Ítalski boltinn Hækka laun Ranieri um 80 prósent? Samkvæmt frétt La Gazzetta dello Sport þarf Roma að borga níu milljónir evra í bónusgreiðslur ef félagið vinnur bæði deild og bikar á Ítalíu. Fótbolti 13.4.2010 11:08 Chiellini til Manchester? Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus, er á óskalista beggja liðanna í Manchester samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu. Enski boltinn 13.4.2010 12:04 Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. Fótbolti 13.4.2010 10:23 Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. Fótbolti 12.4.2010 15:19 Ancelotti tekur ekki við Ítalíu í sumar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann muni taka við landsliði Ítalíu eftir heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 12.4.2010 12:57 Ancelotti spáir Roma titlinum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær. Fótbolti 12.4.2010 09:59 Inter tapaði tveimur mikilvægum stigum Ítalíumeistarar Inter urðu að sætta sig við jafntefli, 2-2, er liðið sótti Fiorentina heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.4.2010 20:44 Mourinho gæti losað sig við Maicon Brasilíski bakvörðurinn Maicon færðist skrefi nær því að verða seldur frá Inter í gær er hann mætti 35 mínútum of seint á æfingu liðsins. Fótbolti 10.4.2010 13:14 Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið. Fótbolti 9.4.2010 12:44 Aguero ánægður með áhuga Inter Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar. Fótbolti 9.4.2010 12:40 Berlusconi gagnrýnir leikstíl Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur gagnrýnt leikstíl Leonardo. Haft er eftir Berlusconi að hann sé ekki sáttur við sóknarleik liðsins. Fótbolti 9.4.2010 10:43 Pato ekki til í að yfirgefa Milan fyrir Chelsea Pato er ekki til í að yfirgefa herbúðir ítalska stórliðsins AC Milan fyrir Chelsea. Enska félagið vill samkvæmt fréttum krækja í þennan tvítuga leikmann í sumar. Enski boltinn 7.4.2010 15:10 Roma vill framlengja við Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið nýtt samningstilboð frá Roma sem vill framlengja samningi sínum við þjálfarann sem fyrst. Fótbolti 7.4.2010 11:20 Kuranyi sagður vera á leið til Juventus Samkvæmt fregnum frá Ítalíu þá er þýski framherjinn Kevin Kuranyi á leið til Juventus frá Schalke en ítalska félagið hefur verið lengi á eftir leikmanninum. Fótbolti 6.4.2010 12:32 Corinthians til í að taka á móti Trezeguet Brasilíska liðið Corinthians er afar spennt fyrir því að fá Frakkann David Trezeguet í sínar raðir og hefur boðið honum að koma til félagsins ef hann raunverulega vill það. Fótbolti 6.4.2010 10:03 Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. Fótbolti 5.4.2010 12:04 Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. Fótbolti 5.4.2010 12:01 Toppliðin unnu öll á Ítalíu - Inter heldur eins stigs forustu Thiago Motta skoraði tvö mörk þegar Inter Milan vann 3-0 heimasigur á Bologna í ítölsku deildinni í dag og hélt því toppsætinu. Roma og AC Milan unnu bæði sína leiki og fylgja meisturunum eftir. Fótbolti 3.4.2010 18:30 Balotelli kominn aftur í hópinn hjá Inter Mario Balotelli er í leikmannahópi Inter sem mætir Bologna á morgun. Þessi nítján ára sóknarmaður hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 2.4.2010 15:28 Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. Fótbolti 1.4.2010 16:25 Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 1.4.2010 12:02 Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1.4.2010 09:24 Forseti Palermo: Inter væri búið að stinga af hefði það Ranieri Maurizio Zamparini, forseti Palermo, telur að Inter væri búið að stinga af í ítölsku deildinni ef Claudio Ranieri væri við stjórnvölinn. Ranieri hefur náð frábærum árangri með Roma í vetur og er liðið nú aðeins stigi á eftir Inter. Fótbolti 31.3.2010 12:55 Trapattoni hafnaði því að taka við liði Juventus Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Íra, tók ekki tilboði Juventus um að taka við liðinu þegar Ciro Ferrara var látinn fara í lok janúar. Alberto Zaccheroni tók við Juventus í staðinn og stýrir liðinu út leiktíðina. Fótbolti 31.3.2010 09:44 Jose Mourinho: Ég þoli ekki ítalskan fótbolta Það er ekki margt sem bendir til þess að Jose Mourinho verði áfram í ítalska fótboltanum enda er portúgalski stjórinn kominn í mikið stríð við knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu. Fótbolti 31.3.2010 08:54 AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 28.3.2010 20:48 Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. Fótbolti 27.3.2010 21:59 Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. Fótbolti 27.3.2010 19:55 Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. Fótbolti 26.3.2010 12:26 Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 200 ›
Hækka laun Ranieri um 80 prósent? Samkvæmt frétt La Gazzetta dello Sport þarf Roma að borga níu milljónir evra í bónusgreiðslur ef félagið vinnur bæði deild og bikar á Ítalíu. Fótbolti 13.4.2010 11:08
Chiellini til Manchester? Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus, er á óskalista beggja liðanna í Manchester samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu. Enski boltinn 13.4.2010 12:04
Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. Fótbolti 13.4.2010 10:23
Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. Fótbolti 12.4.2010 15:19
Ancelotti tekur ekki við Ítalíu í sumar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann muni taka við landsliði Ítalíu eftir heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 12.4.2010 12:57
Ancelotti spáir Roma titlinum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær. Fótbolti 12.4.2010 09:59
Inter tapaði tveimur mikilvægum stigum Ítalíumeistarar Inter urðu að sætta sig við jafntefli, 2-2, er liðið sótti Fiorentina heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.4.2010 20:44
Mourinho gæti losað sig við Maicon Brasilíski bakvörðurinn Maicon færðist skrefi nær því að verða seldur frá Inter í gær er hann mætti 35 mínútum of seint á æfingu liðsins. Fótbolti 10.4.2010 13:14
Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið. Fótbolti 9.4.2010 12:44
Aguero ánægður með áhuga Inter Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar. Fótbolti 9.4.2010 12:40
Berlusconi gagnrýnir leikstíl Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur gagnrýnt leikstíl Leonardo. Haft er eftir Berlusconi að hann sé ekki sáttur við sóknarleik liðsins. Fótbolti 9.4.2010 10:43
Pato ekki til í að yfirgefa Milan fyrir Chelsea Pato er ekki til í að yfirgefa herbúðir ítalska stórliðsins AC Milan fyrir Chelsea. Enska félagið vill samkvæmt fréttum krækja í þennan tvítuga leikmann í sumar. Enski boltinn 7.4.2010 15:10
Roma vill framlengja við Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið nýtt samningstilboð frá Roma sem vill framlengja samningi sínum við þjálfarann sem fyrst. Fótbolti 7.4.2010 11:20
Kuranyi sagður vera á leið til Juventus Samkvæmt fregnum frá Ítalíu þá er þýski framherjinn Kevin Kuranyi á leið til Juventus frá Schalke en ítalska félagið hefur verið lengi á eftir leikmanninum. Fótbolti 6.4.2010 12:32
Corinthians til í að taka á móti Trezeguet Brasilíska liðið Corinthians er afar spennt fyrir því að fá Frakkann David Trezeguet í sínar raðir og hefur boðið honum að koma til félagsins ef hann raunverulega vill það. Fótbolti 6.4.2010 10:03
Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. Fótbolti 5.4.2010 12:04
Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. Fótbolti 5.4.2010 12:01
Toppliðin unnu öll á Ítalíu - Inter heldur eins stigs forustu Thiago Motta skoraði tvö mörk þegar Inter Milan vann 3-0 heimasigur á Bologna í ítölsku deildinni í dag og hélt því toppsætinu. Roma og AC Milan unnu bæði sína leiki og fylgja meisturunum eftir. Fótbolti 3.4.2010 18:30
Balotelli kominn aftur í hópinn hjá Inter Mario Balotelli er í leikmannahópi Inter sem mætir Bologna á morgun. Þessi nítján ára sóknarmaður hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 2.4.2010 15:28
Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. Fótbolti 1.4.2010 16:25
Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 1.4.2010 12:02
Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1.4.2010 09:24
Forseti Palermo: Inter væri búið að stinga af hefði það Ranieri Maurizio Zamparini, forseti Palermo, telur að Inter væri búið að stinga af í ítölsku deildinni ef Claudio Ranieri væri við stjórnvölinn. Ranieri hefur náð frábærum árangri með Roma í vetur og er liðið nú aðeins stigi á eftir Inter. Fótbolti 31.3.2010 12:55
Trapattoni hafnaði því að taka við liði Juventus Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Íra, tók ekki tilboði Juventus um að taka við liðinu þegar Ciro Ferrara var látinn fara í lok janúar. Alberto Zaccheroni tók við Juventus í staðinn og stýrir liðinu út leiktíðina. Fótbolti 31.3.2010 09:44
Jose Mourinho: Ég þoli ekki ítalskan fótbolta Það er ekki margt sem bendir til þess að Jose Mourinho verði áfram í ítalska fótboltanum enda er portúgalski stjórinn kominn í mikið stríð við knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu. Fótbolti 31.3.2010 08:54
AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti. Fótbolti 28.3.2010 20:48
Luca Toni: Við getum lifað drauminn Luca Toni var hetja Roma gegn Inter og skoraði sigurmark leiksins. Rómverjar eru aðeins stigi á eftir Inter og segir Toni að þeir geti upplifað drauminn. Fótbolti 27.3.2010 21:59
Roma vann Inter og galopnaði titilbaráttuna Roma galopnaði í kvöld titilbaráttuna á Ítalíu með því að vinna Inter 2-1. Markstangirnar voru ekki vinir Inter í leiknum og þrívegis átti liðið skot í tréverkið. Fótbolti 27.3.2010 19:55
Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. Fótbolti 26.3.2010 12:26
Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17