Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Sunneva kemur inn fyrir Áslaugu Mundu

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gert þriðju breytinguna á landsliðshópnum síðan hann var kynntur á dögunum. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir kemur inn í hópinn fyrir Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur.

Fótbolti
Fréttamynd

Arna Eiríks kölluð inn í A-landsliðið

Arna Eiríksdóttir hefur staðið sig frábærlega með FH í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar og nú hefur hún spilað sig inn í íslenska landsliðið með góðri frammistöðu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lék á EM í fyrra en spriklar nú í stráka­bolta fyrir vestan

Knattspyrnukonan fyrrverandi, Elín Metta Jensen, var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt á EM í Englandi síðasta sumar. Hún lagði hins vegar skóna á hilluna í október á síðasta ári aðeins 27 ára gömul, en hefur þó ekki alveg sagt skilið við fótboltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveindís tryggði stelpunum okkar sigur í Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-2 útisigur er liðið mætti Sviss í æfingaleik ytra í dag. Þetta var seinni leikur liðsins í yfirstandandi landsliðsglugga en liðið gerði jafntefli við Nýja-Sjáland fyrir helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

EM-fararnir enduðu á jafntefli við Úkraínu

Íslensku stelpurnar í U19-landsliðinu í fótbolta höfðu þegar tryggt sér sæti í lokakeppni EM þegar þær mættu Úkraínu í lokaleik sínum í milliriðlakeppninni í Danmörku í dag. Liðin gerðu 2-2 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk

Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Þar erum við með sex­tán bestu liðum í Evrópu“

„Þetta er áframhaldandi undirbúningur fyrir Þjóðadeildina í haust. Þurfum að halda áfram að vinna í hlutum sem við byrjuðum á í Pintar og halda áfram að skerpa á þeim,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, eftir að hann tilkynnti hópinn sem verður til taks í vináttuleikjum liðsins í næsta mánuði.

Fótbolti