Skoðanir Þrjótur úr Bond-mynd Rupert Murdoch er hrollvekjandi maður. Í raun ætti hann að leika illmennið í næstu James Bond mynd. Hún gæti þá endað með því að Bond lokaði óþverrablaðinu The Sun með tilheyrandi sprengingum og pomsarapomsi – tæki kannski Fox News með í leiðinni... Fastir pennar 24.1.2006 22:38 Allt of mikið af öllu Nú eiga margir nóg og ýmsir miklu meira en nóg, jafnvel alltof mikið. Þá ályktun má að minnsta kosti draga af neyslu í þessu samfélagi. Peningar fljóta um allt, velta desember mánaðar uppfyllti væntingar kaupmanna, sem voru örugglega talsverðar í ljósi veltu desember mánaða undanfarin ár. Samt virðist fólk ekki láta sig vanta á útsölurnar, sem voru komnar í fullan gang á þriðja í jólum ef marka mátti auglýsingar. Fastir pennar 23.1.2006 16:55 Örlög tungunnar í okkar höndum Íslenska verður hvergi töluð eftir 100 ár, ef fram fer sem horfir var haft eftir Páli Valssyni, útgáfustjóra hjá Eddu, á ráðstefnu um íslenskt mál í Norræna húsinu á sunnudaginn. Ráðstefnan og þær áhyggjur sem þar komu fram um íslenska tungu hefur orðið tilefni mikilla umræðna manna á meðal og í fjölmiðlum. Menn spyrja: Getur verið að íslensk tunga sé dauðadæmd? Fastir pennar 23.1.2006 16:55 (Enn) Önnur skipulagsmistök í Reykjavík? Fáir myndu neita því að húsið, eða réttara sagt "blokkin", við Vesturgötu 52 til 54 í Reykjavík er áberandi lýti á gamla Vesturbænum og kemst í flokk með mestu skipulagsmistökum í borginni; er þó af ýmsu að taka. Skoðun 23.1.2006 01:34 Yfirburðir Sjálfstæðisflokksins Eins og nú horfir, þá stefnir í yfirráð Sjálfstæðisflokksins í flestum fjölmennustu sveitarfélögunum á þéttbýlasta og fjölmennasta svæði landsins eða öllu Suðvesturlandi, þótt undantekningar séu vissulega þar á. Flokkurinn er nú þegar með meirihluta á mörgum þessara staða og fátt sem bendir til annars en að hann haldi þar styrk sínum í flestum tilfellum. Fastir pennar 22.1.2006 21:43 Engin moðsuða í Garðabæ Því er það fagnaðarefni að fram komi listi með svo afdráttarlausum sérkennum. Þetta er algerlega prjállaus listi og verður það vonandi áfram svo að kjósendur fái nú einu sinni skýrar línur - hér er flokkur sem kemur nákvæmlega til dyranna eins og hann er klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar sem er engin kona, engin ung manneskja, engin gömul manneskja, engin fötluð manneskja, með öðrum orðum ekkert skrýtið fólk sem truflar bara ákvörðunartökuna með þvaðri um hluti sem koma málum ekkert við; bara miðaldra karlmenn, hið eðlilega kyn. Fastir pennar 22.1.2006 21:43 Sorpblöð og óvelkomin starfsemi Í Bretlandi er sorpblaðamennskan hvað ruddalegust. Við höfum tvö nýleg dæmi, bæði úr sama blaði – News of the World. Það er almennt talið botninn. Annað er um landsliðsþjálfara Bretlands, Sven Göran Eriksson. Hann var leiddur í gildru... Fastir pennar 22.1.2006 19:05 Atlaga að Ingólfsfjalli Efnistaka úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli hefur staðið í um fimmtíu ár, og í tæp tvö ár hefur verið unnið uppi á fjallinu, þótt ekki sé búið að úrskurða um umhverfisáhrifin af allri efnistökunni. Það hljómar einkennilega í eyrum margra, því Skipulagssstofnun hefur þegar úrskurðað um að hluti alls þessa rasks í Ingólfsfjalli sé háður mati á umhverfisáhrifum vegna umfangs þess. Fastir pennar 21.1.2006 17:14 Ertu að verða náttúrulaus? Já, jafnvel þótt við verðum náttúrulaus í kynlífinu og áhrifalaus í samfélaginu, þá þurfum við ekki að verða náttúrulaus í skoðunum og afstöðu. Við þurfum ekki að gefast upp meðan við stöndum upprétt. Ég vona að minnsta kosti að svo sé ekki. Fastir pennar 20.1.2006 22:31 Hverju á að trúa? Hafa skattar lækkað eða hafa skattar hækkað? Um það deila nú Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. Stefán segir skattana hafa hækkað en Árni segir þá hafa lækkað. Báðir eru sannfærðir um að þeir hafi hárrétt fyrir sér. Fastir pennar 20.1.2006 22:31 Þegar ég elti William Hague Það sem stóð upp úr var að Hague virtist ekkert þekkja til Davíðs Oddssonar, eða allavega gaf hann ekkert út á það. Ég tjáði honum að það væri miður – Oddsson væri einhver sigursælasti íhaldsmaður á Vesturlöndum... Fastir pennar 20.1.2006 18:49 Er sársaukinn söluvara? "Aggressív fréttamennska er nauðsyn nútímaþjóðfélagi, en hún er vandasöm og krefst þekkingar. Hún snýst ekki um sársauka einkalífs eða um að niðurlægingu," skrifar Guðmundur Gunnarsson í hugvekju... Skoðun 20.1.2006 01:58 Skatthlutfall og skattbyrði Þótt fjármálaráðherrann og aðrir formælendur ríkisstjórnarinnar haldi því fram með réttu að kaupmáttur launatekna hafi aukist, þá á það jafnt við um þá sem hafa miklar eða litlar tekjur, og þeir sem eru í efri kantinum hljóta þá að hafa hagnast mest á kaupmáttaraukningunni. Fastir pennar 19.1.2006 17:05 Plís, allt nema flís! Hér er fjallað um prófkjör sem eru víða á döfinni vegna kosninganna í vor, úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hlutafélagavæðingu RÚV og afstöðu stjórnarandstöðunnar til hennar og loks er aðeins vikið að hugmyndum um skólabúninga... Fastir pennar 19.1.2006 21:39 Boðberar aukinna ríkisafskipta Það er í raun illskiljanlegt af hverju menntamálaráðherra hafnaði hugmynd stjórnarandstöðunnar um nýja fjölmiðlanefnd sem tæki fjölmiðlamarkaðinn í heild til skoðunar, þar með talið stöðu og hlutverk RÚV. Því hefur áður verið haldið hér fram að þátttaka ríkisljósvakamiðlanna á auglýsingamarkaði sé í raun samkeppnishindrun sem komi í veg fyrir að fleiri aðilar geti spreytt sig á ljósvakamarkaði. Fastir pennar 19.1.2006 01:48 Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. Fastir pennar 19.1.2006 01:48 Um fordóma og fáfræði Það er algengt mælskubragð núorðið að ásaka þá sem ekki eru sammála manni um fordóma. Þeir sem er núið slíkt um nasir verða yfirleitt kjaftstopp. Öllum finnst óþægilegt að fá á sig þennan stimpil. Biskupinn yfir Íslandi er sagður vera bæði fáfróður og fordómafullur... Fastir pennar 19.1.2006 00:11 Kveða þarf upp úr um Þjórsárver Spurningin um Norðlingaölduveitu er í augum almennings fyrst og fremst spurningin um Þjórsárver, einhverja mestu náttúruperlu Íslands. Þó að Kárahnjúkavirkjun hafi á sínum tíma verið samþykkt á Alþingi með miklum mun hefur hún valdið djúpstæðum klofningi meðal þjóðarinnar. Smám saman er það líka að gerast að erlendar þjóðir eru farnar að skipta sér af náttúruvernd og virkjunum á Íslandi. Í huga margra útlendinga, ekki síst þeirra sem þekkja og dást að náttúru Íslands, eru það ekki einkamál Íslendinga hvernig gengið er um landið heldur varðar það heiminn allan. Fastir pennar 17.1.2006 23:40 Nákvæmni sem kækur Umræða um fjölmiðlun á Íslandi virðist oftar en ekki snúast um það hvort íslenskir fjölmiðlar gangi of langt eða of skammt, séu of harðir eða of linir. Þessi orð ná svo sem vel því sem um er rætt, það er einkennum íslenskrar fjölmiðlunar, en kannski á kostnað þess að menn líti til annarrar víddar sem sjaldnar er rædd, þess hvort fjölmiðlar fari ekki of grunnt í flest mál. Nákvæmni er ekki það sama og dýpt. Fastir pennar 17.1.2006 14:15 Víst verður kosið um skipulag! Skipulagsmál eru ekki einhverjar abstraksjónir, hugarleikfimi fyrir menningarvita sem koma alþýðufólki ekkert við, heldur fræðin um það hvernig við lifum í borgum. Mistök í skipulagi geta haft skelfilegar afleiðingar – mótað líf milljóna manna... Fastir pennar 17.1.2006 19:29 Sæl elskan, takk vinan Í þessum flokki ber fyrst að nefna eignarfornöfnin: mín og minn, nafnorðin: vinan og vinur og síðast en ekki síst þetta orð elskan, sem er jafn fallegt úr munni þess sem má nota það og það er óþolandi úr munni þess sem ekki hefur þann sess í lífi manns eða konu. Fastir pennar 16.1.2006 21:45 Ísland fríhöfn! Hvers vegna mega þeir einir njóta lágs vöruverðs erlendis, sem eiga þangað erindi? Hvers vegna megum við, sem heima sitjum, ekki njóta hins sama? Það myndum við gera, væri Ísland allt ein fríhöfn. Fastir pennar 19.1.2006 17:05 Konurnar í "Karlabæ" Prófkjör eiga að bera vott um að lýðræðið sé í heiðri haft, en reynslan hefur nú sýnt að það eru einkum þeir sem hafa yfir að ráða vel smurðum kosningavélum sem fara þar með sigur af hólmi og svo óumdeildir foringjar innan stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 16.1.2006 21:45 Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. Fastir pennar 16.1.2006 00:31 Eins og úr sjónum Hér er vitnað í endurminningar bresks diplómata sem gefur óviðjafnanlega lýsingu á Íslendingi, sagt frá þemakvöldi um Ísland í danska sjónvarpinu sem var fullur af klisjum um álfa og vísað í skrif á bloggsíðu fyrrverandi blaðamanns á DV... Fastir pennar 15.1.2006 18:02 Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. Fastir pennar 14.1.2006 21:54 Sérstakt framsal merkir hræðilegir glæpir Fólk notar slík orðasambönd til að komast hjá því að nota önnur sem færu vandræðalega nálægt því að lýsa sannleikanum. Þjóðernishreinsun og hin endanlega lausn voru notuð til þess að komast hjá því að nota orðið þjóðarmorð, og að nota orðasambandið sérstakt framsal felur í sér að málnotandinn er of mikil kveif til að segja: stríðsfangar sem pyndaðir eru í öðrum löndum. Fastir pennar 14.1.2006 21:54 Of gott fyrir þessa þjóð? Mér sýnist að Eiríkur Jónsson telji að blaðið hafi hvergi misstigið sig - enda er hann einn helsti hugmyndafræðingur þess. Eiríkur kvartar undan hræsni í umfjöllun um DV og varpar fram þeirri spurningu hvort blaðið sé "of gott" fyrir þessa þjóð? Fastir pennar 14.1.2006 13:38 Líf á útfjólublárri öld Langsamlega stærsti þátturinn í útblæstri koltvísýrings á heimsvísu er bílaumferð. Alls mun um fimmtungur hans stafa af notkun fólksbíla. Þetta bætist ofan á alla þá mengun aðra sem stafar af bílaumferð, hið gríðarlega landflæmi sem fer í umferðarmannvirki og öll þau mannslíf sem farast í umferðinni á ári hverju. Fastir pennar 13.1.2006 18:49 Mikil fjölgun íbúa á Íslandi Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag sem lengi hefur einkennst af sterkri þjóðerniskennd orðið afar fjölmenningarlegt. Fastir pennar 13.1.2006 03:12 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 75 ›
Þrjótur úr Bond-mynd Rupert Murdoch er hrollvekjandi maður. Í raun ætti hann að leika illmennið í næstu James Bond mynd. Hún gæti þá endað með því að Bond lokaði óþverrablaðinu The Sun með tilheyrandi sprengingum og pomsarapomsi – tæki kannski Fox News með í leiðinni... Fastir pennar 24.1.2006 22:38
Allt of mikið af öllu Nú eiga margir nóg og ýmsir miklu meira en nóg, jafnvel alltof mikið. Þá ályktun má að minnsta kosti draga af neyslu í þessu samfélagi. Peningar fljóta um allt, velta desember mánaðar uppfyllti væntingar kaupmanna, sem voru örugglega talsverðar í ljósi veltu desember mánaða undanfarin ár. Samt virðist fólk ekki láta sig vanta á útsölurnar, sem voru komnar í fullan gang á þriðja í jólum ef marka mátti auglýsingar. Fastir pennar 23.1.2006 16:55
Örlög tungunnar í okkar höndum Íslenska verður hvergi töluð eftir 100 ár, ef fram fer sem horfir var haft eftir Páli Valssyni, útgáfustjóra hjá Eddu, á ráðstefnu um íslenskt mál í Norræna húsinu á sunnudaginn. Ráðstefnan og þær áhyggjur sem þar komu fram um íslenska tungu hefur orðið tilefni mikilla umræðna manna á meðal og í fjölmiðlum. Menn spyrja: Getur verið að íslensk tunga sé dauðadæmd? Fastir pennar 23.1.2006 16:55
(Enn) Önnur skipulagsmistök í Reykjavík? Fáir myndu neita því að húsið, eða réttara sagt "blokkin", við Vesturgötu 52 til 54 í Reykjavík er áberandi lýti á gamla Vesturbænum og kemst í flokk með mestu skipulagsmistökum í borginni; er þó af ýmsu að taka. Skoðun 23.1.2006 01:34
Yfirburðir Sjálfstæðisflokksins Eins og nú horfir, þá stefnir í yfirráð Sjálfstæðisflokksins í flestum fjölmennustu sveitarfélögunum á þéttbýlasta og fjölmennasta svæði landsins eða öllu Suðvesturlandi, þótt undantekningar séu vissulega þar á. Flokkurinn er nú þegar með meirihluta á mörgum þessara staða og fátt sem bendir til annars en að hann haldi þar styrk sínum í flestum tilfellum. Fastir pennar 22.1.2006 21:43
Engin moðsuða í Garðabæ Því er það fagnaðarefni að fram komi listi með svo afdráttarlausum sérkennum. Þetta er algerlega prjállaus listi og verður það vonandi áfram svo að kjósendur fái nú einu sinni skýrar línur - hér er flokkur sem kemur nákvæmlega til dyranna eins og hann er klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar sem er engin kona, engin ung manneskja, engin gömul manneskja, engin fötluð manneskja, með öðrum orðum ekkert skrýtið fólk sem truflar bara ákvörðunartökuna með þvaðri um hluti sem koma málum ekkert við; bara miðaldra karlmenn, hið eðlilega kyn. Fastir pennar 22.1.2006 21:43
Sorpblöð og óvelkomin starfsemi Í Bretlandi er sorpblaðamennskan hvað ruddalegust. Við höfum tvö nýleg dæmi, bæði úr sama blaði – News of the World. Það er almennt talið botninn. Annað er um landsliðsþjálfara Bretlands, Sven Göran Eriksson. Hann var leiddur í gildru... Fastir pennar 22.1.2006 19:05
Atlaga að Ingólfsfjalli Efnistaka úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli hefur staðið í um fimmtíu ár, og í tæp tvö ár hefur verið unnið uppi á fjallinu, þótt ekki sé búið að úrskurða um umhverfisáhrifin af allri efnistökunni. Það hljómar einkennilega í eyrum margra, því Skipulagssstofnun hefur þegar úrskurðað um að hluti alls þessa rasks í Ingólfsfjalli sé háður mati á umhverfisáhrifum vegna umfangs þess. Fastir pennar 21.1.2006 17:14
Ertu að verða náttúrulaus? Já, jafnvel þótt við verðum náttúrulaus í kynlífinu og áhrifalaus í samfélaginu, þá þurfum við ekki að verða náttúrulaus í skoðunum og afstöðu. Við þurfum ekki að gefast upp meðan við stöndum upprétt. Ég vona að minnsta kosti að svo sé ekki. Fastir pennar 20.1.2006 22:31
Hverju á að trúa? Hafa skattar lækkað eða hafa skattar hækkað? Um það deila nú Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. Stefán segir skattana hafa hækkað en Árni segir þá hafa lækkað. Báðir eru sannfærðir um að þeir hafi hárrétt fyrir sér. Fastir pennar 20.1.2006 22:31
Þegar ég elti William Hague Það sem stóð upp úr var að Hague virtist ekkert þekkja til Davíðs Oddssonar, eða allavega gaf hann ekkert út á það. Ég tjáði honum að það væri miður – Oddsson væri einhver sigursælasti íhaldsmaður á Vesturlöndum... Fastir pennar 20.1.2006 18:49
Er sársaukinn söluvara? "Aggressív fréttamennska er nauðsyn nútímaþjóðfélagi, en hún er vandasöm og krefst þekkingar. Hún snýst ekki um sársauka einkalífs eða um að niðurlægingu," skrifar Guðmundur Gunnarsson í hugvekju... Skoðun 20.1.2006 01:58
Skatthlutfall og skattbyrði Þótt fjármálaráðherrann og aðrir formælendur ríkisstjórnarinnar haldi því fram með réttu að kaupmáttur launatekna hafi aukist, þá á það jafnt við um þá sem hafa miklar eða litlar tekjur, og þeir sem eru í efri kantinum hljóta þá að hafa hagnast mest á kaupmáttaraukningunni. Fastir pennar 19.1.2006 17:05
Plís, allt nema flís! Hér er fjallað um prófkjör sem eru víða á döfinni vegna kosninganna í vor, úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hlutafélagavæðingu RÚV og afstöðu stjórnarandstöðunnar til hennar og loks er aðeins vikið að hugmyndum um skólabúninga... Fastir pennar 19.1.2006 21:39
Boðberar aukinna ríkisafskipta Það er í raun illskiljanlegt af hverju menntamálaráðherra hafnaði hugmynd stjórnarandstöðunnar um nýja fjölmiðlanefnd sem tæki fjölmiðlamarkaðinn í heild til skoðunar, þar með talið stöðu og hlutverk RÚV. Því hefur áður verið haldið hér fram að þátttaka ríkisljósvakamiðlanna á auglýsingamarkaði sé í raun samkeppnishindrun sem komi í veg fyrir að fleiri aðilar geti spreytt sig á ljósvakamarkaði. Fastir pennar 19.1.2006 01:48
Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. Fastir pennar 19.1.2006 01:48
Um fordóma og fáfræði Það er algengt mælskubragð núorðið að ásaka þá sem ekki eru sammála manni um fordóma. Þeir sem er núið slíkt um nasir verða yfirleitt kjaftstopp. Öllum finnst óþægilegt að fá á sig þennan stimpil. Biskupinn yfir Íslandi er sagður vera bæði fáfróður og fordómafullur... Fastir pennar 19.1.2006 00:11
Kveða þarf upp úr um Þjórsárver Spurningin um Norðlingaölduveitu er í augum almennings fyrst og fremst spurningin um Þjórsárver, einhverja mestu náttúruperlu Íslands. Þó að Kárahnjúkavirkjun hafi á sínum tíma verið samþykkt á Alþingi með miklum mun hefur hún valdið djúpstæðum klofningi meðal þjóðarinnar. Smám saman er það líka að gerast að erlendar þjóðir eru farnar að skipta sér af náttúruvernd og virkjunum á Íslandi. Í huga margra útlendinga, ekki síst þeirra sem þekkja og dást að náttúru Íslands, eru það ekki einkamál Íslendinga hvernig gengið er um landið heldur varðar það heiminn allan. Fastir pennar 17.1.2006 23:40
Nákvæmni sem kækur Umræða um fjölmiðlun á Íslandi virðist oftar en ekki snúast um það hvort íslenskir fjölmiðlar gangi of langt eða of skammt, séu of harðir eða of linir. Þessi orð ná svo sem vel því sem um er rætt, það er einkennum íslenskrar fjölmiðlunar, en kannski á kostnað þess að menn líti til annarrar víddar sem sjaldnar er rædd, þess hvort fjölmiðlar fari ekki of grunnt í flest mál. Nákvæmni er ekki það sama og dýpt. Fastir pennar 17.1.2006 14:15
Víst verður kosið um skipulag! Skipulagsmál eru ekki einhverjar abstraksjónir, hugarleikfimi fyrir menningarvita sem koma alþýðufólki ekkert við, heldur fræðin um það hvernig við lifum í borgum. Mistök í skipulagi geta haft skelfilegar afleiðingar – mótað líf milljóna manna... Fastir pennar 17.1.2006 19:29
Sæl elskan, takk vinan Í þessum flokki ber fyrst að nefna eignarfornöfnin: mín og minn, nafnorðin: vinan og vinur og síðast en ekki síst þetta orð elskan, sem er jafn fallegt úr munni þess sem má nota það og það er óþolandi úr munni þess sem ekki hefur þann sess í lífi manns eða konu. Fastir pennar 16.1.2006 21:45
Ísland fríhöfn! Hvers vegna mega þeir einir njóta lágs vöruverðs erlendis, sem eiga þangað erindi? Hvers vegna megum við, sem heima sitjum, ekki njóta hins sama? Það myndum við gera, væri Ísland allt ein fríhöfn. Fastir pennar 19.1.2006 17:05
Konurnar í "Karlabæ" Prófkjör eiga að bera vott um að lýðræðið sé í heiðri haft, en reynslan hefur nú sýnt að það eru einkum þeir sem hafa yfir að ráða vel smurðum kosningavélum sem fara þar með sigur af hólmi og svo óumdeildir foringjar innan stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 16.1.2006 21:45
Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. Fastir pennar 16.1.2006 00:31
Eins og úr sjónum Hér er vitnað í endurminningar bresks diplómata sem gefur óviðjafnanlega lýsingu á Íslendingi, sagt frá þemakvöldi um Ísland í danska sjónvarpinu sem var fullur af klisjum um álfa og vísað í skrif á bloggsíðu fyrrverandi blaðamanns á DV... Fastir pennar 15.1.2006 18:02
Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. Fastir pennar 14.1.2006 21:54
Sérstakt framsal merkir hræðilegir glæpir Fólk notar slík orðasambönd til að komast hjá því að nota önnur sem færu vandræðalega nálægt því að lýsa sannleikanum. Þjóðernishreinsun og hin endanlega lausn voru notuð til þess að komast hjá því að nota orðið þjóðarmorð, og að nota orðasambandið sérstakt framsal felur í sér að málnotandinn er of mikil kveif til að segja: stríðsfangar sem pyndaðir eru í öðrum löndum. Fastir pennar 14.1.2006 21:54
Of gott fyrir þessa þjóð? Mér sýnist að Eiríkur Jónsson telji að blaðið hafi hvergi misstigið sig - enda er hann einn helsti hugmyndafræðingur þess. Eiríkur kvartar undan hræsni í umfjöllun um DV og varpar fram þeirri spurningu hvort blaðið sé "of gott" fyrir þessa þjóð? Fastir pennar 14.1.2006 13:38
Líf á útfjólublárri öld Langsamlega stærsti þátturinn í útblæstri koltvísýrings á heimsvísu er bílaumferð. Alls mun um fimmtungur hans stafa af notkun fólksbíla. Þetta bætist ofan á alla þá mengun aðra sem stafar af bílaumferð, hið gríðarlega landflæmi sem fer í umferðarmannvirki og öll þau mannslíf sem farast í umferðinni á ári hverju. Fastir pennar 13.1.2006 18:49
Mikil fjölgun íbúa á Íslandi Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag sem lengi hefur einkennst af sterkri þjóðerniskennd orðið afar fjölmenningarlegt. Fastir pennar 13.1.2006 03:12