Skoðun: Alþingiskosningar 2024 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Í nýrri könnun Prósents sem gerð var fyrir Samtök gegn stríði í byrjun september kom í ljós að 60% landsmanna styðja ekki vopnakaup ráðamanna. Þetta gengur þvert á flokka, en ívið fleiri konur eru andvígar eða 72%, á móti 51% karla. Skoðun 5.11.2024 18:01 Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum. Skoðun 5.11.2024 14:31 Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka Íslenskt samfélag horfir fram á mikla fjölgun eldra fólks á komandi árum. Einkum er fyrirsjáanleg gríðarleg fjölgun í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt, þar sem fjöldinn mun meira en tvöfaldast og fer úr um 14.000 manns í um 28.000 manns. Skoðun 5.11.2024 14:15 Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Heimspekingurinn Paulo Freire á sjöunda áratugnum, líkti nútímaskólum við afkastadrifinn iðnað sem hefur að markmiði að þjálfa einstaklinga fyrir hlutverk sitt í markaðshagkerfinu frekar en að vera stofnanir hannaðar til að frelsa hugann. Skoðun 5.11.2024 14:02 Hjartsláttur sjávarbyggðanna Strandveiðar eru ekki bara kjölfesta í mörgum sjávarbyggðum heldur líka mikil menningarverðmæti sem ber að stórefla fyrir atvinnuöryggi og möguleika komandi kynslóða til að stunda sjósókn á eigin forsendum án þess að gerast leiguliðar stórútgerðarinnar sem hefur yfir að ráða milli 80 til 90% allra aflaheimilda í dag. Skoðun 5.11.2024 11:31 Eru vaxtarmörkin vandinn? Þak yfir höfuðið eru mannréttindi og þörfin fyrir meira húsnæði er brýn. Fyrsta skref í átt að lausn er að skilja hvar pottur er brotinn - og hvar ekki. Skoðun 5.11.2024 09:45 Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Umræða um skólastarf hefur verið hávær frá því í vor. Viðskiptaráð var leiðandi í þeirri umræðu en framkvæmdarstjóri þess talaði um „neyðarástand“ í grunnskólum landsins. Nú sjáum við að tilgangurinn helgar meðalið. Sjálfstæðisflokkurinn boðar „umbreytingu á menntakerfinu.“ Skoðun 5.11.2024 09:32 Ölmusuhagkerfið „Góðan dag, mér þykir það leitt en við þurfum að segja upp plássi barnsins þíns því reikningar frá því í í ágúst og september eru ógreiddir.” Skoðun 5.11.2024 08:31 Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Að undanförnu hefur lítt spennandi stjórnarmynd verið teiknuð upp. Þótt Samfylking hafi nú nýverið dalað í skoðanakönnunum hefur Viðreisn vaxið ásmegin. Þar birtist sú ógnvænlega mynd að flokkarnir sem eiga ýmislegt sameiginlegt gegni lykilhlutverki við myndun stjórnar eftir næstu kosningar. Skoðun 5.11.2024 08:16 Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Það er forgangsmál Samfylkingar að lækka kostnað heimila og út á það gengur Framkvæmdaplan okkar í húnæðis- og kjaramálum. Það er orðið alltof dýrt að lifa venjulegu lífi á Íslandi. Of dýrt að borga vexti, of dýrt að borga húsnæði og of dýrt að kaupa í matinn. Þessu ætlar Samfylkingin að breyta – fáum við til þess traust í kosningunum 30. nóvember. Skoðun 5.11.2024 08:00 Hvar er mannúðin? Útlendingamálin hafa verið mikið til umræðu síðustu mánuðina, fordómar og sterkar skoðanir á aukningu á flóttafólki. Það er mikilvægt að hugsa í allri þessari umræðu að við erum að tala um mannfólk, sem hefur neyðst til þess að flýja sitt heimaland, hefur jafnvel misst allt sitt, það sem bíður þeirra er vonleysi og mikil óvissa. Skoðun 5.11.2024 07:47 Gerum þetta að kosningamáli Borgar menningin sig? Á ríkið að styrkja menningu? Býr menningin til meiri pening en hún kostar? Á að hækka listamannalaun? Á endurgreiða nýsköpunarþróun fyrirtækja? Á menningin að vera í sérstöku ráðuneyti? Eiga menningarmál að vera kosningamál? Skoðun 5.11.2024 07:31 Örvæntingarfullur maður sker út grasker Nú er kosningabarátta. Það sést best á allskyns greinum og mis skondnum myndböndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að hræða kjósendur til að kjósa sig. Um kunnuglega taktík er að ræða. Skoðun 5.11.2024 07:01 Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Forsætisráðherra landsins og formaður Sjálfstæðisflokksins nefndi í viðtali nýlega að hann hefði heyrt dæmi um börn sem neituðu að taka í hönd kvenkennara. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður flokksins vísaði svo í þessi orð og sagði þau hafa verið til að vekja athygli á menningarlegum áskorunum. Skoðun 4.11.2024 16:46 Bob Marley og íslenskar kosningar Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Skoðun 4.11.2024 16:15 Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað. Skoðun 4.11.2024 13:30 Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Að refsa einstaklingi fyrir alvarleg afbrot með fangelsisvist, er eitthvað sem flestir geta verið sammála um að sé nauðsynlegt. Skoðun 4.11.2024 13:01 Kosningaloforð og hvað svo? Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin. Skoðun 4.11.2024 12:32 Húsnæðis- og skipulagsmál Mikið hefur verið rætt um þörfina á húsnæði sem hefur bara aukist með árunum. Þörfin hefur farið sívaxandi eftir því sem landsmönnum fjölgar. Mesta fjölgunin er innflutningur vinnuafls og svo bætast við aðrir innflytjendur auk eðlilegrar fjölgunar Íslendinga sem og breyting í aldursdreifingu. Skoðun 4.11.2024 11:46 Falleinkunn fyrrum forseta Þann 28. október sl. var Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, í viðtali hjá sonum Egils á Samstöðinni. Þar gaf hann tillögum Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins „falleinkunn” og sagði þær „ekki nothæfar”. Skoðun 4.11.2024 11:31 Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Í hverjum mánuði vinnum við stóran hluta af okkar tíma fyrir aðra. Fyrstu 10 daga mánaðarins vinnur meðal Íslendingur einungis til þess að greiða sína skatta – ríkið tekur sinn skerf af ávöxtum erfiðisins. Skoðun 4.11.2024 11:02 Kjaftæði Ein algengasti og mest ofnotaði frasi í íslenskri stjórnmálaumræðu í dag er: „Þetta gerðist á ykkar vakt.“. Þetta heyrist í hvert einasta skipti sem bent er á að staðan í stórum málaflokkum sé óviðunandi. Þetta er samt kjaftæði. Skoðun 4.11.2024 10:01 Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Ég veit ekki hvort beri alvarlegri vott um vitsmunalega vanstillingu: að halda því fram að „sorgleg þróun í Bandaríkjunum eigi ekkert skylt við Ísland“, eða að standa í þeirri barnslegu trú að kvenréttindi séu óafturkræfur hlutur sem þurfi ekki að varðveita til að viðhalda. Skoðun 4.11.2024 09:45 Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Íbúar í Ölfusi fá tækifæri til að hafa áhrif á framtíð Íslands í komandi kosningum. Ekki aðeins með því að kjósa fólk til að vinna að hag þjóðarinnar á Alþingi, heldur einnig um það hvort leyfa eigi þýskum sementsrisa að koma sér fyrir í landi Þorlákshafnar og setja í gang fordæmalausar fyrirætlanir sem snerta hag allra Íslendinga. Skoðun 4.11.2024 09:16 Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Ísland skortir sárlega nýja og endurbætta innviði. Þörfin er svo mikil að umræðan virðist yfirleitt festast í deilum um hvað er mest