Rán í Michelsen 2011 Óljóst hver fær milljónina - mun borga með bros á vör "Þetta hefði ekki bara verið mikið tap, heldur hræðilegt ef málið hefði verið óupplýst um ókomna tíð,“ segir sonur Franks Michelesen, úrsmiðs, Róbert, en lögreglan tilkynnti í dag að hún væri búin að endurheimt þýfið, alls 49 úr, sem voru rænd í bíræfnu ráni í skartgripabúðinni á Laugaveginum, fyrir níu dögum síðan. Innlent 26.10.2011 17:50 Þýfið úr úraverslunarráninu fundið - einn handtekinn Þýfið úr ráninu frá Frank Michelsen úrsmiði er fundið. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu efndi til í dag. Verðmæti þýfisins skiptir milljónum. Við segjum nánar frá þessu síðar í dag. Innlent 26.10.2011 17:04 Rolex telur ránið stórt á alþjóðavísu Úraránið í verslun Michelsen úrsmiða þykir stórt á alþjóðlegan mælikvarða Rolex. Listi yfir þau úr sem var rænt á mánudag hefur verið afhentur fyrirtækinu og lögreglu, að sögn Franks Michelsen úrsmiðs. Hann gefur ekki upp hversu mörgum úrum var stolið. Frank hefur lofað milljón krónum í verðlaun fyrir upplýsingar sem geta orðið til þess að ránið verði upplýst. Hann segist hafa fengið fjölda ábendinga en bendir fólki á að hafa samband við lögregluna ef það hefur upplýsingar um málið. Innlent 20.10.2011 07:15 Unnið úr ábendingum varðandi ránið Rannsóknadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er nú að vinna úr ýmsum ábendingum sem henni bárust í gær varðandi ránið í úraverslun Michelsens við Laugaveg á mánudagsmorgun, en lögregla gefur ekki upp hvort einhver hefur verið yfirheyrður. Innlent 19.10.2011 07:26 Ekkert unnið til úrbóta Starfshópur á vegum dómsmálaráðherra skilaði í ársbyrjun 2010 skýrslu með tillögum um það hvernig mætti bregðast við skipulagðri glæpastarfsemi útlendinga. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur að tillögurnar séu nú hillufóður einhversstaðar í ráðuneytinu. Innlent 18.10.2011 23:45 Michelsen býður eina milljón króna í fundarlaun Frank Michelsen, eigandi úra- og skargripaverslunarinnar sem rænd var í gær, býður fundarlaun hverjum þeim sem geta gefið upplýsingar um ránið. Komi vísbending sem leiði til þess að málið verði upplýst og ránsfengurinn endurheimtur, fær sá hinn sami milljón króna fundarlaun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá eigandanum. Innlent 18.10.2011 12:20 Kort af leið ræningjanna - Þaulskipulagðir á þremur bílum Þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum rændu fokdýrum Rolex-úrum úr verslun Michelsen úrsmiða í gær. Frank Michelsen segist viss um að skoti hafi verið hleypt af. Ránið var þaulskipulagt og svo virðist sem ræningjarnir hafi notast við þrjá stolna bíla. Innlent 18.10.2011 11:15 Ræningjarnir enn ófundnir Ræningjarnir þrír, sem létu greipar sópa um úraverslum Michelsen við Laugaveg í Reykjavík í gærmorgun eru enn ófundnir, eftir því sem fréttastofan kemst næst. Innlent 18.10.2011 08:07 Skotum hleypt af í ráninu Mennirnir sem réðust inn í úraverslunina Michelsen á Laugavegi í morgun hleyptu af alvöru byssu inni í versluninni þegar þeir voru að ræna hana. Þetta telur Frank Úlfar Michelsen, eigandi búðarinnar. Innlent 17.10.2011 16:30 Bifreiðin á Hringbrautinni tengist ekki ráninu - mennirnir enn ófundnir Mennirnir þrír sem voru handteknir á Hringbrautinni um klukkan ellefu í morgun tengjast vopnuðu ráni á Laugavegi ekki. Þetta segir varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.10.2011 13:04 Ræningjarnir ganga enn lausir Ræningjarnir sem frömdu rán í úraversluninni Michelsen í morgun ganga enn lausir. Þrír menn réðust inn í úraverslunina um klukkan hálf ellefu í morgun. Mennirnir voru allir með leikfangabyssur og barefli en bifreið sem þeir notuðu við verkið fannst stuttu síðar í Þingholtunum og voru þrjár leikfangabyssur í henni. Innlent 17.10.2011 11:52 Vopnaðir lögreglumenn handtóku þrjá menn á Hringbraut Þrír menn voru handteknir á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar nú fyrir stundu en talið er að þeir tengist vopnuðu ráni sem var framið í Michelsen úraverslun í morgun. Varðstjóri hjá lögreglunni vildi þó ekki staðfesta að mennirnir séu þeir sem frömdu ránið - rannsókn sé í enn í fullum gangi. Sérsveit ríkislögreglustjóra aðstoðar við aðgerðir lögreglunnar. Innlent 17.10.2011 11:26 « ‹ 1 2 ›
Óljóst hver fær milljónina - mun borga með bros á vör "Þetta hefði ekki bara verið mikið tap, heldur hræðilegt ef málið hefði verið óupplýst um ókomna tíð,“ segir sonur Franks Michelesen, úrsmiðs, Róbert, en lögreglan tilkynnti í dag að hún væri búin að endurheimt þýfið, alls 49 úr, sem voru rænd í bíræfnu ráni í skartgripabúðinni á Laugaveginum, fyrir níu dögum síðan. Innlent 26.10.2011 17:50
Þýfið úr úraverslunarráninu fundið - einn handtekinn Þýfið úr ráninu frá Frank Michelsen úrsmiði er fundið. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu efndi til í dag. Verðmæti þýfisins skiptir milljónum. Við segjum nánar frá þessu síðar í dag. Innlent 26.10.2011 17:04
Rolex telur ránið stórt á alþjóðavísu Úraránið í verslun Michelsen úrsmiða þykir stórt á alþjóðlegan mælikvarða Rolex. Listi yfir þau úr sem var rænt á mánudag hefur verið afhentur fyrirtækinu og lögreglu, að sögn Franks Michelsen úrsmiðs. Hann gefur ekki upp hversu mörgum úrum var stolið. Frank hefur lofað milljón krónum í verðlaun fyrir upplýsingar sem geta orðið til þess að ránið verði upplýst. Hann segist hafa fengið fjölda ábendinga en bendir fólki á að hafa samband við lögregluna ef það hefur upplýsingar um málið. Innlent 20.10.2011 07:15
Unnið úr ábendingum varðandi ránið Rannsóknadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er nú að vinna úr ýmsum ábendingum sem henni bárust í gær varðandi ránið í úraverslun Michelsens við Laugaveg á mánudagsmorgun, en lögregla gefur ekki upp hvort einhver hefur verið yfirheyrður. Innlent 19.10.2011 07:26
Ekkert unnið til úrbóta Starfshópur á vegum dómsmálaráðherra skilaði í ársbyrjun 2010 skýrslu með tillögum um það hvernig mætti bregðast við skipulagðri glæpastarfsemi útlendinga. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur að tillögurnar séu nú hillufóður einhversstaðar í ráðuneytinu. Innlent 18.10.2011 23:45
Michelsen býður eina milljón króna í fundarlaun Frank Michelsen, eigandi úra- og skargripaverslunarinnar sem rænd var í gær, býður fundarlaun hverjum þeim sem geta gefið upplýsingar um ránið. Komi vísbending sem leiði til þess að málið verði upplýst og ránsfengurinn endurheimtur, fær sá hinn sami milljón króna fundarlaun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá eigandanum. Innlent 18.10.2011 12:20
Kort af leið ræningjanna - Þaulskipulagðir á þremur bílum Þrír grímuklæddir menn vopnaðir byssum rændu fokdýrum Rolex-úrum úr verslun Michelsen úrsmiða í gær. Frank Michelsen segist viss um að skoti hafi verið hleypt af. Ránið var þaulskipulagt og svo virðist sem ræningjarnir hafi notast við þrjá stolna bíla. Innlent 18.10.2011 11:15
Ræningjarnir enn ófundnir Ræningjarnir þrír, sem létu greipar sópa um úraverslum Michelsen við Laugaveg í Reykjavík í gærmorgun eru enn ófundnir, eftir því sem fréttastofan kemst næst. Innlent 18.10.2011 08:07
Skotum hleypt af í ráninu Mennirnir sem réðust inn í úraverslunina Michelsen á Laugavegi í morgun hleyptu af alvöru byssu inni í versluninni þegar þeir voru að ræna hana. Þetta telur Frank Úlfar Michelsen, eigandi búðarinnar. Innlent 17.10.2011 16:30
Bifreiðin á Hringbrautinni tengist ekki ráninu - mennirnir enn ófundnir Mennirnir þrír sem voru handteknir á Hringbrautinni um klukkan ellefu í morgun tengjast vopnuðu ráni á Laugavegi ekki. Þetta segir varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.10.2011 13:04
Ræningjarnir ganga enn lausir Ræningjarnir sem frömdu rán í úraversluninni Michelsen í morgun ganga enn lausir. Þrír menn réðust inn í úraverslunina um klukkan hálf ellefu í morgun. Mennirnir voru allir með leikfangabyssur og barefli en bifreið sem þeir notuðu við verkið fannst stuttu síðar í Þingholtunum og voru þrjár leikfangabyssur í henni. Innlent 17.10.2011 11:52
Vopnaðir lögreglumenn handtóku þrjá menn á Hringbraut Þrír menn voru handteknir á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar nú fyrir stundu en talið er að þeir tengist vopnuðu ráni sem var framið í Michelsen úraverslun í morgun. Varðstjóri hjá lögreglunni vildi þó ekki staðfesta að mennirnir séu þeir sem frömdu ránið - rannsókn sé í enn í fullum gangi. Sérsveit ríkislögreglustjóra aðstoðar við aðgerðir lögreglunnar. Innlent 17.10.2011 11:26
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent