Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hverfandi líkur eru á að bóluefnarannsókn Pfizer verði að veruleika. Fundur með vísindamönnum frá lyfjafyrirtækinu lauk á sjötta tímanum og þar var Birgir Olgeirsson fréttamaður okkar og fékk fyrstu viðbrögð frá Kára Stefánssyni.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um leitina að fjallgöngumanninum John Snorra Sigurjónssyni sem er saknað á fjallinu K2. Ekkert hefur spurst til John Snorra og félaga hans í einn og hálfan sólarhring. 

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við frá minningarathöfn um Freyju Egilsdóttur sem fram fór í Malling á austur Jótlandi í dag. Við ræðum við fólk sem ýmist þekkti Freyju eða börn hennar og greinum nánar frá rannsókn á hrottalegu morði hennar.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um morðið á íslenskri konu búsettri í Danmörku. Eiginmaður konunnar hefur játað á sig glæpinn en þau höfðu slitið samvistum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjumst við með fólki á tíræðisaldri flykkjast í bólusetningu fyrir kórónuveirunni hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt kráareigendur í miðbæ Reykjavíkur sem segja að það hafi komið berlega í ljós síðustu mánuði hversu fáránlegt sé að leyfa einni tegund veitingastaða að hafa opið og öðrum ekki.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að sérsveitin hefur aldrei sinnt eins mörguðum vopnuðum útköllum og á síðasta ári. Ríkislögreglustjóri telur orðræðuna espa fólk í að sýna af sér ógnandi tilburði.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ráðherrar í ríkisstjórn fordæma skotárás á bíl borgarstjóra og flokkar á þingi vilja fund með ríkislögreglustjóra. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Borgarstjóra er brugðið eftir að skotið var á bíl hans. Hann segir þetta höggva nærri heimili sínu þar sem þeir búa sem honum eru kærastir. Við ræðum við hann í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjórðungur þeirra sem smituðust af kórónuveirunni í fyrstu bylgjunni hér á landi finna enn nokkur eða mikil einkenni sex mánuðum eftir veikindi. Fjallað verður ítarlega um eftirköst Covid-19 í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við kynnum okkur rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar og greinum frá því hvaða einkennum fólk finnur helst enn fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Von er á bóluefni frá Janssen fyrr en áður var talið og segist heilbrigðisráðherra enn gera ráð fyrir að þorri þjóðarinnar verði bólusettur á fyrri hluta ársins. Málið var rætt á þingi í dag og verður fjallað um það í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þá verður rætt við yfirlækni ónæmisfræðideildar um hvað sé vitað um bóluefni Janssen.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Þórólfur Guðnason ítrekaði á upplýsingafundi dagsins að fólk vandi sig við sóttvarnir og fari í sýnatöku við minnstu einkenni. Ástæðan er ótti við bakslag enda er faraldurinn í miklum vexti allt í kringum okkur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 förum við yfir stöðuna í nágrannalöndunum og fjöllum nánar um þrjú afbrigði veirunnar sem talin eru ein aðalástæða fleiri smita og dauðsfalla í heiminum.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Það fjölgar um einn flokk á Alþingi samkvæmt könnun Stöðvar 2 á fylgi flokkanna. Sósíalistaflokkurinn kæmi nýr inn á þing og flokkarnir yrðu þá alls níu. Við segjum frá niðurstöðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2 í beinni út­sendingu

Hættustigi hefur verið lýst yfir á Flateyri vegna snjóflóðahættu og þrjú íbúðarhús verða rýmd. Kona sem var stödd á Öxnadalsheiði þegar snjóflóð féll á svæðið í gærkvöldi segist hissa á því að Vegagerðin skuli hafa sagt veginn færan. Við ræðum við hana og viðbragðsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sóttvarnalæknir telur aðgerðir á landamærum hafa skipt sköpum í baráttunni við kórónuveiruna og er bjartsýnn á að það takist að slaka á sóttvarnaraðgerðum fyrr en til stóð.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stórtjón varð þegar vatnslögn við Háskóla Íslands gaf sig í nótt og ríflega tvö þúsund tonn af vatni flæddu um byggingar skólans. Sýnt verður frá vatnsflaumnum sem starfsfólk og slökkvilið hefur barist við í dag í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem forseti Bandaríkjanna í dag. Við förum ítarlega yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en vænta má að stefnubreytingar í Hvíta húsinu muni hafa víðtæk áhrif, bæði vestanhafs og á alþjóðavísu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Washington svipar til herstöðvar vegna aukinnar öryggisgæslu, segir íslensk kona sem er búsett í borginni. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í borginni eru nú 25 þúsund þjóðvarðliðar við störf í vegna embættistöku Joes Biden á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ísland hefur skuldbundið sig til að kaupa ekki bóluefni framhjá samningum ESB að sögn sóttvarnalæknis. Hann bindur ennþá vonir við að Ísland taki þátt í bólusetningarrannsókn lyfjafyrirtækisins Pfizer. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Við segjum áskrifendum fréttir

Í kvöld bjóðast kvöldfréttir Stöðvar 2 eingöngu áskrifendum stöðvarinnar. Þar með lýkur rúmlega 34 ára sögu þar sem allur almenningur hefur haft opinn aðgang að fréttum tveggja sjónvarpsstöðva. Samkeppni milli kvöldfréttaþáttanna tveggja verður áfram á fullu – en það þarf áskrift að Stöð 2 til að horfa á hana. Af kommentakerfi fjölmiðla og samfélagsmiðla má ráða að ákvörðunin komi við kvikuna í mörgum.

Skoðun
Fréttamynd

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá því flestir sem greinast með kórónuveiruna á landamærunum undanfarið koma frá löndum á borð við Danmörku og Pólland. Fjórtán greindust á landamærum í dag, nær allir úr sömu flugvélinni.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vegfarendur unnu þrekvirki þegar þeir aðstoðuðu fjölskyldu eftir að bíll hennar hafnaði úti í sjó í Skötufirði í dag. Við fjöllum um slysið og ræðum við viðbragðsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allir sem koma til landsins þurfa nú að fara í tvöfalda skimun frá og með deginum í dag. Ástæðan er ítrekuð sóttkvíarbrot farþega. Við ræðum við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um þessa ákvörðun hennar.

Innlent
Fréttamynd

BÍ telur lokaða dag­skrá Stöðvar 2 „lægsta punkt í sam­tíma­sögu ís­lenskrar fjöl­miðlunar“

„Það verða straumhvörf í íslenskri fjölmiðlasögu þegar fréttir Stöðvar 2 hætta að vera í opinni dagskrá núna í janúar eftir 34 ára nánast samfellda starfsemi. Það eru tímamót þegar fréttir Stöðvar 2, til að mynda af náttúruhamförunum á Seyðisfirði fyrir fáum vikum síðan, verða fyrir áskrifendur eingöngu en ekki fyrir allan almenning þessa lands.“

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Yfirlögregluþjónn í Leifsstöð segir marga hafa greinst með kórónuveiruna eftir að hafa hafnað sýnatöku á landamærum. Sterkur grunur leikur á að margir sem velja að fara í sóttkví ætli sér ekki að halda hana.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld verðum við með óhugnanlegar myndir af árásinni í Borgarholtsskóla í dag þegar unglingur var stunginn og aðrir barðir. Við tölum einnig við sóttvarnalæknir um aðgerðir á landamærunum.

Innlent