aðkallandi. Lítið verður úr raunverulegum framkvæmdum. Fyrst má nefna megin akstursleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu þar sem enn er ekki búið að aðgreina akstursstefnur. Skoðun 4.11.2024 09:03 Íslenskan og menningararfurinn Íslenskan og menningararfurinn er ein dýrmætasta auðlind okkar og var aðalforsendan fyrir sjálfstæðisbaráttunni hér áður fyrr. Ef ekki er sterk þjóðmenning þá er ekki þjóð. Skoðun 4.11.2024 08:45 Mannúðlegri úrræði Ísland stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum þegar kemur að móttöku og meðferð hælisleitenda, einkum þeirra sem hafa fengið synjun á umsókn sinni og ber því að yfirgefa landið í samræmi við lög og alþjóðlegar skuldbindingar okkar. Þrátt fyrir árangur í málaflokknum er ljóst að okkur skortir enn brottfararúrræði sem tryggir heildstæða og skilvirka stjórn í útlendingamálum. Skoðun 4.11.2024 08:32 Læknar á landsbyggðinni Örugg og öflug heilbrigðisþjónusta er grundvallaforsenda fyrir sjálfbærni hinna dreifðu byggða um land allt. Það er jafnframt réttur allra íbúa landsins að hafa heilsugæslu í nærumhverfi sínu enda er það sjálfsagður liður í byggðaþróun. Skoðun 4.11.2024 07:47 Íslensk verðtrygging á mannamáli! Það er alkunna hér að ungu fólki er refsað grimmilega af bankastofnunum, taki það ákvörðun að mennta sig á háskólastigi. Hérlendis er því reyndar haldið fram af mörgum að öll verðtrygging sé af hinu góða og kannski einnig bráðnauðsynleg. Skoðun 4.11.2024 07:31 Varðhundar kerfisins Nú styttist í alþingiskosningar og meðal mikilvægustu málanna eru sem fyrr heilbrigðismálin. Þau eru einn stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs og fer um þriðja hver króna skattgreiðenda í heilbrigðiskerfið. Skoðun 4.11.2024 07:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 7 ›
60% landsmanna á móti vopnakaupunum Í nýrri könnun Prósents sem gerð var fyrir Samtök gegn stríði í byrjun september kom í ljós að 60% landsmanna styðja ekki vopnakaup ráðamanna. Þetta gengur þvert á flokka, en ívið fleiri konur eru andvígar eða 72%, á móti 51% karla. Skoðun 5.11.2024 18:01
Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum. Skoðun 5.11.2024 14:31
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka Íslenskt samfélag horfir fram á mikla fjölgun eldra fólks á komandi árum. Einkum er fyrirsjáanleg gríðarleg fjölgun í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt, þar sem fjöldinn mun meira en tvöfaldast og fer úr um 14.000 manns í um 28.000 manns. Skoðun 5.11.2024 14:15
Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Heimspekingurinn Paulo Freire á sjöunda áratugnum, líkti nútímaskólum við afkastadrifinn iðnað sem hefur að markmiði að þjálfa einstaklinga fyrir hlutverk sitt í markaðshagkerfinu frekar en að vera stofnanir hannaðar til að frelsa hugann. Skoðun 5.11.2024 14:02
Hjartsláttur sjávarbyggðanna Strandveiðar eru ekki bara kjölfesta í mörgum sjávarbyggðum heldur líka mikil menningarverðmæti sem ber að stórefla fyrir atvinnuöryggi og möguleika komandi kynslóða til að stunda sjósókn á eigin forsendum án þess að gerast leiguliðar stórútgerðarinnar sem hefur yfir að ráða milli 80 til 90% allra aflaheimilda í dag. Skoðun 5.11.2024 11:31
Eru vaxtarmörkin vandinn? Þak yfir höfuðið eru mannréttindi og þörfin fyrir meira húsnæði er brýn. Fyrsta skref í átt að lausn er að skilja hvar pottur er brotinn - og hvar ekki. Skoðun 5.11.2024 09:45
Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Umræða um skólastarf hefur verið hávær frá því í vor. Viðskiptaráð var leiðandi í þeirri umræðu en framkvæmdarstjóri þess talaði um „neyðarástand“ í grunnskólum landsins. Nú sjáum við að tilgangurinn helgar meðalið. Sjálfstæðisflokkurinn boðar „umbreytingu á menntakerfinu.“ Skoðun 5.11.2024 09:32
Ölmusuhagkerfið „Góðan dag, mér þykir það leitt en við þurfum að segja upp plássi barnsins þíns því reikningar frá því í í ágúst og september eru ógreiddir.” Skoðun 5.11.2024 08:31
Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Að undanförnu hefur lítt spennandi stjórnarmynd verið teiknuð upp. Þótt Samfylking hafi nú nýverið dalað í skoðanakönnunum hefur Viðreisn vaxið ásmegin. Þar birtist sú ógnvænlega mynd að flokkarnir sem eiga ýmislegt sameiginlegt gegni lykilhlutverki við myndun stjórnar eftir næstu kosningar. Skoðun 5.11.2024 08:16
Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Það er forgangsmál Samfylkingar að lækka kostnað heimila og út á það gengur Framkvæmdaplan okkar í húnæðis- og kjaramálum. Það er orðið alltof dýrt að lifa venjulegu lífi á Íslandi. Of dýrt að borga vexti, of dýrt að borga húsnæði og of dýrt að kaupa í matinn. Þessu ætlar Samfylkingin að breyta – fáum við til þess traust í kosningunum 30. nóvember. Skoðun 5.11.2024 08:00
Hvar er mannúðin? Útlendingamálin hafa verið mikið til umræðu síðustu mánuðina, fordómar og sterkar skoðanir á aukningu á flóttafólki. Það er mikilvægt að hugsa í allri þessari umræðu að við erum að tala um mannfólk, sem hefur neyðst til þess að flýja sitt heimaland, hefur jafnvel misst allt sitt, það sem bíður þeirra er vonleysi og mikil óvissa. Skoðun 5.11.2024 07:47
Gerum þetta að kosningamáli Borgar menningin sig? Á ríkið að styrkja menningu? Býr menningin til meiri pening en hún kostar? Á að hækka listamannalaun? Á endurgreiða nýsköpunarþróun fyrirtækja? Á menningin að vera í sérstöku ráðuneyti? Eiga menningarmál að vera kosningamál? Skoðun 5.11.2024 07:31
Örvæntingarfullur maður sker út grasker Nú er kosningabarátta. Það sést best á allskyns greinum og mis skondnum myndböndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að hræða kjósendur til að kjósa sig. Um kunnuglega taktík er að ræða. Skoðun 5.11.2024 07:01
Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Forsætisráðherra landsins og formaður Sjálfstæðisflokksins nefndi í viðtali nýlega að hann hefði heyrt dæmi um börn sem neituðu að taka í hönd kvenkennara. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður flokksins vísaði svo í þessi orð og sagði þau hafa verið til að vekja athygli á menningarlegum áskorunum. Skoðun 4.11.2024 16:46
Bob Marley og íslenskar kosningar Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Skoðun 4.11.2024 16:15
Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað. Skoðun 4.11.2024 13:30
Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Að refsa einstaklingi fyrir alvarleg afbrot með fangelsisvist, er eitthvað sem flestir geta verið sammála um að sé nauðsynlegt. Skoðun 4.11.2024 13:01
Kosningaloforð og hvað svo? Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin. Skoðun 4.11.2024 12:32
Húsnæðis- og skipulagsmál Mikið hefur verið rætt um þörfina á húsnæði sem hefur bara aukist með árunum. Þörfin hefur farið sívaxandi eftir því sem landsmönnum fjölgar. Mesta fjölgunin er innflutningur vinnuafls og svo bætast við aðrir innflytjendur auk eðlilegrar fjölgunar Íslendinga sem og breyting í aldursdreifingu. Skoðun 4.11.2024 11:46
Falleinkunn fyrrum forseta Þann 28. október sl. var Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, í viðtali hjá sonum Egils á Samstöðinni. Þar gaf hann tillögum Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins „falleinkunn” og sagði þær „ekki nothæfar”. Skoðun 4.11.2024 11:31
Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Í hverjum mánuði vinnum við stóran hluta af okkar tíma fyrir aðra. Fyrstu 10 daga mánaðarins vinnur meðal Íslendingur einungis til þess að greiða sína skatta – ríkið tekur sinn skerf af ávöxtum erfiðisins. Skoðun 4.11.2024 11:02
Kjaftæði Ein algengasti og mest ofnotaði frasi í íslenskri stjórnmálaumræðu í dag er: „Þetta gerðist á ykkar vakt.“. Þetta heyrist í hvert einasta skipti sem bent er á að staðan í stórum málaflokkum sé óviðunandi. Þetta er samt kjaftæði. Skoðun 4.11.2024 10:01
Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Ég veit ekki hvort beri alvarlegri vott um vitsmunalega vanstillingu: að halda því fram að „sorgleg þróun í Bandaríkjunum eigi ekkert skylt við Ísland“, eða að standa í þeirri barnslegu trú að kvenréttindi séu óafturkræfur hlutur sem þurfi ekki að varðveita til að viðhalda. Skoðun 4.11.2024 09:45
Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Íbúar í Ölfusi fá tækifæri til að hafa áhrif á framtíð Íslands í komandi kosningum. Ekki aðeins með því að kjósa fólk til að vinna að hag þjóðarinnar á Alþingi, heldur einnig um það hvort leyfa eigi þýskum sementsrisa að koma sér fyrir í landi Þorlákshafnar og setja í gang fordæmalausar fyrirætlanir sem snerta hag allra Íslendinga. Skoðun 4.11.2024 09:16
Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Ísland skortir sárlega nýja og endurbætta innviði. Þörfin er svo mikil að umræðan virðist yfirleitt festast í deilum um hvað er mest aðkallandi. Lítið verður úr raunverulegum framkvæmdum. Fyrst má nefna megin akstursleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu þar sem enn er ekki búið að aðgreina akstursstefnur. Skoðun 4.11.2024 09:03
Íslenskan og menningararfurinn Íslenskan og menningararfurinn er ein dýrmætasta auðlind okkar og var aðalforsendan fyrir sjálfstæðisbaráttunni hér áður fyrr. Ef ekki er sterk þjóðmenning þá er ekki þjóð. Skoðun 4.11.2024 08:45
Mannúðlegri úrræði Ísland stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum þegar kemur að móttöku og meðferð hælisleitenda, einkum þeirra sem hafa fengið synjun á umsókn sinni og ber því að yfirgefa landið í samræmi við lög og alþjóðlegar skuldbindingar okkar. Þrátt fyrir árangur í málaflokknum er ljóst að okkur skortir enn brottfararúrræði sem tryggir heildstæða og skilvirka stjórn í útlendingamálum. Skoðun 4.11.2024 08:32
Læknar á landsbyggðinni Örugg og öflug heilbrigðisþjónusta er grundvallaforsenda fyrir sjálfbærni hinna dreifðu byggða um land allt. Það er jafnframt réttur allra íbúa landsins að hafa heilsugæslu í nærumhverfi sínu enda er það sjálfsagður liður í byggðaþróun. Skoðun 4.11.2024 07:47
Íslensk verðtrygging á mannamáli! Það er alkunna hér að ungu fólki er refsað grimmilega af bankastofnunum, taki það ákvörðun að mennta sig á háskólastigi. Hérlendis er því reyndar haldið fram af mörgum að öll verðtrygging sé af hinu góða og kannski einnig bráðnauðsynleg. Skoðun 4.11.2024 07:31
Varðhundar kerfisins Nú styttist í alþingiskosningar og meðal mikilvægustu málanna eru sem fyrr heilbrigðismálin. Þau eru einn stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs og fer um þriðja hver króna skattgreiðenda í heilbrigðiskerfið. Skoðun 4.11.2024 07:15