Feðradagurinn

Fréttamynd

Stjörnulífið: „Ein­hver þarna uppi heldur með mér“

Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Skot­heldar hug­myndir fyrir feðradaginn

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við feður landsins. Að eiga góðan pabba er svo sannarlega mikið gæfuspor og gerir lífið miklu betra. Í tilefni dagsins má gleðja feður með góðu knúsi, gjöf eða ljúffengum kræsingum.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Feður landsins áttu sviðið

Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. Fólk var heilt yfir lítið á faraldsfæti og þurftu að nota ímyndunaraflið til að skemmta sér vel á þessum einkennilegum tímum.

Lífið
Fréttamynd

Feðradagurinn 11. nóvember 2018

Feðradagurinn er þörf áminning um mikilvægi feðra í lífi barna. Dagur til að fagna því að foreldrar sinni til jafns uppeldishlutverki barnanna sinna.

Skoðun
Fréttamynd

Feðradagur 2018

Það er börnum mjög mikilvægt að hafa einhvern sem það getur leitað til með sín hugðarefni og vandamál.

Skoðun
Fréttamynd

Feðradeginum fagnað í fyrsta sinn á Ís­landi

Í dag er feðradagurinn hér á landi en þetta er í fyrsta sinn sem hann er haldinn hátíðlegur á Íslandi. Því verður fagnað meðal annars með ráðstefnu á vegum félagsmálaráðuneytisins, Félags ábyrgra feðra og Jafnréttisstofu klukkan 14 í dag á Nordica-hótelinu.

Innlent