

Ég var tíu ára þegar fjölskyldan hafði flutt í eigið húsnæði. Af einskonar skyldu við kirkjuna voru messur látnar vera á í útvarpinu á sunnudögum. En við fórum ekki í kirkju nema þegar ættingjar eða vinir voru jarðaðir.
Þá er ég ekki að tala um að sjá dáið fólk á sveimi eftir að yfirgefa líkama sinn.
Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér.
Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987.
Þeir tónar í minninu læddust inn í höfuðið á mér í morgunsárið, kölluðu það upp sem tákn um þetta með að sjá eitt og annað um lífið. Hegðun og viðmót sem var svo algengt.
Það var sérkennileg veruleika vitnun að lesa að maðurinn í Hvalveiðistöðinni telji að Hvalir hafi ekki vit, séu ekki klár dýr.
Það er að sumu leyti eins og að horfa á gamla kvikmynd í fjarlægð að skrifa um þetta núna eftir 77 ár á jörðinni.
Var séð sem af hinu illa af prestum fyrr á tímum, en ég veit ekki hvort það sé enn viðhorfið.
Það er oft sérkennilegt að vera nógu gömul til að hafa hlustað á presta halda ýmsum Goðsögnum að þjóðinni. Og vita þarna inni í mér, að það var ekki það sem mannverur væru að upplifa. Alla vega ekki nærri allar.
Ef það á vera veruleiki allra að lifa við innantengda fjölskyldu? Þá er þjónusta við sannleikann í lífi foreldra fyrsta mikilvæga skrefið og opnunin.
Er veruleiki sem er að koma æ meira í ljós í einstaklingum í dag. Sú tilfinning hefur hugsanlega verið til um aldir. En kemur meira í ljós á tímum auðveldari ferðalaga og upplifunar á öðrum löndum sem og háttum.
Svo hvernig mun það breyta heilavírun dýranna? Ég hef horft á svo marga dýralæknisþætti sem eru bæði teknir upp hér í Ástralíu og í Bretlandi.
Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum?
Sem unglingur las ég bækur um Amerísku Indíánana af því að af einhverjum ástæðum þurfti ég að læra um þau sem höfðu verið á jörðinni, en ekki samþykkt vegna húðlitar.
Samkvæmt gömlu væntingunum um hvað alvöru virkar fjölskyldur væru og hvernig þær ættu að sýna sig, var formúlu hugsun. Hugmyndin kannski byggð á dýralífi?
Steinsteypuvæðing heims er að drepa lífríkið og dýrin, og um leið jörðina.
Hinn ósýnilegi skaði sem milljónir einstaklinga hafa lifað og eru að lifa. Atriði sem oft eru mikið frá neikvæðum viðhorfum stjórnmálalegra sem trúarlegra yfirvalda sem settu tóninn. Hin óskráðu lög um þöggun fyrir fólk að lifa formúlur, en ekki samkvæmt eigin innsæi.
Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska.
En ekki nærri allt er satt eða rétt. Svo að hér koma þær fullyrðingar og ég bæti því við sem var minn veruleiki fyrir næstum fjórum áratugum. Hann lifði greinilega í draumheimi.
Grein eða viðtal við Unni Arndísardóttur á Vísi nýlega um barneignir var mjög tímabær tjáning um þau málefni.
Orðin Sanngirnisbætur hljómuðu í eyrum mínum sem yfirvöld héldu sér í eins langri fjarlægð frá afleiðingum tjóns sem yfirvöld forvera höfðu leyft að yrðu í áratugi og sýna ekki einu sinni eitt tár af samhygð.
Vinkona á Íslandi sagði mér nýlega í gegn um Skype að það væri séð sem ósiðlegt á Íslandi í dag að spyrja innflytjendur hvaðan þeir séu.
Ég hef ansi víðáttumikla reynslu af að eiga við, og vera innan um lækna. Svo að að það að heyra og lesa: Að það sé séð sem að gera mannverum harm að leyfa sársjúkum að fá dánaraðstoð, er að mínu áliti ansi mikil brenglun á hugtakinu og veruleikanum harmi, eins og mannverur upplifa slíkt í dag.
... er óvenjulegt hugtak, eins og þetta með Vorleysingar sem ég skrifaði um í annarri grein.
Móttökutæki reynslu í líkama okkar eru mun flóknari, en lengi var talið. Ég man ekki eftir að talað væri um undirvitundina. Hvað þá að það væru fleiri en ein slík víruð þarna inni, eins og vitað er í dag. Og Carl Jung vissi fyrir löngu. Rök-hyggju-deild heilans var séð sem það eina mikilvæga.
Það var athyglisvert að lesa orð Auðbjargar Reynisdóttur um slæmt ástand í heilbrigðiskerfinu á Íslandi sem væri á við torfhýsa-hugsun.
Það er sorglegt að lesa greinina um langtíma afleiðingar þunglyndislyfja. Það kallar því á raunverulegar spurningar um hvað valdi þeim erfiðu tilfinningum sem kalla á notkun á þeim lyfjum. Dr Gabor Maté hefur unnið mikið með þá einstaklinga í Kanada og deilir því í bókum sínum, að það er allt frá að upplifa sig ekki elskuð eða virt, og hafa upplifað margt ómanneskjulegt.
Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags.
Ég heyrði aldrei hugtakið „Vanvirkar fjölskyldur“ þegar ég var á Íslandi. Svo fór ég að heyra orðin „Dysfunctional families“ hér í Ástralíu, og vissi auðvitað að það hafði verið og var líka að gerast á Íslandi.
Er alla vega oft um að fara inn í líf þeirra sem fengu ekki að skilja hver þau væru eða hvað þau höfðu þráð að gera við líf sitt. Þá er ég að tala meira um þá tíma sem engar gagnlegar getnaðarvarnir voru í boði.