Spænski boltinn Benzema vill vera áfram hjá Real Madrid Karim Benzema, franski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, vill alls ekki yfirgefa spænska stórliðið þrátt fyrir að hann hafi verið í vandræðum með að vinna sér sæti í byrjunarliðinu síðan að hann var keyptur frá Lyon fyrir 35 milljónir evra sumarið 2009. Fótbolti 27.5.2011 13:50 Calderon líkti Mourinho við Hitler Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Fótbolti 26.5.2011 23:41 Zidane tekur við starfi Valdano hjá Real Madrid Zinedine Zidane, fyrrum besti og dýrasti knattspyrnumaður heims, verður nýr íþróttastjóri hjá spænska stórliðnu Real Madrid en hann mun taka við starfi Jorge Valdano sem var rekinn í gær. Spænska blaðið Marca greinir frá þessu í dag. Fótbolti 26.5.2011 12:22 Real Madrid búið að reka Valdano Stjórn Real Madrid kom saman í kvöld og ákvað að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr sínu starfi hjá félaginu. Var það gert til að styrkja stöðu Jose Mourinho knattspyrnustjóra hjá félaginu. Fótbolti 25.5.2011 22:53 Nýja liðið hans Maradona búið að bjóða í Diego Forlan Al Wasl liðið frá Dúbæ hefur boðið í Úrúgvæmanninn Diego Forlan hjá Atletico Madrid en félagið, sem réði nýverið Diego Maradona í stöðu þjálfara, vill fá leikmanninn á láni í eitt ár. Fótbolti 24.5.2011 12:31 Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 23.5.2011 17:50 Ronaldo setti markamet í 8-1 sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo bætti í kvöld markametið í spænsku úrvalsdeildinni. Það áttu Telmo Zarra frá 1951 og Hugo Sanchez frá 1990 en þeir skoruðu báðir 38 mörk á einu tímabili. Ronaldo komst í 40 mörk í kvöld er Real Madrid slátraði Almeria, 8-1, í lokaumferð spænska boltans. Fótbolti 21.5.2011 20:06 Varalið Barcelona lagði Malaga Það skipti engu máli þó svo Barcelona hefði teflt fram varaliði á útivelli gegn Malaga í dag. Liðið vann samt, 3-1. Fótbolti 21.5.2011 18:03 Stjörnulaust Barcelona-lið í síðasta deildarleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að taka neina áhættu með stjörnuleikmenn sína fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United eftir rúma viku og hefur því ákveðið að hvíla sjö stjörnuleikmenn í síðasta deildarleiknum á morgun. Fótbolti 20.5.2011 14:46 Óvíst hvort Real reyni að kaupa Adebayor Forráðamenn Real Madrid hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir ætli sér að reyna að kaupa Emmanuel Adebayor frá Man. City í sumar. Adebayor hefur verið í láni hjá spænska félaginu síðan um áramótin og staðið sig vel. Fótbolti 20.5.2011 13:33 Nýr kafli í sögu Barcelona - auglýsing framan á búningnum Spánarmeistaralið Barcelona í fótbolta mun skrifa nýjan kafla í sögu félagsins á næstu leiktíð en auglýsing verður framan á keppnisbúning liðsins í fyrsta sinn. Barcelona kynnti í dag keppnisbúninga næstu leiktíðar og hefur búningurinn tekið miklum breytingum. Fótbolti 18.5.2011 12:56 Kaká hefur ekki áhuga á að fara til Chelsea Brasilíumaðurinn Kaká segist ekki hafa neinn áhuga á því að yfirgefa Real Madrid og er ekkert að hugsa um lið á Ítalíu og Englandi. Fótbolti 18.5.2011 09:47 Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni. Fótbolti 15.5.2011 15:17 Ronaldo búinn að jafna markametið á Spáni Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk er Real Madrid vann 3-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann er því búinn að skora 38 mörk í deildinni í vetur sem er metjöfnun. Fótbolti 15.5.2011 21:28 Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Fótbolti 12.5.2011 10:36 Barcelona meistarar þriðja árið í röð Barcelona náði að tryggja sér spænska meistaratitilinn í gærkvöldi eftir, 1-1, jafntefli gegn Levante. Fótbolti 12.5.2011 00:37 Ronaldo: Ég er ekki með markakóngstitilinn á heilanum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, segir ekki vera með markakóngstitilinn á Spáni á heilanum en Portúgalinn hefur skorað sjö mörk í síðustu tveimur leikjum sínum og er nú kominn með fimm marka forskot á Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 11.5.2011 15:19 Enn ein þrennan hjá Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti maðurinn í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar til þess að skora sex þrennur á einni leiktíð. Ronaldo skoraði þrennu í 4-0 sigri Real Madrid á Getafe í kvöld. Karim Benzema komst einnig á blað. Fótbolti 10.5.2011 22:21 Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 12:43 Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39 Ronaldo með fernu fyrir Real Madrid - fór upp fyrir Messi Real Madrid vann ótrúlegan 6-2 útisigur á Sevilla, liðinu í 6. sæti, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld sem þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér spænska titilinn á morgun. Fótbolti 7.5.2011 21:52 Koeman: Barcelona-liðið hans Guardiola betra en lið Cruyff Hollendingurinn Ronald Koeman var hetja Barcelona-liðsins sem varð Evrópumeistari meistaraliða á Wembley árið 1992. Hann skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu í framlengingu og tryggði félaginu Evróputitilinn í fyrsta sinn. Fótbolti 6.5.2011 11:46 Mourinho fær annað tímabil hjá Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna daga fyrir hegðun sína og leikstíl Real-liðsins í viðureignum liðsins við erkifjendur sína í Barcelona. Real vann spænska bikarinn en er úr leik í Meistaradeildinni og á ekki mikla möguleika á því að vinna spænska meistaratitilinn. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho fá annað tímabil í einu heitasta sætinu í heimsfótboltanum. Fótbolti 5.5.2011 10:52 Real Madrid ásakar Sergio Busquets um kynþáttaníð Orðastríð Real Madrid og Barcelona er enn í fullum gangi þótt að það sé að flestra mati orðið ljóst að Barcelona sé komið áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum í Madrid. Liðin mætast í seinni leiknum á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.5.2011 08:57 Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. Fótbolti 30.4.2011 20:46 Barcelona tapaði líka Þetta var ekki dagur stórliðanna í spænska boltanum því bæði Barcelona og Real Madrid töpuðu í dag. Real fyrir Zaragoza í dag og Barcelona lá svo fyrir Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 30.4.2011 20:26 Real tapaði og stimplaði sig út í baráttunni um titilinn Real Madrid er væntanlega endanlega úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir óvænt tap, 2-3, á heimavelli gegn Real Zaragoza. Fótbolti 30.4.2011 18:01 Ronaldo er ekki til sölu Real Madrid segir það vera algjörlega útilokað að Portúgalinn Cristiano Ronaldo verði seldur frá félaginu. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, lýsti því yfir á dögunum að hann dreymdi um að kaupa Ronaldo. Fótbolti 27.4.2011 13:04 Real Madrid ætlar að bjóða í Nani í sumar Real Madrid er talsvert orðað við leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. John Terry var orðaður við Real í gær og í dag er því haldið fram að Real sé á eftir Nani, vængmanni Man. Utd. Enski boltinn 27.4.2011 13:08 Pepe búinn að framlengja við Real Madrid Portúgalski miðvörðurinn Pepe er búinn að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid og þar með binda enda á sögusagnir um framtíð sína. Pepe hefur verið í viðræðum við Real um nýjan samning síðustu vikur og þær viðræður hafa loks borið árangurs. Fótbolti 27.4.2011 13:01 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 268 ›
Benzema vill vera áfram hjá Real Madrid Karim Benzema, franski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, vill alls ekki yfirgefa spænska stórliðið þrátt fyrir að hann hafi verið í vandræðum með að vinna sér sæti í byrjunarliðinu síðan að hann var keyptur frá Lyon fyrir 35 milljónir evra sumarið 2009. Fótbolti 27.5.2011 13:50
Calderon líkti Mourinho við Hitler Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Fótbolti 26.5.2011 23:41
Zidane tekur við starfi Valdano hjá Real Madrid Zinedine Zidane, fyrrum besti og dýrasti knattspyrnumaður heims, verður nýr íþróttastjóri hjá spænska stórliðnu Real Madrid en hann mun taka við starfi Jorge Valdano sem var rekinn í gær. Spænska blaðið Marca greinir frá þessu í dag. Fótbolti 26.5.2011 12:22
Real Madrid búið að reka Valdano Stjórn Real Madrid kom saman í kvöld og ákvað að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr sínu starfi hjá félaginu. Var það gert til að styrkja stöðu Jose Mourinho knattspyrnustjóra hjá félaginu. Fótbolti 25.5.2011 22:53
Nýja liðið hans Maradona búið að bjóða í Diego Forlan Al Wasl liðið frá Dúbæ hefur boðið í Úrúgvæmanninn Diego Forlan hjá Atletico Madrid en félagið, sem réði nýverið Diego Maradona í stöðu þjálfara, vill fá leikmanninn á láni í eitt ár. Fótbolti 24.5.2011 12:31
Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. Enski boltinn 23.5.2011 17:50
Ronaldo setti markamet í 8-1 sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo bætti í kvöld markametið í spænsku úrvalsdeildinni. Það áttu Telmo Zarra frá 1951 og Hugo Sanchez frá 1990 en þeir skoruðu báðir 38 mörk á einu tímabili. Ronaldo komst í 40 mörk í kvöld er Real Madrid slátraði Almeria, 8-1, í lokaumferð spænska boltans. Fótbolti 21.5.2011 20:06
Varalið Barcelona lagði Malaga Það skipti engu máli þó svo Barcelona hefði teflt fram varaliði á útivelli gegn Malaga í dag. Liðið vann samt, 3-1. Fótbolti 21.5.2011 18:03
Stjörnulaust Barcelona-lið í síðasta deildarleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að taka neina áhættu með stjörnuleikmenn sína fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United eftir rúma viku og hefur því ákveðið að hvíla sjö stjörnuleikmenn í síðasta deildarleiknum á morgun. Fótbolti 20.5.2011 14:46
Óvíst hvort Real reyni að kaupa Adebayor Forráðamenn Real Madrid hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir ætli sér að reyna að kaupa Emmanuel Adebayor frá Man. City í sumar. Adebayor hefur verið í láni hjá spænska félaginu síðan um áramótin og staðið sig vel. Fótbolti 20.5.2011 13:33
Nýr kafli í sögu Barcelona - auglýsing framan á búningnum Spánarmeistaralið Barcelona í fótbolta mun skrifa nýjan kafla í sögu félagsins á næstu leiktíð en auglýsing verður framan á keppnisbúning liðsins í fyrsta sinn. Barcelona kynnti í dag keppnisbúninga næstu leiktíðar og hefur búningurinn tekið miklum breytingum. Fótbolti 18.5.2011 12:56
Kaká hefur ekki áhuga á að fara til Chelsea Brasilíumaðurinn Kaká segist ekki hafa neinn áhuga á því að yfirgefa Real Madrid og er ekkert að hugsa um lið á Ítalíu og Englandi. Fótbolti 18.5.2011 09:47
Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni. Fótbolti 15.5.2011 15:17
Ronaldo búinn að jafna markametið á Spáni Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk er Real Madrid vann 3-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann er því búinn að skora 38 mörk í deildinni í vetur sem er metjöfnun. Fótbolti 15.5.2011 21:28
Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Fótbolti 12.5.2011 10:36
Barcelona meistarar þriðja árið í röð Barcelona náði að tryggja sér spænska meistaratitilinn í gærkvöldi eftir, 1-1, jafntefli gegn Levante. Fótbolti 12.5.2011 00:37
Ronaldo: Ég er ekki með markakóngstitilinn á heilanum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, segir ekki vera með markakóngstitilinn á Spáni á heilanum en Portúgalinn hefur skorað sjö mörk í síðustu tveimur leikjum sínum og er nú kominn með fimm marka forskot á Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 11.5.2011 15:19
Enn ein þrennan hjá Ronaldo Portúgalinn Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti maðurinn í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar til þess að skora sex þrennur á einni leiktíð. Ronaldo skoraði þrennu í 4-0 sigri Real Madrid á Getafe í kvöld. Karim Benzema komst einnig á blað. Fótbolti 10.5.2011 22:21
Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 12:43
Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39
Ronaldo með fernu fyrir Real Madrid - fór upp fyrir Messi Real Madrid vann ótrúlegan 6-2 útisigur á Sevilla, liðinu í 6. sæti, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld sem þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér spænska titilinn á morgun. Fótbolti 7.5.2011 21:52
Koeman: Barcelona-liðið hans Guardiola betra en lið Cruyff Hollendingurinn Ronald Koeman var hetja Barcelona-liðsins sem varð Evrópumeistari meistaraliða á Wembley árið 1992. Hann skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu í framlengingu og tryggði félaginu Evróputitilinn í fyrsta sinn. Fótbolti 6.5.2011 11:46
Mourinho fær annað tímabil hjá Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna daga fyrir hegðun sína og leikstíl Real-liðsins í viðureignum liðsins við erkifjendur sína í Barcelona. Real vann spænska bikarinn en er úr leik í Meistaradeildinni og á ekki mikla möguleika á því að vinna spænska meistaratitilinn. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho fá annað tímabil í einu heitasta sætinu í heimsfótboltanum. Fótbolti 5.5.2011 10:52
Real Madrid ásakar Sergio Busquets um kynþáttaníð Orðastríð Real Madrid og Barcelona er enn í fullum gangi þótt að það sé að flestra mati orðið ljóst að Barcelona sé komið áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum í Madrid. Liðin mætast í seinni leiknum á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.5.2011 08:57
Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. Fótbolti 30.4.2011 20:46
Barcelona tapaði líka Þetta var ekki dagur stórliðanna í spænska boltanum því bæði Barcelona og Real Madrid töpuðu í dag. Real fyrir Zaragoza í dag og Barcelona lá svo fyrir Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 30.4.2011 20:26
Real tapaði og stimplaði sig út í baráttunni um titilinn Real Madrid er væntanlega endanlega úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir óvænt tap, 2-3, á heimavelli gegn Real Zaragoza. Fótbolti 30.4.2011 18:01
Ronaldo er ekki til sölu Real Madrid segir það vera algjörlega útilokað að Portúgalinn Cristiano Ronaldo verði seldur frá félaginu. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, lýsti því yfir á dögunum að hann dreymdi um að kaupa Ronaldo. Fótbolti 27.4.2011 13:04
Real Madrid ætlar að bjóða í Nani í sumar Real Madrid er talsvert orðað við leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. John Terry var orðaður við Real í gær og í dag er því haldið fram að Real sé á eftir Nani, vængmanni Man. Utd. Enski boltinn 27.4.2011 13:08
Pepe búinn að framlengja við Real Madrid Portúgalski miðvörðurinn Pepe er búinn að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid og þar með binda enda á sögusagnir um framtíð sína. Pepe hefur verið í viðræðum við Real um nýjan samning síðustu vikur og þær viðræður hafa loks borið árangurs. Fótbolti 27.4.2011 13:01