Express til Kaupmannahafnar í gær voru færðir lögreglu við komuna til Kastrup-flugvallar vegna mikilla óláta um borð. Einn karlmaður var svo handtekinn. Fólkið, tvær konur og fjórir karlar, var að ferðast saman en þegar um borð í vélina var komið hótuðu þau hvort öðru og áhöfninni líkamsmeiðingum. Innlent 13.10.2005 19:04 Yfir fimmtíu óku of hratt Mikil umferð var um Blönduós um helgina og hafði lögreglan á svæðinu varla undan við að stoppa ökumenn fyrir hraðakstur. "Fólk verður að fara að gera sér grein fyrir því á hvaða svæði það er að keyra," segir Vilhjálmur Stefánsson, lögreglumaður á Blönduósi. "Það er að keyra á besta hraðahindrunarsvæði landsins." Innlent 13.10.2005 19:04 Erill hjá lögreglunni í nótt Svo virðist sem rigningarsuddinn hafi farið illa í þá sem voru að skemmta sér í Reykjavík í gærkvöldi og í nótt. Töluverður erill var hjá lögreglu vegna ölvunarláta fólks og mörgum var laus höndin. Um eittleytið var einn maður fluttur á slysadeild eftir átök við skemmtistaðinn Broadway og um svipað leyti var ráðist á dyravörð á Kringlukránni og gleraugu hans brotin. Innlent 13.10.2005 19:04 Braut rúðu í lögreglubíl Maður braut afturrúðu í lögreglubíl í miðbæ Reykjavíkur á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa kastað flösku í bílinn. Tveir lögreglumenn voru í bílnum en sakaði hvorugan þeirra. Maðurinn hljóp á brott og náðist hann ekki. Biður lögreglan þá sem urðu vitni að atburðinum að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:04 Settu á svið stórslys í göngum Rúta og fólksbíll lentu í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í dag og það kviknaði í þriðja bílnum þegar hann keyrði á vegg við slysstaðinn. Þetta gerðist sem betur fer ekki heldur var svona slys sviðsett í göngunum í dag í æfingaskyni. Innlent 13.10.2005 19:04 Æfa viðbrögð við hópslysi Fjölmenn almannavarnaæfing hefur staðið yfir í Hvalfjarðargöngunum frá því snemma í morgun og er göngunum lokað af þeim sökum. Marinó Tryggvason öryggisfulltrúi Spalar segir afar mikilvægt að fá tækifæri til að æfa viðbrögð yrði hópslys í göngunum. Innlent 13.10.2005 19:04 Handtekinn eftir ólæti í flugvél Sex íslenskir farþegar voru færðir í hendur lögreglu og var einn þeirra handtekinn við komuna til Kaupmannahafnar í morgun eftir að flugstjóri Iceland Express hafði gert lögreglu viðvart. Farþegarnir höfðu hótað hver öðrum og meðlimum í áhöfn vélarinnar líkamsmeiðingum. Innlent 13.10.2005 19:04 Hótuðu farþegum líkamsmeiðingum Sex íslenskir farþegar létu illum látum í borð um Iceland Express-flugvél sem var á leið til Kaupmannahafanar. Þeir hótuðu hver öðrum og öðrum farþegum líkamsmeiðingum. Flugstjórinn gerði yfirvöldum á Kastrup-flugvelli viðvart og var einn farþeganna handtekinn við komuna þangað. Innlent 13.10.2005 19:04 Skaut konu sína og börn Karlmaður skaut konu sína og þrjú ung börn til bana á heimili þeirra í hollenska bænum Hilversum. Að því búnu skaut hann sjálfan sig. Börnin eru öll innan við tíu ára gömul. Innlent 13.10.2005 19:04 Tornæmur maður í fangelsi Tvítugur fangi á Litla-Hrauni situr hálfu ári lengur inni þar sem Hæstiréttur þyngdi dóm héraðsdóms. Fanginn er dæmdur í eitt og hálft ár þrátt fyrir að sálfræðingur telji greind mannsins "á sviði tornæmis" og að hann hafi veruleg frávik í þroska. Innlent 13.10.2005 19:04 Banna kveikjara í flugi Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt bann við því að einstaklingar hafi sígarettukveikjara á sér eða í handfarangri í flugi til og frá Bandaríkjunum. Bannið sem gildir um allar tegundir kveikjara tók gildi í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugmálatjórn á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.10.2005 19:04 Vegagerðin sýknuð af kröfum ÍAV Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Vegagerðina af bótakröfum Íslenskra aðalverktaka og verktakafyrirtækisins NCC sem fyrirtækin gerðu í kjölfar þess að gerð Héðinsfjarðarganga var blásin af á sínum tíma. Innlent 13.10.2005 19:03 Meiddist á fæti í vélsleðaslysi Ung kona slasaðist alvarlega á fæti þegar hún féll af vélsleða nálægt Skriðutindum á hálendinu norður af Laugarvatni laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Hún var í hópi með fimm öðrum vélsleðamönnum og var þegar óskað eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Innlent 13.10.2005 19:03 Í 10 daga gæsluvarðhald Héraðsdómur Norðurlands úrskurðaði fyrir stundu tvo menn í gæsluvarðhald í allt að tíu daga og einn í allt að þrjá daga, en mennirnir voru handteknir í fyrrakvöld með 350 grömm af hassi í fórum sínum við komuna til Akureyrar frá Reykjavík. Smásöluandvirði hassins gæti numið allt að 900 þúsundum. Innlent 13.10.2005 19:03 Hugðust borga lyf með skartgripum Karl og kona í annarlegu ástandi voru handtekin i lyfjaverslun í Kópavogi undir kvöld þar sem fólkið reyndi að greiða fyrir lyf með skartgripum. Strax vaknaði grunur um að þarna væri fólkið sem rændi skartgripum úr verslun við Skólavörðustíg síðdegis og beitti eigandann valdi. Innlent 13.10.2005 19:03 Ætlaði ekki að bana Sæunni Magnús Einarsson sem ákærður er fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur, að bana með því að kyrkja hana mætti fyrir Héraðsdóm Reykjaness í gærmorgun þegar málið var þingfest. Magnús játaði að hafa orðið eiginkonu sinni að bana en sagði það ekki hafa verið ásetning sinn. Innlent 13.10.2005 19:04 Handteknir eftir fíkniefnaleit Lögreglan í Kópavogi handtók í nótt tvo menn eftir að fíkniefni fundust við leit í bíl þeirra og við húsleit heima hjá öðrum þeirra. Alls fundust 20 grömm af amfetamíni, 20 e-töflur og 20 grömm af hassi og eru mennirnir grunaðir um að hafa ætlað að selja efnin. Þeim var sleppt undir morgun að yfirheyrslum loknum en rannsókn málsins heldur áfram. Innlent 13.10.2005 19:03 Farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan á Akureyri krafðist í gærkvöldi gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þremur mönnum, sem handteknir voru í fyrrakvöld með 350 grömm af hassi í fórum sínum við komuna til Akureyrar frá Reykjavík. Smásöluandvirði hassins gæti numið allt að 900 þúsundum. Tveir mannanna hafa áður gerst brotlegir við lög, meðal annars fyrir fíkniefnabrot, líkamsárásir og hótanir. Innlent 13.10.2005 19:03 Braut lög en var sýknuð af kröfum Vegagerðin braut lög með því að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng árið 2003, samkvæmt Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vegagerðin var hins vegar sýknuð af bótakröfu Íslenskra aðalverktaka sem áttu lægsta boð í verkið þar sem fyrirtækinu hafði ekki tekist að sýna fram á tjón. Lögmaður Íslenskra aðalverktaka segir dóminn marka tímamót. Dóminum verður að öllum líkindum áfrýjað. Innlent 13.10.2005 19:04 Ákærður fyrir manndráp Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir manndráp fyrir að hafa banað eiginkonu sinni á heimili þeirra í Kópavogi í nóvember í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 13.10.2005 19:03 Útgerð Sólbaks braut samninga Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Útgerðarfélagið Sólbakur hefði brotið gegn ákvæðum kjarasamninga Landssambands íslenskra útvegsmanna og Vélstjórafélags Íslands þegar vélstjórar skipsins fengu ekki 30 klukkustunda hafnarfrí eftir löndun á Eskifirði í september á síðasta ári. Innlent 13.10.2005 19:04 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 120 ›
Ákvörðun Hæstaréttar áhyggjuefni Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps segir viðurkenningu Hæstaréttar, á lögheimili fjögurra manna fjölskyldu í húsi á frístundarbyggðarsvæði Bláskógarbyggðar, valda sér miklum áhyggjum. Innlent 13.10.2005 19:05
Borgarstjóri fagnar Kjarvalsmáli Borgarstjóri segir gott að óvissu um meinta gjöf Kjarvals til borgarinnar verði eytt. Mál barnabarns Kjarvals gegn borginni verður þingfest í héraðsdómi á morgun. Innlent 13.10.2005 19:04
Kaupa 25 nýja bíla Gert er ráð fyrir að embætti Ríkislögreglustjóra kaupi 25 nýja lögreglubíla á þessu ári og eyði til þess um hundrað milljónum króna. Innlent 13.10.2005 19:04
Lokahnúturinn á morðrannsókn Rannsókn lögreglunnar á láti hálfsextugs manns í desember er lokið en niðurstaðna gagna úr rannsókninni er beðið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir málið verða sent ríkissaksóknara þegar gögnin berist. Innlent 13.10.2005 19:04
Þrjú kynferðisbrotamál um helgina Þrjú kynferðisbrotamál komu til kasta lögreglunnar í Reykjavík um helgina og átti ungt fólk alls staðar hlut að máli. Meint brot voru öll framin í heimahúsum og með þeim hætti að karlmenn notuðu sér ölvunarástand kvenna til þess að ná fram vilja sínum við þær, gegn vilja þeirra. Innlent 13.10.2005 19:04
Óskað eftir skýringum Mannréttindadómstóll Evrópu hefur farið þess á leit við íslenska ríkið að það skili greinargerð um mál karlmanns sem var dæmdur fyrir að verða barni að bana með því að hrista það. Maðurinn var dæmdur til fangelsisvistar eftir að barn sem hann og kona hans höfðu í umsjá sinni lést. Innlent 13.10.2005 19:04
Fjórar líkamsárásir á einni nóttu Óvenju mikilll erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Innlent 13.10.2005 19:04
Réttindalaus á ofsahraða Ökumaður reyndi að komast undan lögreglumönnum um fjögurleytið í nótt, en hann ók á ofsahraða eftir Kringlumýrarbrautinn en eftir eftirför í einhvern tíma lauk ökuferð hans í Miðtúninu. Kom þá í ljós að ökumaðurinn var án réttinda, hafði verið sviptur þeim fyrr og brást við með hraðakstri og undanbrögðum þegar hann mætti lögreglubíl. Innlent 13.10.2005 19:04
Stefnir borginni vegna málverka Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Innlent 13.10.2005 19:04
Einn af sexmenningunum handtekinn Sex farþegar í morgunvél Iceland Express til Kaupmannahafnar í gær voru færðir lögreglu við komuna til Kastrup-flugvallar vegna mikilla óláta um borð. Einn karlmaður var svo handtekinn. Fólkið, tvær konur og fjórir karlar, var að ferðast saman en þegar um borð í vélina var komið hótuðu þau hvort öðru og áhöfninni líkamsmeiðingum. Innlent 13.10.2005 19:04
Yfir fimmtíu óku of hratt Mikil umferð var um Blönduós um helgina og hafði lögreglan á svæðinu varla undan við að stoppa ökumenn fyrir hraðakstur. "Fólk verður að fara að gera sér grein fyrir því á hvaða svæði það er að keyra," segir Vilhjálmur Stefánsson, lögreglumaður á Blönduósi. "Það er að keyra á besta hraðahindrunarsvæði landsins." Innlent 13.10.2005 19:04
Erill hjá lögreglunni í nótt Svo virðist sem rigningarsuddinn hafi farið illa í þá sem voru að skemmta sér í Reykjavík í gærkvöldi og í nótt. Töluverður erill var hjá lögreglu vegna ölvunarláta fólks og mörgum var laus höndin. Um eittleytið var einn maður fluttur á slysadeild eftir átök við skemmtistaðinn Broadway og um svipað leyti var ráðist á dyravörð á Kringlukránni og gleraugu hans brotin. Innlent 13.10.2005 19:04
Braut rúðu í lögreglubíl Maður braut afturrúðu í lögreglubíl í miðbæ Reykjavíkur á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa kastað flösku í bílinn. Tveir lögreglumenn voru í bílnum en sakaði hvorugan þeirra. Maðurinn hljóp á brott og náðist hann ekki. Biður lögreglan þá sem urðu vitni að atburðinum að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:04
Settu á svið stórslys í göngum Rúta og fólksbíll lentu í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í dag og það kviknaði í þriðja bílnum þegar hann keyrði á vegg við slysstaðinn. Þetta gerðist sem betur fer ekki heldur var svona slys sviðsett í göngunum í dag í æfingaskyni. Innlent 13.10.2005 19:04
Æfa viðbrögð við hópslysi Fjölmenn almannavarnaæfing hefur staðið yfir í Hvalfjarðargöngunum frá því snemma í morgun og er göngunum lokað af þeim sökum. Marinó Tryggvason öryggisfulltrúi Spalar segir afar mikilvægt að fá tækifæri til að æfa viðbrögð yrði hópslys í göngunum. Innlent 13.10.2005 19:04
Handtekinn eftir ólæti í flugvél Sex íslenskir farþegar voru færðir í hendur lögreglu og var einn þeirra handtekinn við komuna til Kaupmannahafnar í morgun eftir að flugstjóri Iceland Express hafði gert lögreglu viðvart. Farþegarnir höfðu hótað hver öðrum og meðlimum í áhöfn vélarinnar líkamsmeiðingum. Innlent 13.10.2005 19:04
Hótuðu farþegum líkamsmeiðingum Sex íslenskir farþegar létu illum látum í borð um Iceland Express-flugvél sem var á leið til Kaupmannahafanar. Þeir hótuðu hver öðrum og öðrum farþegum líkamsmeiðingum. Flugstjórinn gerði yfirvöldum á Kastrup-flugvelli viðvart og var einn farþeganna handtekinn við komuna þangað. Innlent 13.10.2005 19:04
Skaut konu sína og börn Karlmaður skaut konu sína og þrjú ung börn til bana á heimili þeirra í hollenska bænum Hilversum. Að því búnu skaut hann sjálfan sig. Börnin eru öll innan við tíu ára gömul. Innlent 13.10.2005 19:04
Tornæmur maður í fangelsi Tvítugur fangi á Litla-Hrauni situr hálfu ári lengur inni þar sem Hæstiréttur þyngdi dóm héraðsdóms. Fanginn er dæmdur í eitt og hálft ár þrátt fyrir að sálfræðingur telji greind mannsins "á sviði tornæmis" og að hann hafi veruleg frávik í þroska. Innlent 13.10.2005 19:04
Banna kveikjara í flugi Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt bann við því að einstaklingar hafi sígarettukveikjara á sér eða í handfarangri í flugi til og frá Bandaríkjunum. Bannið sem gildir um allar tegundir kveikjara tók gildi í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugmálatjórn á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.10.2005 19:04
Vegagerðin sýknuð af kröfum ÍAV Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Vegagerðina af bótakröfum Íslenskra aðalverktaka og verktakafyrirtækisins NCC sem fyrirtækin gerðu í kjölfar þess að gerð Héðinsfjarðarganga var blásin af á sínum tíma. Innlent 13.10.2005 19:03
Meiddist á fæti í vélsleðaslysi Ung kona slasaðist alvarlega á fæti þegar hún féll af vélsleða nálægt Skriðutindum á hálendinu norður af Laugarvatni laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Hún var í hópi með fimm öðrum vélsleðamönnum og var þegar óskað eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Innlent 13.10.2005 19:03
Í 10 daga gæsluvarðhald Héraðsdómur Norðurlands úrskurðaði fyrir stundu tvo menn í gæsluvarðhald í allt að tíu daga og einn í allt að þrjá daga, en mennirnir voru handteknir í fyrrakvöld með 350 grömm af hassi í fórum sínum við komuna til Akureyrar frá Reykjavík. Smásöluandvirði hassins gæti numið allt að 900 þúsundum. Innlent 13.10.2005 19:03
Hugðust borga lyf með skartgripum Karl og kona í annarlegu ástandi voru handtekin i lyfjaverslun í Kópavogi undir kvöld þar sem fólkið reyndi að greiða fyrir lyf með skartgripum. Strax vaknaði grunur um að þarna væri fólkið sem rændi skartgripum úr verslun við Skólavörðustíg síðdegis og beitti eigandann valdi. Innlent 13.10.2005 19:03
Ætlaði ekki að bana Sæunni Magnús Einarsson sem ákærður er fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur, að bana með því að kyrkja hana mætti fyrir Héraðsdóm Reykjaness í gærmorgun þegar málið var þingfest. Magnús játaði að hafa orðið eiginkonu sinni að bana en sagði það ekki hafa verið ásetning sinn. Innlent 13.10.2005 19:04
Handteknir eftir fíkniefnaleit Lögreglan í Kópavogi handtók í nótt tvo menn eftir að fíkniefni fundust við leit í bíl þeirra og við húsleit heima hjá öðrum þeirra. Alls fundust 20 grömm af amfetamíni, 20 e-töflur og 20 grömm af hassi og eru mennirnir grunaðir um að hafa ætlað að selja efnin. Þeim var sleppt undir morgun að yfirheyrslum loknum en rannsókn málsins heldur áfram. Innlent 13.10.2005 19:03
Farið fram á gæsluvarðhald Lögreglan á Akureyri krafðist í gærkvöldi gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þremur mönnum, sem handteknir voru í fyrrakvöld með 350 grömm af hassi í fórum sínum við komuna til Akureyrar frá Reykjavík. Smásöluandvirði hassins gæti numið allt að 900 þúsundum. Tveir mannanna hafa áður gerst brotlegir við lög, meðal annars fyrir fíkniefnabrot, líkamsárásir og hótanir. Innlent 13.10.2005 19:03
Braut lög en var sýknuð af kröfum Vegagerðin braut lög með því að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng árið 2003, samkvæmt Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vegagerðin var hins vegar sýknuð af bótakröfu Íslenskra aðalverktaka sem áttu lægsta boð í verkið þar sem fyrirtækinu hafði ekki tekist að sýna fram á tjón. Lögmaður Íslenskra aðalverktaka segir dóminn marka tímamót. Dóminum verður að öllum líkindum áfrýjað. Innlent 13.10.2005 19:04
Ákærður fyrir manndráp Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir manndráp fyrir að hafa banað eiginkonu sinni á heimili þeirra í Kópavogi í nóvember í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 13.10.2005 19:03
Útgerð Sólbaks braut samninga Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Útgerðarfélagið Sólbakur hefði brotið gegn ákvæðum kjarasamninga Landssambands íslenskra útvegsmanna og Vélstjórafélags Íslands þegar vélstjórar skipsins fengu ekki 30 klukkustunda hafnarfrí eftir löndun á Eskifirði í september á síðasta ári. Innlent 13.10.2005 19:04