Íslenski handboltinn Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 30-28 | Stelpurnar luku keppni með sæmd Ísland skellti Slóvakíu í fjörugum, kaflaskiptum og skemmtilegum leik í Höllinni í dag. Því miður skipti leikurinn engu máli. Handbolti 13.6.2014 13:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. Handbolti 13.6.2014 13:07 Enn einn Íslendingurinn til Emsdetten Anton Rúnarsson hefur gert tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið Emsdetten en hann hefur spilað í Danmörku að undanförnu. Handbolti 13.6.2014 22:52 Önnur íþrótt í dag Gríðarlegur munur er á handboltanum í dag og þeim sem Sigríður Sigurðardóttir lék fyrir fimmtíu árum. Sigríði finnst boltinn í dag of hraður og tæknilegur. Handbolti 13.6.2014 14:36 Aron fann fyrir eymslum á æfingu Lokaákvörðun verður tekin eftir æfingu á morgun hvort Aron Pálmarsson taki þátt í leiknum gegn Bosníu á sunnudaginn. Handbolti 13.6.2014 13:25 Melkorka og Marthe í hópnum sem mætir Slóvakíu Kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í síðasta leik undankeppni EM 2014 á sunnudaginn. Handbolti 13.6.2014 12:27 Látum ekki rigna upp í nefið á okkur Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili. Handbolti 12.6.2014 22:17 Þurfum að spila betur á sunnudaginn Guðjón Valur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska liðið nái að snúa stöðunni sér í hag í seinni leik Íslands og Bosníu sem fer fram á sunnudaginn. Bosnía vann fyrri leikinn 33-32 en leikið er upp á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. Handbolti 12.6.2014 14:14 Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. Handbolti 12.6.2014 13:05 „Klárum lokaleikinn með sæmd“ Ísland fer ekki á EM í handbolta þrátt fyrir að stelpurnar okkar hafi unnið öruggan sigur á Finnum ytra í gær. Slóvakía tryggði sér farseðil á EM með því að ná jafntefli gegn Frökkum á heimavelli á sama tíma. Ein umferð er eftir í riðlinum. Handbolti 11.6.2014 22:06 Umfjöllun: Finnland - Ísland 20-29 | Stelpurnar gerðu sitt en fara ekki á EM Ísland vann öruggan níu marka sigur á Finnlandi í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni EM 2014. Handbolti 11.6.2014 12:44 Finnlandsfararnir valdir Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem munu leika gegn Finnlandi í riðlakeppninni fyrir EM 2014 á miðvikudaginn. Handbolti 8.6.2014 16:29 Aron: Leystum þetta lengst af vel "Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld. Handbolti 7.6.2014 21:01 Tímamótaleikur hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson leikur í dag sinn 300. landsleik á ferlinum gegn er Ísland mætir Bosníu út í Sarajevo. Handbolti 6.6.2014 23:33 Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. Handbolti 6.6.2014 23:33 Gaupi spáir í spilin Guðjón býst við erfiðum leik á morgun og gríðarlegri stemmingu í höllinni í Sarajevo. Handbolti 6.6.2014 18:31 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. Handbolti 6.6.2014 11:07 Greindist aftur með æxli í bakinu Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson varð fyrir gríðarlegu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að stórt æxli hefur aftur greinst í baki línumannsins sterka. Handbolti 5.6.2014 23:49 Aron ekki með í Bosníu Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fyrri leik liðsins gegn Bosníu á laugardaginn. Handbolti 4.6.2014 16:48 Guðjón Valur með gegn Portúgal í kvöld Aron stillir upp sterkasta liðinu sem í boði er í Breiðholtinu í kvöld. Handbolti 3.6.2014 14:17 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Portúgal 28-33 | B-liðið tapaði að Varmá Ísland tapaði fyrir Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Lykilmenn voru hvíldir og mætti Ísland með hálfgert B-lið til leiks. Handbolti 2.6.2014 15:54 Strákarnir okkar bjóða strákunum okkar á völlinn Karlalandsliðið í fótbolta mætir að Varmá í kvöld og handboltalandsliðið í Dalinn á miðvikudaginn. Fótbolti 2.6.2014 15:17 Aron: Gott að fá Alexander aftur Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fimm marka sigur sinna manna á Portúgal á Ísafirði í dag. Handbolti 1.6.2014 19:26 Strákarnir okkar vilja fullt hús fyrir vestan Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik á Ísafirði á morgun. Handbolti 30.5.2014 21:33 Aron Rafn undir hnífinn Aron Rafn Eðvarðsson missir af leikjum Íslands gegn Bosníu í undankeppnin HM í handbolta. Handbolti 29.5.2014 11:53 Stoltur af afrekinu Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni. Handbolti 27.5.2014 21:39 Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Handbolti 27.5.2014 17:24 Hlýtur að vera eitthvað lið heima sem hefur not fyrir mig Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er á leið heim úr atvinnumennsku að öllu óbreyttu. Handbolti 26.5.2014 19:38 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. Handbolti 26.5.2014 18:22 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. Handbolti 24.5.2014 15:52 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 123 ›
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 30-28 | Stelpurnar luku keppni með sæmd Ísland skellti Slóvakíu í fjörugum, kaflaskiptum og skemmtilegum leik í Höllinni í dag. Því miður skipti leikurinn engu máli. Handbolti 13.6.2014 13:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bosnía 29-29 | HM-draumurinn dáinn Ísland fer ekki á HM í Katar eftir að hafa gert jafntefli við Bosníu í kvöld. Bosnía vann fyrri leikinn með einu marki og fer því á HM. Íslenska liðið fór mjög illa að ráði sínu í leiknum. Handbolti 13.6.2014 13:07
Enn einn Íslendingurinn til Emsdetten Anton Rúnarsson hefur gert tveggja ára samning við þýska B-deildarliðið Emsdetten en hann hefur spilað í Danmörku að undanförnu. Handbolti 13.6.2014 22:52
Önnur íþrótt í dag Gríðarlegur munur er á handboltanum í dag og þeim sem Sigríður Sigurðardóttir lék fyrir fimmtíu árum. Sigríði finnst boltinn í dag of hraður og tæknilegur. Handbolti 13.6.2014 14:36
Aron fann fyrir eymslum á æfingu Lokaákvörðun verður tekin eftir æfingu á morgun hvort Aron Pálmarsson taki þátt í leiknum gegn Bosníu á sunnudaginn. Handbolti 13.6.2014 13:25
Melkorka og Marthe í hópnum sem mætir Slóvakíu Kvennalandsliðið mætir Slóvakíu í síðasta leik undankeppni EM 2014 á sunnudaginn. Handbolti 13.6.2014 12:27
Látum ekki rigna upp í nefið á okkur Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili. Handbolti 12.6.2014 22:17
Þurfum að spila betur á sunnudaginn Guðjón Valur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska liðið nái að snúa stöðunni sér í hag í seinni leik Íslands og Bosníu sem fer fram á sunnudaginn. Bosnía vann fyrri leikinn 33-32 en leikið er upp á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar. Handbolti 12.6.2014 14:14
Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. Handbolti 12.6.2014 13:05
„Klárum lokaleikinn með sæmd“ Ísland fer ekki á EM í handbolta þrátt fyrir að stelpurnar okkar hafi unnið öruggan sigur á Finnum ytra í gær. Slóvakía tryggði sér farseðil á EM með því að ná jafntefli gegn Frökkum á heimavelli á sama tíma. Ein umferð er eftir í riðlinum. Handbolti 11.6.2014 22:06
Umfjöllun: Finnland - Ísland 20-29 | Stelpurnar gerðu sitt en fara ekki á EM Ísland vann öruggan níu marka sigur á Finnlandi í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni EM 2014. Handbolti 11.6.2014 12:44
Finnlandsfararnir valdir Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem munu leika gegn Finnlandi í riðlakeppninni fyrir EM 2014 á miðvikudaginn. Handbolti 8.6.2014 16:29
Aron: Leystum þetta lengst af vel "Við lentum aðeins undir í byrjun fyrri hálfleiks, en komum til baka og vorum yfir í hálfleik. Við vorum með góða stjórn á leiknum," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson í samtali við Vísi eftir eins marks tap Íslands, 33-32, fyrir Bosníu í Sarajevó í kvöld. Handbolti 7.6.2014 21:01
Tímamótaleikur hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson leikur í dag sinn 300. landsleik á ferlinum gegn er Ísland mætir Bosníu út í Sarajevo. Handbolti 6.6.2014 23:33
Kveð Kiel á góðu nótunum Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá Barcelona í gær og er með því að uppfylla gamlan draum. Handbolti 6.6.2014 23:33
Gaupi spáir í spilin Guðjón býst við erfiðum leik á morgun og gríðarlegri stemmingu í höllinni í Sarajevo. Handbolti 6.6.2014 18:31
Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. Handbolti 6.6.2014 11:07
Greindist aftur með æxli í bakinu Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson varð fyrir gríðarlegu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að stórt æxli hefur aftur greinst í baki línumannsins sterka. Handbolti 5.6.2014 23:49
Aron ekki með í Bosníu Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fyrri leik liðsins gegn Bosníu á laugardaginn. Handbolti 4.6.2014 16:48
Guðjón Valur með gegn Portúgal í kvöld Aron stillir upp sterkasta liðinu sem í boði er í Breiðholtinu í kvöld. Handbolti 3.6.2014 14:17
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Portúgal 28-33 | B-liðið tapaði að Varmá Ísland tapaði fyrir Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Lykilmenn voru hvíldir og mætti Ísland með hálfgert B-lið til leiks. Handbolti 2.6.2014 15:54
Strákarnir okkar bjóða strákunum okkar á völlinn Karlalandsliðið í fótbolta mætir að Varmá í kvöld og handboltalandsliðið í Dalinn á miðvikudaginn. Fótbolti 2.6.2014 15:17
Aron: Gott að fá Alexander aftur Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fimm marka sigur sinna manna á Portúgal á Ísafirði í dag. Handbolti 1.6.2014 19:26
Strákarnir okkar vilja fullt hús fyrir vestan Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik á Ísafirði á morgun. Handbolti 30.5.2014 21:33
Aron Rafn undir hnífinn Aron Rafn Eðvarðsson missir af leikjum Íslands gegn Bosníu í undankeppnin HM í handbolta. Handbolti 29.5.2014 11:53
Stoltur af afrekinu Bjarki Már Elísson var markahæsti Íslendingurinn á sínu fyrsta tímabili í þýsku 1. deildinni. Handbolti 27.5.2014 21:39
Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Handbolti 27.5.2014 17:24
Hlýtur að vera eitthvað lið heima sem hefur not fyrir mig Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er á leið heim úr atvinnumennsku að öllu óbreyttu. Handbolti 26.5.2014 19:38
Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. Handbolti 26.5.2014 18:22
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. Handbolti 24.5.2014 15:52
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti