Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Annað árið í röð skoraði Kenan Yildiz gullfallegt opnunarmark fyrir Juventus í Meistaradeildinni. Hann segir sína snuddu þó ekki eins góða og þá sem Alessandro Del Piero átti um árið. Fótbolti 16.9.2025 21:50
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. Fótbolti 16.9.2025 21:19
Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Juventus og Borussia Dortmund gerðu stórskemmtilegt 4-4 jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.9.2025 21:07
Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Thomas Partey og félagar hans í Villarreal mæta Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á morgun þarf Partey svo að mæta í réttarsal. Fótbolti 16. september 2025 11:00
Bellingham batnaði hraðar en búist var við Jude Bellingham verður í leikmannahópi Real Madrid í fyrsta sinn síðan á síðasta tímabili, þegar franska liðið Marseille heimsækir Santiago Bernabéu á morgun. Fótbolti 15. september 2025 21:46
Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar er Liverpool líklegast til að standa uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. Fótbolti 10. september 2025 21:17
Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Federico Chiesa, Gabriel Jesus og Mathys Tel eru á meðal þeirra sem ekki fá að spila með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í haust, líkt og nýr leikmaður Chelsea. Leikmaður Arsenal gæti slegið aldursmet. Enski boltinn 3. september 2025 21:22
Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Norska fótboltafélagið Bodö/Glimt er komið alla leið í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Uppkoma þessa félags nyrst í Noregi hefur verið engu öðru lík. Fótbolti 1. september 2025 06:30
Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29. ágúst 2025 23:02
Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Liðin 36 sem spila í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur fengu í dag að vita hvaða átta liðum þau mæta í þessari sterkustu félagsliðakeppni heims. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 28. ágúst 2025 15:40
Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Skosku meisturunum í Celtic mistókst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítakeppni í Kasakstan í dag. Fótbolti 26. ágúst 2025 19:42
Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Bodö/Glimt er í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld en sigurmark var dæmt af danska liðinu FC Kaupmannahöfn í lokin. Fótbolti 20. ágúst 2025 21:13
Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Paris Saint-Germain vann Ofurbikar Evrópu í fyrsta sinn eftir sigur á Tottenham eftir vítaspyrnukeppni í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 2-2, en PSG hafði betur í vítakeppninni, 4-3. Fótbolti 14. ágúst 2025 14:30
PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Fótbolti 13. ágúst 2025 21:14
FCK rassskellti frændur sína frá Malmö FCK er komið örugglega áfram í Meistaradeild Evrópu eftir algjöran yfirburðasigur á Malmö í kvöld. Fótbolti 12. ágúst 2025 19:02
Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 9. ágúst 2025 10:02
Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Fótbolti 6. ágúst 2025 08:30
Markalaust í baráttunni um brúna Það var mikil stemning í Malmö í kvöld er heimamenn tóku á móti FCK í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Menn voru þó ekki á markaskónum og leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 5. ágúst 2025 18:51
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5. ágúst 2025 06:45
„Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Íslendingalið Malmö tekur á þriðjudag á móti FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeild Evrópu. Það andar köldu á milli nágrannaliðanna og hefur reynsluboltinn Pontus Jansson hellt olíu á eldinn. Fótbolti 4. ágúst 2025 23:01
„Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. Fótbolti 30. júlí 2025 21:01
„Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ „Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. júlí 2025 20:49
Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Eftir 4-1 tap í Bergen áttu lærisveinar Freys Alexanderssonar litla möguleika fyrir síðari leik sinn gegn Red Bull Salzburg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Noah frá Armeníu og lagði upp eitt marka liðsins þegar það féll úr leik. Fótbolti 30. júlí 2025 20:48
Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Breiðablik mátti þola 0-1 tap í síðari leik liðsins gegn Lech Poznan frá Póllandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lech Poznan vinnur einvígið 8-1 samanlagt. Fótbolti 30. júlí 2025 17:47