Þýski boltinn

Fréttamynd

Sigur í fyrsta heimaleik Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í 2-0 sigri á Leverkusen í fyrsta heimaleik tímabilsins en þetta var fyrsti leikur Söru í byrjunarliði þýska stórveldisins eftir félagsskiptin frá Rosengard í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Watzke: Bayern laug að Götze

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sascha Lewandowski látinn

Sascha Lewandowski, fyrrum þjálfari Bayer Leverkusen í þýsku bundesligunni í fótbolta, fannst látinn á heimili sínu.

Fótbolti