Spænski boltinn Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 4.3.2011 23:17 Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. Fótbolti 4.3.2011 14:28 Real Madrid slátraði Malaga Cristiano Ronaldo skoraði þrennu er Real Madrid fór hamförum gegn Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 7-0 sigur. Fótbolti 3.3.2011 22:50 Pep Guardiola lagður inn á spítala Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 3.3.2011 12:28 Tíu stiga forysta Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.3.2011 23:01 Xavi og Alves spila með Barcelona í kvöld Barcelona ætti að vera í toppformi gegn Valencia í kvöld því liðið hefur endurheimt þá Xavi og Dani Alves. Ekki var búist strax við Xavi en hann hefur náð góðum bata á skömmum tíma. Fótbolti 2.3.2011 09:44 Guardiola að drepast í bakinu - gæti misst af Valencia-leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, gæti misst af leik liðsins á móti Valencia í spænsku deildinni á morgun þar sem hann er mjög slæmur í mjóbakinu. Guardiola var ekki með á æfingu í dag og fór þess í stað í meðferð hjá baksérfræðingi. Fótbolti 1.3.2011 12:54 Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Real Madrid missteig sig illilega í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Deportivo la Coruna á útivelli. Fótbolti 26.2.2011 22:51 Barcelona sótti þrjú stig til Mallorca Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann þá öruggan útisigur á Mallorca, 0-3. Fótbolti 26.2.2011 20:51 Mourinho: Benzema getur betur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, vill fá mun meira frá franska framherjanum Karim Benzema sem hefur ekki staðið undir væntingum hjá Real Madrid. Fótbolti 25.2.2011 10:29 Zlatan enn ósáttur við Guardiola Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar. Fótbolti 24.2.2011 15:34 Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. Fótbolti 23.2.2011 15:45 Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. Enski boltinn 22.2.2011 17:59 Xavi frá í sjö til tíu daga - ætti að ná Arsenal-leiknum Barcelona verður án miðjumannsins Xavi Hernandez á næstunni vegna meiðsla sem leikmaðurinn varð fyrir um helgina. Xavi fór í myndatöku í gær og þar kom í ljós að hann hafði rifið vöðva í vinstri fæti. Meiðslin teljast þó ekki vera mjög alvarleg. Fótbolti 22.2.2011 16:50 Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.2.2011 21:58 Messi viss um að Fabregas komi til Barcelona Lionel Messi segist þess fullviss að Cesc Fabregas muni einn daginn ganga til liðs við æskufélag sitt, Barcelona. Fótbolti 19.2.2011 13:29 Real Madrid gerði sitt í kvöld Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Levante. Fótbolti 19.2.2011 22:02 Mourinho nálgast níu ár án þess að tapa heimaleik í deildarkeppni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur löngum sýnt að lið undir hans stjórn standa sig ávallt vel á heimavelli. Portúgalski stjórinn hefur enn ekki tapað deildarleik síðan 23. febrúar árið 2002 þegar Porto tapaði gegn Beira Mar í portúgölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.2.2011 15:41 Fabiano vill fara frá Sevilla í sumar Framherjinn Luis Fabiano hefur í hyggju að fara frá spænska liðinu Sevilla í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið í Evrópu á undanförnum misserum. Fótbolti 16.2.2011 14:14 Camacho rekinn frá Osasuna Fyrrum landsliðsþjálfari Spánar og stjóri Real Madrid, Jose Antonio Camacho, var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Osasuna. Fótbolti 14.2.2011 14:18 Real Madrid lagði Espanyol manni færri Real Madrid vann í kvöld góðan útisigur á Espanyol, 0-1, í spænsku deildinni. Real Madrid lék einum leikmanni færri því markvörðurinn Iker Casillas fékk að líta rauða spjaldið á annarri mínútu leiksins. Fótbolti 13.2.2011 22:03 Sporting Gijón stöðvaði sigurgöngu Barcelona í kvöld Sporting Gijón varð í kvöld aðeins þriðja liðið í spænsku úrvalsdeildinni í vetur til þess að ná stigi af Spánarmeisturum Barcelona þegar Sporting Gijón og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli. Þetta voru fyrstu stigin sem Barcelona tapar á útivelli á tímabilnu. Fótbolti 12.2.2011 20:59 Spænskir fjölmiðlar: Liverpool mun bjóða í Bojan Krkic í sumar Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool ætli næsta sumar að bjóða 20 milljónir evra í Barcelona-manninn Bojan Krkic. Samkvæmt þessu er Liverpool því ekki hætta að fá sóknarmenn til félagsins þrátt fyrir að vera nýbúið að kaupa þá Andy Carroll og Luis Suarez. Enski boltinn 11.2.2011 18:46 Messi búinn að vinna fimm leiki í röð á móti Ronaldo Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru tveir af allra snjöllustu knattspyrnumönnum heims og á miðvikudaginn mættust þeir í fyrsta sinn með landsliðum sínum þegar Argentína vann 2-1 sigur á Portúgal. Messi hefur kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og hann hefur einnig haft betur í leikjum á móti Ronaldo í að verða þrjú ár. Fótbolti 10.2.2011 23:42 Barcelona-ævintýri Cesc Fabregas úr sögunni Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að félagið muni ekki gera annað tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, en félagið eltist við Fabregas allt síðasta sumar og hefur verið orðað við leikmanninn í langan tíma. Enski boltinn 9.2.2011 12:52 Pep Guardiola búinn að framlengja samning sinn við Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er búinn að samþykkja að framlengja samning við við Barcelona til enda næsta tímabils. Guardiola mun undirrita nýja samninginn á næstu dögum. Fótbolti 8.2.2011 20:02 Sergio Ramos: Ég myndi velja Cristiano Ronaldo frekar en Lionel Messi Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, blandaði sér í umræðuna um hvort Cristiano Ronaldo sé betri leikmaður en Lionel Messi. Fótbolti 7.2.2011 17:55 Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Real Madrid neitar að gefast upp í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Real vann stórsigur, 4-1, á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.2.2011 19:55 Messi með þrennu í sigri Barca á Atletico Barcelona náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er Börsungar unnu góðan heimasigur, 3-0, á Atletico Madrid. Fótbolti 5.2.2011 22:55 Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:24 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 268 ›
Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 4.3.2011 23:17
Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. Fótbolti 4.3.2011 14:28
Real Madrid slátraði Malaga Cristiano Ronaldo skoraði þrennu er Real Madrid fór hamförum gegn Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 7-0 sigur. Fótbolti 3.3.2011 22:50
Pep Guardiola lagður inn á spítala Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 3.3.2011 12:28
Tíu stiga forysta Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.3.2011 23:01
Xavi og Alves spila með Barcelona í kvöld Barcelona ætti að vera í toppformi gegn Valencia í kvöld því liðið hefur endurheimt þá Xavi og Dani Alves. Ekki var búist strax við Xavi en hann hefur náð góðum bata á skömmum tíma. Fótbolti 2.3.2011 09:44
Guardiola að drepast í bakinu - gæti misst af Valencia-leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, gæti misst af leik liðsins á móti Valencia í spænsku deildinni á morgun þar sem hann er mjög slæmur í mjóbakinu. Guardiola var ekki með á æfingu í dag og fór þess í stað í meðferð hjá baksérfræðingi. Fótbolti 1.3.2011 12:54
Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Real Madrid missteig sig illilega í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Deportivo la Coruna á útivelli. Fótbolti 26.2.2011 22:51
Barcelona sótti þrjú stig til Mallorca Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann þá öruggan útisigur á Mallorca, 0-3. Fótbolti 26.2.2011 20:51
Mourinho: Benzema getur betur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, vill fá mun meira frá franska framherjanum Karim Benzema sem hefur ekki staðið undir væntingum hjá Real Madrid. Fótbolti 25.2.2011 10:29
Zlatan enn ósáttur við Guardiola Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar. Fótbolti 24.2.2011 15:34
Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. Fótbolti 23.2.2011 15:45
Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. Enski boltinn 22.2.2011 17:59
Xavi frá í sjö til tíu daga - ætti að ná Arsenal-leiknum Barcelona verður án miðjumannsins Xavi Hernandez á næstunni vegna meiðsla sem leikmaðurinn varð fyrir um helgina. Xavi fór í myndatöku í gær og þar kom í ljós að hann hafði rifið vöðva í vinstri fæti. Meiðslin teljast þó ekki vera mjög alvarleg. Fótbolti 22.2.2011 16:50
Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.2.2011 21:58
Messi viss um að Fabregas komi til Barcelona Lionel Messi segist þess fullviss að Cesc Fabregas muni einn daginn ganga til liðs við æskufélag sitt, Barcelona. Fótbolti 19.2.2011 13:29
Real Madrid gerði sitt í kvöld Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Levante. Fótbolti 19.2.2011 22:02
Mourinho nálgast níu ár án þess að tapa heimaleik í deildarkeppni Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur löngum sýnt að lið undir hans stjórn standa sig ávallt vel á heimavelli. Portúgalski stjórinn hefur enn ekki tapað deildarleik síðan 23. febrúar árið 2002 þegar Porto tapaði gegn Beira Mar í portúgölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.2.2011 15:41
Fabiano vill fara frá Sevilla í sumar Framherjinn Luis Fabiano hefur í hyggju að fara frá spænska liðinu Sevilla í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið í Evrópu á undanförnum misserum. Fótbolti 16.2.2011 14:14
Camacho rekinn frá Osasuna Fyrrum landsliðsþjálfari Spánar og stjóri Real Madrid, Jose Antonio Camacho, var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Osasuna. Fótbolti 14.2.2011 14:18
Real Madrid lagði Espanyol manni færri Real Madrid vann í kvöld góðan útisigur á Espanyol, 0-1, í spænsku deildinni. Real Madrid lék einum leikmanni færri því markvörðurinn Iker Casillas fékk að líta rauða spjaldið á annarri mínútu leiksins. Fótbolti 13.2.2011 22:03
Sporting Gijón stöðvaði sigurgöngu Barcelona í kvöld Sporting Gijón varð í kvöld aðeins þriðja liðið í spænsku úrvalsdeildinni í vetur til þess að ná stigi af Spánarmeisturum Barcelona þegar Sporting Gijón og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli. Þetta voru fyrstu stigin sem Barcelona tapar á útivelli á tímabilnu. Fótbolti 12.2.2011 20:59
Spænskir fjölmiðlar: Liverpool mun bjóða í Bojan Krkic í sumar Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool ætli næsta sumar að bjóða 20 milljónir evra í Barcelona-manninn Bojan Krkic. Samkvæmt þessu er Liverpool því ekki hætta að fá sóknarmenn til félagsins þrátt fyrir að vera nýbúið að kaupa þá Andy Carroll og Luis Suarez. Enski boltinn 11.2.2011 18:46
Messi búinn að vinna fimm leiki í röð á móti Ronaldo Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru tveir af allra snjöllustu knattspyrnumönnum heims og á miðvikudaginn mættust þeir í fyrsta sinn með landsliðum sínum þegar Argentína vann 2-1 sigur á Portúgal. Messi hefur kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og hann hefur einnig haft betur í leikjum á móti Ronaldo í að verða þrjú ár. Fótbolti 10.2.2011 23:42
Barcelona-ævintýri Cesc Fabregas úr sögunni Raul Sanllehi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að félagið muni ekki gera annað tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, en félagið eltist við Fabregas allt síðasta sumar og hefur verið orðað við leikmanninn í langan tíma. Enski boltinn 9.2.2011 12:52
Pep Guardiola búinn að framlengja samning sinn við Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er búinn að samþykkja að framlengja samning við við Barcelona til enda næsta tímabils. Guardiola mun undirrita nýja samninginn á næstu dögum. Fótbolti 8.2.2011 20:02
Sergio Ramos: Ég myndi velja Cristiano Ronaldo frekar en Lionel Messi Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, blandaði sér í umræðuna um hvort Cristiano Ronaldo sé betri leikmaður en Lionel Messi. Fótbolti 7.2.2011 17:55
Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Real Madrid neitar að gefast upp í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Real vann stórsigur, 4-1, á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.2.2011 19:55
Messi með þrennu í sigri Barca á Atletico Barcelona náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er Börsungar unnu góðan heimasigur, 3-0, á Atletico Madrid. Fótbolti 5.2.2011 22:55
Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:24