Hinn sorglegi sjálfsflótti Matthildur Björnsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 18:03 Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley Skoðun Skoðun Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Sjá meira
Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu.
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun