Spænski boltinn Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. Fótbolti 3.6.2015 09:44 Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. Enski boltinn 2.6.2015 07:19 Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. Enski boltinn 1.6.2015 15:29 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 26.5.2015 09:30 Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. Fótbolti 25.5.2015 20:33 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. Fótbolti 25.5.2015 17:56 Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. Fótbolti 24.5.2015 01:32 Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Fótbolti 23.5.2015 23:51 Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 23.5.2015 21:27 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Fótbolti 22.5.2015 16:06 Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. Fótbolti 22.5.2015 16:04 Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22.5.2015 09:44 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Fótbolti 22.5.2015 08:30 PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21.5.2015 10:10 Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19.5.2015 11:35 Messi ber að ofan í fögnuði Börsunga inn í klefa | Myndband Lionel Messi var enn á ný í aðalhlutverki hjá Barcelona í fyrradag þegar hann tryggði Barcelona 1-0 sigur á Atlético Madrid og þar með spænska meistaratitilinn í 23. sinn. Fótbolti 19.5.2015 09:01 Simeone: Messi er snillingur Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær. Fótbolti 18.5.2015 16:43 Gaman á Römblunni í gærkvöldi | Myndir Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í 23. sinn í gær þegar liðið vann 1-0 útisigur á fráfarandi meisturum í Atlético Madrid. Fótbolti 18.5.2015 10:43 Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti 15.5.2015 16:13 Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. Fótbolti 15.5.2015 16:11 Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15.5.2015 10:40 Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Fótbolti 13.5.2015 07:10 Ter Stegen: Erum í góðri stöðu til að vinna þrennuna Barcelona getur klárað einvígið gegn Bayern í kvöld og komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.5.2015 11:10 Sjáðu hjólhestaspyrnu Pedro sem endaði með marki Barcelona vann Real Sociedad eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld, en með sigrinum steig Barcelona ansi stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum á Spáni. Fótbolti 9.5.2015 20:45 Calderon: Vona að Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að Gareth Bale eigi að vera áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 7.5.2015 10:39 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6.5.2015 21:33 Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. Fótbolti 6.5.2015 19:34 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6.5.2015 16:52 Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. Fótbolti 5.5.2015 10:55 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 5.5.2015 15:04 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 268 ›
Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. Fótbolti 3.6.2015 09:44
Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. Enski boltinn 2.6.2015 07:19
Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. Enski boltinn 1.6.2015 15:29
Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 26.5.2015 09:30
Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. Fótbolti 25.5.2015 20:33
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. Fótbolti 25.5.2015 17:56
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. Fótbolti 24.5.2015 01:32
Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Fótbolti 23.5.2015 23:51
Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 23.5.2015 21:27
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Fótbolti 22.5.2015 16:06
Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. Fótbolti 22.5.2015 16:04
Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22.5.2015 09:44
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Fótbolti 22.5.2015 08:30
PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21.5.2015 10:10
Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19.5.2015 11:35
Messi ber að ofan í fögnuði Börsunga inn í klefa | Myndband Lionel Messi var enn á ný í aðalhlutverki hjá Barcelona í fyrradag þegar hann tryggði Barcelona 1-0 sigur á Atlético Madrid og þar með spænska meistaratitilinn í 23. sinn. Fótbolti 19.5.2015 09:01
Simeone: Messi er snillingur Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær. Fótbolti 18.5.2015 16:43
Gaman á Römblunni í gærkvöldi | Myndir Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í 23. sinn í gær þegar liðið vann 1-0 útisigur á fráfarandi meisturum í Atlético Madrid. Fótbolti 18.5.2015 10:43
Þrenna Ronaldo dugði skammt Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti 15.5.2015 16:13
Messi tryggði Barcelona titilinn á Spáni Skoraði eina markið í útisigri gegn Atlético og Barcelona orðið meistari. Fótbolti 15.5.2015 16:11
Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. Enski boltinn 15.5.2015 10:40
Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Fótbolti 13.5.2015 07:10
Ter Stegen: Erum í góðri stöðu til að vinna þrennuna Barcelona getur klárað einvígið gegn Bayern í kvöld og komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.5.2015 11:10
Sjáðu hjólhestaspyrnu Pedro sem endaði með marki Barcelona vann Real Sociedad eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld, en með sigrinum steig Barcelona ansi stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum á Spáni. Fótbolti 9.5.2015 20:45
Calderon: Vona að Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að Gareth Bale eigi að vera áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 7.5.2015 10:39
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6.5.2015 21:33
Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda. Fótbolti 6.5.2015 19:34
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6.5.2015 16:52
Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. Fótbolti 5.5.2015 10:55
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 5.5.2015 15:04