Ítalski boltinn Galaxy og Milan enn í viðræðum Sky fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að viðræður milli LA Galaxy og AC Milan vegna David Beckham séu enn lifandi þrátt fyrir að frestur sem gefin var til að klára málið hafi runnið út á föstudaginn. Fótbolti 16.2.2009 15:58 Beckham tregur til að fara til Bandaríkjanna Enski landsliðsmaðurinn David Beckham segist vera tregur til að snúa aftur til LA Galaxy í Bandaríkjunum eftir vel heppnaðar vikur sem lánsmaður hjá AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 16.2.2009 10:12 Inter vann borgarslaginn Inter vann 2-1 sigur á AC Milan í borgarslagnum í Mílanó er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 15.2.2009 21:55 Íslendingar erlendis: Haraldur fékk rautt Haraldur Freyr Guðmundsson fékk að líta rauða spjaldið er lið hans á Kýpur, Apollon Limassol, tapaði fyrir APOEL Nikosia á heimavelli, 1-0. Fótbolti 15.2.2009 21:40 Beckham-sagan ekki öll Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.2.2009 23:07 Beckham fer aftur til Bandaríkjanna Forráðamenn LA Galaxy segja að ekkert verði af því að David Beckham verði seldur til AC Milan á Ítalíu eftir að síðarnefnda félagið náði ekki að koma með ásættanlegt tilboð í Beckham á tilsettum tíma. Fótbolti 14.2.2009 11:45 Nesta úr leik enn eina ferðina? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan hafi ekki komist fram úr rúminu vegna bakverkja í morgun. Fótbolti 13.2.2009 22:48 1,7 milljarðar fyrir Beckham Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun AC Milan leggja fram tilboð í David Beckham upp á 11,6 milljónir evra eða 1,7 milljarða króna. Fótbolti 13.2.2009 11:17 Zarate búinn að semja við Lazio Eftir því sem umboðsmaður Argentínumannsins Mauro Zarate segir hefur hann náð samkomulagi við Lazio um að gera fimm ára samning við félagið. Fótbolti 13.2.2009 11:11 Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. Fótbolti 12.2.2009 10:27 City-mennirnir sáu um Ítalíu Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. Fótbolti 10.2.2009 21:51 Scolari reyndi að fá Adriano Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Adriano hefur opinberað það að Chelsea reyndi að fá leikmanninn í janúarglugganum. Adriano er hjá ítalska liðinu Inter en hann var orðaður við Chelsea og Tottenham í síðasta mánuði. Fótbolti 10.2.2009 18:27 Poulsen tryggði Juventus sætan sigur Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu. Fótbolti 8.2.2009 18:34 Kaka frá keppni í hálfan mánuð Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag. Fótbolti 8.2.2009 16:17 Átta stiga forysta hjá Inter Internazionale náði í gærkvöldi 8 stiga forystu á erkifjendur sína í AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 8.2.2009 13:01 Galaxy vill fá eitthvað fyrir sinn snúð Forráðamenn LA Galaxy eru tilbúnir að ræða þann möguleika að láta enska landsliðsmanninn David Beckham eftir til AC Milan, en aðeins gegn sanngjörnu verði. Fótbolti 7.2.2009 14:33 Del Piero íhugar að fara í mál við Facebook Ítalski knattspyrnumaðurinn Alessandro Del Piero hjá Juventus er sagður íhuga að fara í mál við samskiptavefinn vinsæla Facebook eftir að síða með nasistaáróðri í hans nafni var stofnuð á netinu. Fótbolti 6.2.2009 13:40 Arena útilokar ekki að Beckham fari til Milan Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, virðist vera á góðri leið með að sætta sig við að David Beckham muni skipta yfir til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 6.2.2009 13:09 Beckham: Þetta snýst ekki um peninga David Beckham hefur gefið það upp að hann sé tilbúinn að horfa á eftir háum peningaupphæðum gegn því að fá að upplifa drauminn að spila áfram með AC Milan. Fótbolti 6.2.2009 10:41 Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham viðurkenndi í kvöld að hann vilji hætta hjá LA Galaxy og fara til AC Milan þar sem hann er í láni nú. Fótbolti 4.2.2009 23:44 Lögmenn Beckham í viðræðum við Galaxy Lögmenn knattspyrnumannsins David Beckham eru nú í viðræðum við forráðamenn LA Galaxy með það fyrir augum að framlengja lánssamning hans við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 4.2.2009 11:54 Amauri: Spila bara fyrir Brasilíu Sóknarmaðurinn Amauri hjá Juventus hefur gefið það út að hann muni ekki klæðast ítalska landsliðsbúningnum og bíður eftir því að fá tækifæri með landsliði Brasilíu. Fótbolti 3.2.2009 19:37 Victoria til í að flytja til Mílanó David Beckham hefur ekki farið leynt með þá ósk sína að hann vill vera til frambúðar hjá AC Milan. Fréttir bárust af því að Victoria, eiginkona hans, væri þó ekki til í að yfirgefa Los Angeles en þær fréttir virðast ekki réttar. Fótbolti 3.2.2009 19:21 Galliani: Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham vill vera áfram hjá AC Milan og hætta við að snúa aftur til LA Galaxy þegar lánstíma hans á Ítalíu lýkur 9. mars. Fótbolti 3.2.2009 12:12 Beckham í Evrópuhóp Milan Orðrómurinn um að David Beckham muni ganga varanlega í raðir AC Milan varð enn háværari í mörgun þegar spurðist út að enski landsliðsmaðurinn hefði verið tekinn inn í hóp Milan fyrir lokasprettinn í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 2.2.2009 11:10 Leikmaður Roma á sjúkrahús eftir áflog Franski varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hafa lent í átökum á næturklúbbi í Róm. Fótbolti 2.2.2009 10:38 Beckham lagði upp tvö í sigri AC Milan David Beckham lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri AC Milan á Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2009 22:45 Inter gerði jafntefli á heimavelli Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark. Fótbolti 1.2.2009 18:32 Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Fótbolti 28.1.2009 22:41 Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. Fótbolti 27.1.2009 18:08 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 200 ›
Galaxy og Milan enn í viðræðum Sky fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að viðræður milli LA Galaxy og AC Milan vegna David Beckham séu enn lifandi þrátt fyrir að frestur sem gefin var til að klára málið hafi runnið út á föstudaginn. Fótbolti 16.2.2009 15:58
Beckham tregur til að fara til Bandaríkjanna Enski landsliðsmaðurinn David Beckham segist vera tregur til að snúa aftur til LA Galaxy í Bandaríkjunum eftir vel heppnaðar vikur sem lánsmaður hjá AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 16.2.2009 10:12
Inter vann borgarslaginn Inter vann 2-1 sigur á AC Milan í borgarslagnum í Mílanó er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 15.2.2009 21:55
Íslendingar erlendis: Haraldur fékk rautt Haraldur Freyr Guðmundsson fékk að líta rauða spjaldið er lið hans á Kýpur, Apollon Limassol, tapaði fyrir APOEL Nikosia á heimavelli, 1-0. Fótbolti 15.2.2009 21:40
Beckham-sagan ekki öll Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.2.2009 23:07
Beckham fer aftur til Bandaríkjanna Forráðamenn LA Galaxy segja að ekkert verði af því að David Beckham verði seldur til AC Milan á Ítalíu eftir að síðarnefnda félagið náði ekki að koma með ásættanlegt tilboð í Beckham á tilsettum tíma. Fótbolti 14.2.2009 11:45
Nesta úr leik enn eina ferðina? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan hafi ekki komist fram úr rúminu vegna bakverkja í morgun. Fótbolti 13.2.2009 22:48
1,7 milljarðar fyrir Beckham Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun AC Milan leggja fram tilboð í David Beckham upp á 11,6 milljónir evra eða 1,7 milljarða króna. Fótbolti 13.2.2009 11:17
Zarate búinn að semja við Lazio Eftir því sem umboðsmaður Argentínumannsins Mauro Zarate segir hefur hann náð samkomulagi við Lazio um að gera fimm ára samning við félagið. Fótbolti 13.2.2009 11:11
Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. Fótbolti 12.2.2009 10:27
City-mennirnir sáu um Ítalíu Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. Fótbolti 10.2.2009 21:51
Scolari reyndi að fá Adriano Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Adriano hefur opinberað það að Chelsea reyndi að fá leikmanninn í janúarglugganum. Adriano er hjá ítalska liðinu Inter en hann var orðaður við Chelsea og Tottenham í síðasta mánuði. Fótbolti 10.2.2009 18:27
Poulsen tryggði Juventus sætan sigur Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu. Fótbolti 8.2.2009 18:34
Kaka frá keppni í hálfan mánuð Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag. Fótbolti 8.2.2009 16:17
Átta stiga forysta hjá Inter Internazionale náði í gærkvöldi 8 stiga forystu á erkifjendur sína í AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 8.2.2009 13:01
Galaxy vill fá eitthvað fyrir sinn snúð Forráðamenn LA Galaxy eru tilbúnir að ræða þann möguleika að láta enska landsliðsmanninn David Beckham eftir til AC Milan, en aðeins gegn sanngjörnu verði. Fótbolti 7.2.2009 14:33
Del Piero íhugar að fara í mál við Facebook Ítalski knattspyrnumaðurinn Alessandro Del Piero hjá Juventus er sagður íhuga að fara í mál við samskiptavefinn vinsæla Facebook eftir að síða með nasistaáróðri í hans nafni var stofnuð á netinu. Fótbolti 6.2.2009 13:40
Arena útilokar ekki að Beckham fari til Milan Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, virðist vera á góðri leið með að sætta sig við að David Beckham muni skipta yfir til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 6.2.2009 13:09
Beckham: Þetta snýst ekki um peninga David Beckham hefur gefið það upp að hann sé tilbúinn að horfa á eftir háum peningaupphæðum gegn því að fá að upplifa drauminn að spila áfram með AC Milan. Fótbolti 6.2.2009 10:41
Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham viðurkenndi í kvöld að hann vilji hætta hjá LA Galaxy og fara til AC Milan þar sem hann er í láni nú. Fótbolti 4.2.2009 23:44
Lögmenn Beckham í viðræðum við Galaxy Lögmenn knattspyrnumannsins David Beckham eru nú í viðræðum við forráðamenn LA Galaxy með það fyrir augum að framlengja lánssamning hans við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 4.2.2009 11:54
Amauri: Spila bara fyrir Brasilíu Sóknarmaðurinn Amauri hjá Juventus hefur gefið það út að hann muni ekki klæðast ítalska landsliðsbúningnum og bíður eftir því að fá tækifæri með landsliði Brasilíu. Fótbolti 3.2.2009 19:37
Victoria til í að flytja til Mílanó David Beckham hefur ekki farið leynt með þá ósk sína að hann vill vera til frambúðar hjá AC Milan. Fréttir bárust af því að Victoria, eiginkona hans, væri þó ekki til í að yfirgefa Los Angeles en þær fréttir virðast ekki réttar. Fótbolti 3.2.2009 19:21
Galliani: Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham vill vera áfram hjá AC Milan og hætta við að snúa aftur til LA Galaxy þegar lánstíma hans á Ítalíu lýkur 9. mars. Fótbolti 3.2.2009 12:12
Beckham í Evrópuhóp Milan Orðrómurinn um að David Beckham muni ganga varanlega í raðir AC Milan varð enn háværari í mörgun þegar spurðist út að enski landsliðsmaðurinn hefði verið tekinn inn í hóp Milan fyrir lokasprettinn í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 2.2.2009 11:10
Leikmaður Roma á sjúkrahús eftir áflog Franski varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma var fluttur á sjúkrahús í gærkvöld eftir að hafa lent í átökum á næturklúbbi í Róm. Fótbolti 2.2.2009 10:38
Beckham lagði upp tvö í sigri AC Milan David Beckham lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri AC Milan á Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2009 22:45
Inter gerði jafntefli á heimavelli Inter mátti sætta sig við jafntefli gegn Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bæði lið skoruðu eitt mark. Fótbolti 1.2.2009 18:32
Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Fótbolti 28.1.2009 22:41
Capello horfir á Beckham á miðvikudag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun verða viðstaddur leik AC Milan og Genoa á morgun. Hann ætlar að fylgjast með David Beckham en England leikur vináttulandsleik við Spán þann 11. febrúar. Fótbolti 27.1.2009 18:08