Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Haukar komust áfram í 8-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna þegar liðið lagði úkraínska liðið HC Galychanka Lviv með tveimur mörkum í dag. Handbolti 12.1.2025 16:17
„Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Rut Jónsdóttir var alsæl með tveggja marka sigur Hauka á úkraínska liðinu Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2025 19:40
Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. Handbolti 12.1.2025 15:24
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti 11.1.2025 14:16
Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stjarnan fagnaði sigri í Olís deild kvenna í handbolta í dag en það var jafntefli í hinum leik dagsins. Handbolti 11. janúar 2025 15:07
Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Handbolti 11. janúar 2025 11:01
„Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta á að setja stefnuna á 8-liða úrslit, hið minnsta, á komandi heimsmeistaramóti samkvæmt fyrrum landsliðsmanni. Margt má taka út úr jafntefli við sterkt lið Svía í gær. Handbolti 11. janúar 2025 08:00
Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Króatía vann afar sannfærandi sigur á Slóveníu í vináttulandsleik í kvöld en bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í handbolta seinna í þessum mánuði. Handbolti 10. janúar 2025 20:47
Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er að koma til baka eftir barnsburð og hjálpaði sínu liði að vinna flottan útisigur í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10. janúar 2025 19:36
„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10. janúar 2025 14:07
Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. Handbolti 10. janúar 2025 12:02
HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10. janúar 2025 10:30
„Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10. janúar 2025 10:01
Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10. janúar 2025 08:03
Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. Handbolti 9. janúar 2025 22:01
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 31-31, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta karla í kvöld. Leikið var í Kristianstad. Svíar tryggðu sér jafntefli með því að skora síðustu tvö mörk leiksins. Handbolti 9. janúar 2025 19:45
Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Handbolti 9. janúar 2025 16:31
Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Króatar verða væntanlega mótherjar Íslands í milliriðli á HM í handbolta í þessum mánuði. Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, var vægast sagt óhress með lið sitt í gærkvöld. Handbolti 9. janúar 2025 14:00
Eyjaför hjá bikarmeisturunum Valur mætir ÍBV á útivelli í átta liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Valskonur eiga titil að verja. Handbolti 9. janúar 2025 13:00
Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Teiti Erni Einarssyni gefst stórt tækifæri á komandi heimsmeistaramóti að stimpla sig inn í íslenska landsliðið í fjarveru sveitungs síns Ómars Inga Magnússonar. Þetta er tækifæri sem Teitur hyggst grípa báðum höndum. Handbolti 9. janúar 2025 10:01
„Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. Handbolti 8. janúar 2025 22:35
Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8. janúar 2025 20:53
Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Díana Dögg Magnúsdóttir og félagar hennar í Blomberg-Lippe unnu öruggan heimasigur í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 8. janúar 2025 19:29
Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Valskonur eru enn ósigraðar í Olís deildinni eftir að hafa unnið 31-28 í toppslag gegn Fram í elleftu umferð. Valur er með fullt hús stiga og sex stiga forskot á Fram í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 8. janúar 2025 18:45
Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir hefur fagnað sigri í öllum leikjum sínum síðan hún kom heim af Evrópumótinu þar sem hún tók þátt í sínu fyrsta stórmóti með íslenska landsliðinu. Handbolti 8. janúar 2025 18:06