Tryggvi Rúnar Brynjarsson Eitt ár frá sýknu Í dag er eitt ár liðið frá því að afi minn og nafni, auk fjögurra annarra, var sýknaður af röngum dómi sem hann bar stærstan hluta ævi sinnar. Skoðun 27.9.2019 07:16 Opinberun tvöfeldninnar Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára. Skoðun 22.9.2019 18:51 Viljaleysi ríkisstjórnarinnar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Afi minn, eins og margir aðrir þolendur harðræðis af hálfu íslenskra yfirvalda, trúði því að á meðan lykilgerendur í ofbeldinu gegn honum væru enn á lífi myndi reynast útilokað að ná fram sannleika og réttlæti fyrir þær hörmungar sem hann þurfti að líða sem ungur maður. Skoðun 6.5.2019 15:52 Hækkun þeirra lágu? Eftirmáli endurupptöku og sýknudóms Síðastliðinn fimmtudag staðfesti Hæstiréttur að hafa í febrúar 1980 sakfellt afa minn, Tryggva Rúnar Leifsson, fyrir alvarlegan glæp sem hann framdi ekki. Skoðun 1.10.2018 10:14
Eitt ár frá sýknu Í dag er eitt ár liðið frá því að afi minn og nafni, auk fjögurra annarra, var sýknaður af röngum dómi sem hann bar stærstan hluta ævi sinnar. Skoðun 27.9.2019 07:16
Opinberun tvöfeldninnar Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára. Skoðun 22.9.2019 18:51
Viljaleysi ríkisstjórnarinnar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Afi minn, eins og margir aðrir þolendur harðræðis af hálfu íslenskra yfirvalda, trúði því að á meðan lykilgerendur í ofbeldinu gegn honum væru enn á lífi myndi reynast útilokað að ná fram sannleika og réttlæti fyrir þær hörmungar sem hann þurfti að líða sem ungur maður. Skoðun 6.5.2019 15:52
Hækkun þeirra lágu? Eftirmáli endurupptöku og sýknudóms Síðastliðinn fimmtudag staðfesti Hæstiréttur að hafa í febrúar 1980 sakfellt afa minn, Tryggva Rúnar Leifsson, fyrir alvarlegan glæp sem hann framdi ekki. Skoðun 1.10.2018 10:14
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent