Ítalski boltinn Inter tilbúið að selja Eriksen aðeins átta mánuðum eftir að hafa keypt hann Christian Eriksen hefur ekki fundið fjölina sína hjá Inter og félagið ku vera búið að gefast upp á danska landsliðsmanninum. Fótbolti 2.9.2020 13:07 Suárez verður væntanlega samherji mannsins sem hann beit Luis Suárez er líklega á leið til Juventus þar sem hann hittir fyrir manninn sem hann beit á HM 2014. Fótbolti 2.9.2020 08:30 38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. Fótbolti 31.8.2020 19:52 Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. Fótbolti 30.8.2020 11:45 Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2020 08:00 Conte gæti sagt upp í næstu viku Heimildir herma að Ítalinn Antonio Conte – þjálfari Inter Milan – gæti rift samningi sínum við félagið í næstu viku. Massimiliano Allegri, landi hans, er talinn líklegur til að taka við. Fótbolti 23.8.2020 13:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. Fótbolti 21.8.2020 18:16 Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. Fótbolti 21.8.2020 16:31 Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.8.2020 14:00 Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – er komið upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.8.2020 22:31 Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18.8.2020 11:00 Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Fótbolti 14.8.2020 12:00 Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Fótbolti 13.8.2020 09:31 Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Fótbolti 12.8.2020 15:00 Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. Fótbolti 12.8.2020 13:31 Sveinn Aron og félagar færast nær ítölsku úrvalsdeildinni Spezia, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur með, er nálægt því að komast upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 11.8.2020 21:48 „Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“ Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. Fótbolti 8.8.2020 23:01 Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. Fótbolti 8.8.2020 18:34 Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. Fótbolti 8.8.2020 13:01 Pochettino líklegur til að taka við Juventus Maurizio Sarri mun að öllum líkindum ekki halda áfram að stýra liði Juventus á næstu leiktíð. Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er talinn líklegur arftaki. Fótbolti 8.8.2020 12:15 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. Enski boltinn 7.8.2020 22:01 Silva virðist ætla að halda sig við ljósblátt Spænski töframaðurinn David Silva mun leika með Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 6.8.2020 20:02 Nýr bandarískur eigandi hjá AS Roma Eigandinn sem stökk út í sögufrægan brunn í Rómarborg eftir sigur á Barcelona er búinn að samþykkja að selja AS Roma. Fótbolti 6.8.2020 15:31 Inter fékk Alexis Sanchez frítt frá Man. United Manchester United þar ekki að hafa lengur áhyggjur af himinháum launum Sílemannsins Alexis Sanchez. Enski boltinn 6.8.2020 09:18 Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 4.8.2020 13:50 Bologna staðfestir nýjan fimm ára samning við Andra Fannar Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir langtímasamning við ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna. Fótbolti 4.8.2020 12:13 Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00 Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:02 Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi. Fótbolti 3.8.2020 21:00 Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:16 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 201 ›
Inter tilbúið að selja Eriksen aðeins átta mánuðum eftir að hafa keypt hann Christian Eriksen hefur ekki fundið fjölina sína hjá Inter og félagið ku vera búið að gefast upp á danska landsliðsmanninum. Fótbolti 2.9.2020 13:07
Suárez verður væntanlega samherji mannsins sem hann beit Luis Suárez er líklega á leið til Juventus þar sem hann hittir fyrir manninn sem hann beit á HM 2014. Fótbolti 2.9.2020 08:30
38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. Fótbolti 31.8.2020 19:52
Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. Fótbolti 30.8.2020 11:45
Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2020 08:00
Conte gæti sagt upp í næstu viku Heimildir herma að Ítalinn Antonio Conte – þjálfari Inter Milan – gæti rift samningi sínum við félagið í næstu viku. Massimiliano Allegri, landi hans, er talinn líklegur til að taka við. Fótbolti 23.8.2020 13:30
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. Fótbolti 21.8.2020 18:16
Bjarki Steinn í ítalska boltann Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA. Fótbolti 21.8.2020 16:31
Níu ára bið gæti endað í kvöld: „Liðið mitt þurfti á Evrópudeildinni að halda“ Antonio Conte getur í kvöld orðið fyrsti knattspyrnustjórinn hjá Internazionale í níu ár til að vinna titil en liðið spilar þá til úrslita í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.8.2020 14:00
Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – er komið upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.8.2020 22:31
Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18.8.2020 11:00
Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Fótbolti 14.8.2020 12:00
Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Fótbolti 13.8.2020 09:31
Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Fótbolti 12.8.2020 15:00
Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. Fótbolti 12.8.2020 13:31
Sveinn Aron og félagar færast nær ítölsku úrvalsdeildinni Spezia, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur með, er nálægt því að komast upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 11.8.2020 21:48
„Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“ Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. Fótbolti 8.8.2020 23:01
Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. Fótbolti 8.8.2020 18:34
Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. Fótbolti 8.8.2020 13:01
Pochettino líklegur til að taka við Juventus Maurizio Sarri mun að öllum líkindum ekki halda áfram að stýra liði Juventus á næstu leiktíð. Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er talinn líklegur arftaki. Fótbolti 8.8.2020 12:15
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. Enski boltinn 7.8.2020 22:01
Silva virðist ætla að halda sig við ljósblátt Spænski töframaðurinn David Silva mun leika með Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 6.8.2020 20:02
Nýr bandarískur eigandi hjá AS Roma Eigandinn sem stökk út í sögufrægan brunn í Rómarborg eftir sigur á Barcelona er búinn að samþykkja að selja AS Roma. Fótbolti 6.8.2020 15:31
Inter fékk Alexis Sanchez frítt frá Man. United Manchester United þar ekki að hafa lengur áhyggjur af himinháum launum Sílemannsins Alexis Sanchez. Enski boltinn 6.8.2020 09:18
Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 4.8.2020 13:50
Bologna staðfestir nýjan fimm ára samning við Andra Fannar Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir langtímasamning við ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna. Fótbolti 4.8.2020 12:13
Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00
Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:02
Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi. Fótbolti 3.8.2020 21:00
Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:16