Spænski boltinn

Fréttamynd

Bale tæpur fyrir El Clasico

Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo

Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins.

Fótbolti