Carpaccio Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Lífið 18.12.2020 15:30 Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr öðrum þætti Í Jólaboð Evu í síðustu viku ldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar birtast hér á Vísi en næsti þáttur er sýndur annaðkvöld á Stöð 2. Matur 12.12.2020 13:00 Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 10.12.2020 08:35 Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 5.9.2018 14:22 Nauta carpaccio Kjötið er skorið mjög þunnt niður og raðað á diska. Þá er kjötið kryddað með salt og pipar. Rifið börkinn þunnt niður og dass af sítrónusafa er hellt yfir. Þá er olíu og trufluolía hellt yfir kjötið. Fallegt salat er sett í miðjuna á diskinum. brjótið svo parmesaninn yfir kjötið. Ristið furuhneturnar og setjið yfir allann diskinn. Matur 29.11.2007 11:35 Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09 Hreindýra carpaccio Sannir matgæðingar hafa beðið þessa árstíma með mikilli eftirvæntingu enda kitlar fátt bragðlaukana jafnmikið og nýveidd villibráð. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, gefur hér uppskrift að hreindýra carppacio með franskri andalifur. Matur 17.10.2005 23:41
Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Lífið 18.12.2020 15:30
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr öðrum þætti Í Jólaboð Evu í síðustu viku ldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar birtast hér á Vísi en næsti þáttur er sýndur annaðkvöld á Stöð 2. Matur 12.12.2020 13:00
Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 10.12.2020 08:35
Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Matur 5.9.2018 14:22
Nauta carpaccio Kjötið er skorið mjög þunnt niður og raðað á diska. Þá er kjötið kryddað með salt og pipar. Rifið börkinn þunnt niður og dass af sítrónusafa er hellt yfir. Þá er olíu og trufluolía hellt yfir kjötið. Fallegt salat er sett í miðjuna á diskinum. brjótið svo parmesaninn yfir kjötið. Ristið furuhneturnar og setjið yfir allann diskinn. Matur 29.11.2007 11:35
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09
Hreindýra carpaccio Sannir matgæðingar hafa beðið þessa árstíma með mikilli eftirvæntingu enda kitlar fátt bragðlaukana jafnmikið og nýveidd villibráð. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, gefur hér uppskrift að hreindýra carppacio með franskri andalifur. Matur 17.10.2005 23:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent