Spænski boltinn

Fréttamynd

Toppliðin þrjú mæta breytt til leiks

Þrjú efstu lið spænsku efstu deildarinnar í knatt­spyrnu karla frá síðasta keppnis­tímabili mæta þó nokkuð breytt, sérstaklega Real Madrid, sem gekk í gegnum mikið von­brigða­tíma­bil í fyrra þar sem þriðja sætið í deildinni varð raunin og enginn bikar bættist í ­safnið.

Fótbolti