Evrópudeild UEFA Annað jafntefli í röð hjá Tottenham í Evrópudeildinni Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 23 mínúturnar þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við gríska liðið Panathinaikos á Ólympíuleikvanginum í Aþenu í kvöld í J-riðli Evrópudeildarinnar. Tottenham komst í 1-0 en fékk á sig jöfnunarmark úr skyndisókn þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Tottenham gerði markalaust jafntefli við Lazio í fyrstu umferðinni. Fótbolti 4.10.2012 12:20 Napoli steinlá í Hollandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Fótbolti 4.10.2012 12:05 Brendan Rodgers: Ég er stoltur stjóri eftir þetta kvöld Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, skipti öllu liði sínu út fyrir Evrópuleikinn á móti svissneska liðinu Young Boys í gær og var mjög sáttur með 5-3 sigur "varaliðsins" í fyrsta leiknum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 21.9.2012 08:55 Markalaust í London | Öll úrslit kvöldsins Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður þegar að Tottenham og Lazio gerðu markalaust jafntefli í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 20.9.2012 18:47 Liverpool skoraði fimm mörk í Sviss Varalið Liverpool vann öflugan 5-3 sigur á Young Boys í A-riðli Evrópudeildar UEFA í kvöld þrátt fyrir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Fótbolti 20.9.2012 16:38 UEFA frystir greiðslur til fjölda félaga UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði fryst greiðslur til 23 félaga sem taka þátt þátt í Evrópukeppnum í vetur. Fótbolti 11.9.2012 11:21 Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Fótbolti 31.8.2012 11:01 Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. Fótbolti 31.8.2012 09:52 Newcastle komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Fótbolti 30.8.2012 21:47 Lygilegur sigur AIK í Rússlandi | Heerenveen úr leik Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn þegar að sænska liðið AIK vann ótrúlegan 2-0 sigur á CSKA Mosvku í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur. Fótbolti 30.8.2012 19:04 Kristinn dæmir hjá Marseille á morgun Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verkefni í Evrópudeildinni í fótbolta en hann mun dæma seinni leik Marseille og FK Sheriff frá Moldavíu í Evrópudeild UEFA sem fram í á Stade Velodrome í Marseille í Frakklandi á morgun. Íslenski boltinn 29.8.2012 14:50 Brendan Rodgers: Þetta var góður sigur í erfiðum leik Liverpool vann ekki sannfærandi 1-0 sigur á Hearts í Evrópudeildinni í kvöld en sigurmarkið var sjálfsmark undir lok leiksins. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var fyrst og fremst ánægður með sigurinn sem kemur Liverpool í fína stöðu fyrir seinni leikinn á Anfield. Enski boltinn 23.8.2012 21:35 Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Fótbolti 23.8.2012 20:38 Newcastle gerði jafntefli í Grikklandi - AIK tapaði heima Helgi Valur Daníelsson og félagar í sænska liðinu AIK Solna eru ekki í alltof góðum málum í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli í kvöld á móti rússneska liðinu CSKA Moskvu. Newcastle gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli á móti gríska liðinu Atromitos. Fótbolti 23.8.2012 18:54 Jóhann Berg fékk ekkert að spila í Moskvu AZ Alkmaar tapaði 0-1 á móti rússneska liðnu Anzhi Makhachkala í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikurinn fór fram í Moskvu. AZ á inni seinni leikinn á heimavelli í næstu viku en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2012 18:03 Gerrard og Suarez hvíldir gegn Hearts Steven Gerrard, Luis Suarez, Martin Skrtel og Glen Johnson ferðuðust ekki með liði Liverpool til Skotlands. Liverpool mætir Hearts í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Edinborg annað kvöld. Enski boltinn 22.8.2012 13:19 Stutt ferðalag hjá Liverpool - mætir Hearts í Evrópudeildinni Liverpool drógst á móti skoska liðinu Hearts í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Newcastle fer til Grikklands og spilar við Atromitos en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.8.2012 15:05 Liverpool örugglega áfram eftir 3-0 sigur Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með því að komast áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 3-0 sigur á Gomel frá Hvíta-Rússlandi. Liverpool fór áfram 4-0 samanlagt. Enski boltinn 9.8.2012 21:08 UEFA með Evrópudeildarleik til rannsóknar Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) rannsakar hvort hagræðing úrslita hafi átt sér stað í viðureignum Álasunds og KF Tirana í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í lok júlí. Fótbolti 6.8.2012 17:24 Downing hetja Liverpool í Hvíta-Rússlandi Stewart Downing skoraði sigurmark Liverpool sem lagði FC Gomel 1-0 í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2.8.2012 20:02 Andy Carroll ekki í leikmannahópi Liverpool í Evrópudeildinni Andy Carroll er ekki í leikmannahópi Liverpool fyrir Evrópudeildarleikinn í Hvíta-Rússlandi á morgun og framtíð hans á Anfield er áfram í óvissu. Carroll var fyrr í vikunni sagður á leið til West Ham á láni en hann vill ekki fara til London og dreymir enn um endurkomu til Newcastle. BBC sagði fyrst frá því að Carroll yrði með í leiknum en dró það síðan til baka. Enski boltinn 1.8.2012 11:24 Julio Cesar ekki í Evrópudeildarhópi Inter Julio Cesar og Giampaolo Pazzini voru ekki valdir í leikmannahóp Inter í Evrópudeildinni í vetur. Flest bendir til þess að þeirra tími sem lykilmenn í liði Inter sé liðinn. Fótbolti 27.7.2012 16:49 Fyrsti leikur Brendan Rodgers verður í Hvíta-Rússlandi Hvít-Rússarnir í FC Gomel tryggðu sér í kvöld leiki á móti Liverpool í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið sló út FK Renova frá Makedóníu. FC Gomel komst upp með það að tapa seinni leiknum á heimavelli og vann 2-1 samanlagt. Enski boltinn 26.7.2012 22:29 Aðeins einn Íslendingur fagnaði í Krikanum í kvöld - myndir FH-ingum tókst ekki að nýta sér góð úrslit úr fyrri leik sínum á móti sænska liðinu AIK og eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 0-1 tap á móti sænska liðinu á Kaplakrikavelli í kvöld. FH náði 1-1 jafntefli í Svíþjóð og nægði því markalaust jafntefli. Fótbolti 26.7.2012 22:10 Rosenborg skoraði tveimur mönnum færri og komst áfram Norska liðið Rosenborg vann hetjulegan sigur á FC Ordabasy frá Kasakstan í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag þökk sé sigurmarki Tékkans Borek Dockal á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 26.7.2012 18:58 Umfjöllun: Þór - Mlada Boleslav 0-1 | Þórsarar klikkuðu á tveimur vítum Þór frá Akureyri er dottið úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 0-1 tap fyrir FK Mladá Boleslav frá Tékklandi. Lukas Magera skoraði eina mark gestanna sem voru ívið sterkari. Þór klúðraði þó tveimur vítaspyrnum í leiknum og hefðu með smá heppni getað gert einvígið spennandi. Fótbolti 26.7.2012 12:41 Aron meiddist í tapi AGF í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson fór meiddur af leikvelli á 43. mínútu í 3-1 tapi AGF gegn Dila í síðari viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar en leikið var í Georgíu. Fótbolti 26.7.2012 16:11 Umfjöllun og viðtöl: FH - AIK 0-1 | FH úr leik í Evrópudeildinni FH féll úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði 1-0 fyrir AIK frá Svíþjóð. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og því vann sænska liðið 2-1 samanlagt en Martin Lorentzson skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Fótbolti 26.7.2012 12:40 Helgi Valur: Skiljanlega settur á bekkinn Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson segist ekki viss hvort hann byrji leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í Kaplakrika annað kvöld. Helgi Valur, sem var í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn FH, var settur á bekkinn í deildarleik á sunnudaginn. Fótbolti 25.7.2012 18:09 Heimir Guðjóns: Vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. Fótbolti 19.7.2012 20:25 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 78 ›
Annað jafntefli í röð hjá Tottenham í Evrópudeildinni Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 23 mínúturnar þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við gríska liðið Panathinaikos á Ólympíuleikvanginum í Aþenu í kvöld í J-riðli Evrópudeildarinnar. