Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1 Landsvirkjun 480.643.845 318.386.680 66,2%
2 Reitir fasteignafélag hf. 231.369.000 72.429.000 31,3%
3 Embla Medical hf. 212.684.963 107.892.602 50,7%
4 Össur Iceland ehf. 35.618.562 21.699.888 60,9%
5 Heimar hf. 202.862.000 64.521.000 31,8%
6 Eik fasteignafélag hf. 156.250.000 52.661.000 33,7%
7 Alma íbúðafélag hf. 117.448.117 40.713.246 34,7%
8 Síldarvinnslan hf. 146.441.142 88.876.835 60,7%
9 Landsnet hf. 170.838.141 79.457.261 46,5%
10 Brim hf. 143.320.515 70.355.444 49,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

80 ára fyrir­tæki í örum breytingum og vexti

Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki