Spænski boltinn Valdano: Ronaldo þarf tíma til að aðlagast alveg eins og Zidane Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir ekkert vera breytt hjá Cristiano Ronaldo síðan að hann kom til Real Madrid frá Manchester United fyrir 94 milljónir evra. Valdano segir að Ronaldo þurfi bara tíma til þess að koma sér inn í spænska boltann. Fótbolti 11.9.2009 08:50 Ibrahimovich: Inter hafði ekki unnið í sautján áður en ég kom þangað Ítalskir fjölmiðlar er þegar byrjaðir að fjalla um tilvonandi endurkomu Zlatan Ibrahimovich á San Siro-leikvanginn í næstu viku þegar Inter og Barcelona eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.9.2009 15:44 Guardiola boðinn nýr samningur á Nývangi Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að knattspyrnustjóranum Pep Guardiola hjá Barcelona hafi verið boðinn nýr og betri samningur við félagið en nánast fullkomið síðasta keppnistímabil þegar Börsungar unnu þrennuna, deild, bikar og meistaradeild. Fótbolti 8.9.2009 16:06 De la Red hefur ekki fengið grænt ljós á að snúa aftur Miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid hefur enn ekki fengið bót meina sinna eftir að hann féll niður og missti meðvitund í leik um Konungsbikarinn með Madridarfélaginu gegn Real Union í október á síðasta ári. Fótbolti 4.9.2009 15:17 Van Nistelrooy stefnir á að komast í hollenska landsliðið Ruud van Nistelrooy stefnir á að vinna sér aftur sæti í hollenska landsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 3.9.2009 14:43 Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. Fótbolti 3.9.2009 11:26 Messi og Iniesta hjá Barca til 2016? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er stutt í að þeir Lionel Messi og Andres Iniesta muni framlengja samninga sína við Barcelona til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 3.9.2009 09:58 Puyol mun framlengja við Barcelona Fyrirliði Barcelona, Carles Puyol, mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstu dögum. Fótbolti 2.9.2009 13:41 Zlatan fetaði í fótspor Eiðs Smára Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð fyrsti nýi leikmaðurinn í þrjú ár hjá Barcelona sem skoraði í sínum fyrsta deildarleik með félaginu. Sá sem gerði það síðast var Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti 2.9.2009 12:07 Alonso íhugaði að fara fyrir ári síðan Xabi Alonso hefur greint frá því að hann hafi fyrst byrjað að hugsa um að yfirgefa Liverpool fyrir einu ári síðan. Fótbolti 2.9.2009 12:24 Helstu félagaskipti kvöldsins Félagaskiptaglugginn lokaði í Evrópu í kvöld og var því nóg að gera í félagaskiptum víða um álfuna. Fótbolti 31.8.2009 23:06 Zlatan skoraði fyrir Barca Zlatan Ibrahimovic skoraði í sínum fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni með Barcelona er liðið vann 3-0 sigur á Sporting Gijon í kvöld. Fótbolti 31.8.2009 22:59 Van der Vaart tjáð að hann eigi framtíð í Madrid Flest virtist benda til þess að miðjumaðurinn Rafael Van der Vaart myndi yfirgefa herbúðir Real Madrid í rýmingarútsölunni á Hollendingum sem Madridingar hafa staðið fyrir að undanförnu. Fótbolti 31.8.2009 13:56 Chygrynsky: Er í skýjunum með að vera kominn til Barcelona Úkraínski varnarmaðurinn Dymytro Chygrynsky er formlega genginn í raðir Meistaradeildarmeistara Barcelona eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá spænska félaginu í morgun. Fótbolti 31.8.2009 13:38 Gengið frá félagaskiptum Eiðs síðdegis Eiður Smári Guðjohnsen mun semja við AS Monaco nú síðdegis en hann hefur í morgun gengist undir ýmis konar próf í tengslum við læknisskoðun félagsins. Fótbolti 31.8.2009 11:02 Real Madrid með risakauptilboð í Ribery? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er spænska stórliðið Real Madrid ekki búið að játa sig sigrað í kapphlaupinu um Franck Ribery hjá Bayern München. Fótbolti 31.8.2009 09:13 Eiður sagður fara til Mónakó í dag Eiður Smári Guðjohnsen mun í dag ganga til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco, eftir því sem fram kemur í spænska dagblaðinu Marca. Fótbolti 31.8.2009 09:22 Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Sporting Gijon í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 30.8.2009 19:56 Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 30.8.2009 15:16 Ronaldo fljótur að opna markareikninginn hjá Real Stjörnum prýtt lið Real Madrid hóf leiktíðina á Spáni í kvöld er lið Deportivo la Coruna kom í heimsókn. Stjörnurnar stóðust fyrsta prófið og unnu góðan 3-2 sigur. Fótbolti 29.8.2009 19:51 Usain Bolt opnar leiktíðina hjá Real Madrid Fljótasti maður heims, Usain Bolt, verður á Santiago Bernabeau í kvöld og mun taka upphafssparkið í opnunarleik Real Madrid í kvöld gegn Deportivo. Fótbolti 29.8.2009 14:13 Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska. Fótbolti 28.8.2009 18:15 Barcelona bætti við enn einum titlinum í safnið Barcelona bætti í kvöld enn einum titlinum í safnið er liðið bar sigurorð af Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í Meistarakeppni UEFA í kvöld. Leikurinn fór fram í Mónakó. Fótbolti 28.8.2009 21:24 Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45 Robben á leið til Bayern Bayern München og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Hollendingnum Arjen Robben, leikmanni Real. Það er talið vera um 22 milljónir punda. Fótbolti 27.8.2009 22:51 Útsala á Hollendingum í Madrid - Robben á leið til Bayern München Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er þýska félagið Bayern München nálægt því að kaupa Hollendinginn Arjen Robben frá Real Madrid en kaupverðið er talið nema um 25 milljónum evra. Fótbolti 27.8.2009 14:35 Forlan og Aguero að fá nýja og betri samninga Atletico Madrid mun á næstunni bjóða framherjunum Diego Forlan og Sergio Aguero nýja og betri samninga hjá félaginu. Fótbolti 24.8.2009 15:09 Real gefst upp á Ribery Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins. Fótbolti 24.8.2009 13:51 Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2. Fótbolti 23.8.2009 21:48 Ekki víst að Sneijder fari til Inter Fyrr í dag benti allt til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder væri á leið frá Real Madrid til ítalska félagsins Inter. Fótbolti 20.8.2009 20:06 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 268 ›
Valdano: Ronaldo þarf tíma til að aðlagast alveg eins og Zidane Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir ekkert vera breytt hjá Cristiano Ronaldo síðan að hann kom til Real Madrid frá Manchester United fyrir 94 milljónir evra. Valdano segir að Ronaldo þurfi bara tíma til þess að koma sér inn í spænska boltann. Fótbolti 11.9.2009 08:50
Ibrahimovich: Inter hafði ekki unnið í sautján áður en ég kom þangað Ítalskir fjölmiðlar er þegar byrjaðir að fjalla um tilvonandi endurkomu Zlatan Ibrahimovich á San Siro-leikvanginn í næstu viku þegar Inter og Barcelona eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.9.2009 15:44
Guardiola boðinn nýr samningur á Nývangi Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að knattspyrnustjóranum Pep Guardiola hjá Barcelona hafi verið boðinn nýr og betri samningur við félagið en nánast fullkomið síðasta keppnistímabil þegar Börsungar unnu þrennuna, deild, bikar og meistaradeild. Fótbolti 8.9.2009 16:06
De la Red hefur ekki fengið grænt ljós á að snúa aftur Miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid hefur enn ekki fengið bót meina sinna eftir að hann féll niður og missti meðvitund í leik um Konungsbikarinn með Madridarfélaginu gegn Real Union í október á síðasta ári. Fótbolti 4.9.2009 15:17
Van Nistelrooy stefnir á að komast í hollenska landsliðið Ruud van Nistelrooy stefnir á að vinna sér aftur sæti í hollenska landsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 3.9.2009 14:43
Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. Fótbolti 3.9.2009 11:26
Messi og Iniesta hjá Barca til 2016? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er stutt í að þeir Lionel Messi og Andres Iniesta muni framlengja samninga sína við Barcelona til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 3.9.2009 09:58
Puyol mun framlengja við Barcelona Fyrirliði Barcelona, Carles Puyol, mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstu dögum. Fótbolti 2.9.2009 13:41
Zlatan fetaði í fótspor Eiðs Smára Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð fyrsti nýi leikmaðurinn í þrjú ár hjá Barcelona sem skoraði í sínum fyrsta deildarleik með félaginu. Sá sem gerði það síðast var Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti 2.9.2009 12:07
Alonso íhugaði að fara fyrir ári síðan Xabi Alonso hefur greint frá því að hann hafi fyrst byrjað að hugsa um að yfirgefa Liverpool fyrir einu ári síðan. Fótbolti 2.9.2009 12:24
Helstu félagaskipti kvöldsins Félagaskiptaglugginn lokaði í Evrópu í kvöld og var því nóg að gera í félagaskiptum víða um álfuna. Fótbolti 31.8.2009 23:06
Zlatan skoraði fyrir Barca Zlatan Ibrahimovic skoraði í sínum fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni með Barcelona er liðið vann 3-0 sigur á Sporting Gijon í kvöld. Fótbolti 31.8.2009 22:59
Van der Vaart tjáð að hann eigi framtíð í Madrid Flest virtist benda til þess að miðjumaðurinn Rafael Van der Vaart myndi yfirgefa herbúðir Real Madrid í rýmingarútsölunni á Hollendingum sem Madridingar hafa staðið fyrir að undanförnu. Fótbolti 31.8.2009 13:56
Chygrynsky: Er í skýjunum með að vera kominn til Barcelona Úkraínski varnarmaðurinn Dymytro Chygrynsky er formlega genginn í raðir Meistaradeildarmeistara Barcelona eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá spænska félaginu í morgun. Fótbolti 31.8.2009 13:38
Gengið frá félagaskiptum Eiðs síðdegis Eiður Smári Guðjohnsen mun semja við AS Monaco nú síðdegis en hann hefur í morgun gengist undir ýmis konar próf í tengslum við læknisskoðun félagsins. Fótbolti 31.8.2009 11:02
Real Madrid með risakauptilboð í Ribery? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er spænska stórliðið Real Madrid ekki búið að játa sig sigrað í kapphlaupinu um Franck Ribery hjá Bayern München. Fótbolti 31.8.2009 09:13
Eiður sagður fara til Mónakó í dag Eiður Smári Guðjohnsen mun í dag ganga til liðs við franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco, eftir því sem fram kemur í spænska dagblaðinu Marca. Fótbolti 31.8.2009 09:22
Eiður ekki í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Sporting Gijon í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 30.8.2009 19:56
Framtíð Eiðs Smára skýrist á morgun Það mun ekki skýrast fyrr en á morgun hver framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen verður. Lokadagur félagaskiptagluggans er á morgun og þá kemur í ljós hvort Eiður fari frá Barcelona eða verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti 30.8.2009 15:16
Ronaldo fljótur að opna markareikninginn hjá Real Stjörnum prýtt lið Real Madrid hóf leiktíðina á Spáni í kvöld er lið Deportivo la Coruna kom í heimsókn. Stjörnurnar stóðust fyrsta prófið og unnu góðan 3-2 sigur. Fótbolti 29.8.2009 19:51
Usain Bolt opnar leiktíðina hjá Real Madrid Fljótasti maður heims, Usain Bolt, verður á Santiago Bernabeau í kvöld og mun taka upphafssparkið í opnunarleik Real Madrid í kvöld gegn Deportivo. Fótbolti 29.8.2009 14:13
Atletico Madrid segir Heitinga ekki vera á förum Forráðamenn spænska félagsins Atletico Madrid hafa tekið fyrir það að varnarmaðurinn Johnny Heitinga sé á förum frá félaginu en spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Everton væri búið að leggja fram kauptilboð í landsliðsmanninn hollenska. Fótbolti 28.8.2009 18:15
Barcelona bætti við enn einum titlinum í safnið Barcelona bætti í kvöld enn einum titlinum í safnið er liðið bar sigurorð af Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í Meistarakeppni UEFA í kvöld. Leikurinn fór fram í Mónakó. Fótbolti 28.8.2009 21:24
Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45
Robben á leið til Bayern Bayern München og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Hollendingnum Arjen Robben, leikmanni Real. Það er talið vera um 22 milljónir punda. Fótbolti 27.8.2009 22:51
Útsala á Hollendingum í Madrid - Robben á leið til Bayern München Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag er þýska félagið Bayern München nálægt því að kaupa Hollendinginn Arjen Robben frá Real Madrid en kaupverðið er talið nema um 25 milljónum evra. Fótbolti 27.8.2009 14:35
Forlan og Aguero að fá nýja og betri samninga Atletico Madrid mun á næstunni bjóða framherjunum Diego Forlan og Sergio Aguero nýja og betri samninga hjá félaginu. Fótbolti 24.8.2009 15:09
Real gefst upp á Ribery Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins. Fótbolti 24.8.2009 13:51
Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2. Fótbolti 23.8.2009 21:48
Ekki víst að Sneijder fari til Inter Fyrr í dag benti allt til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder væri á leið frá Real Madrid til ítalska félagsins Inter. Fótbolti 20.8.2009 20:06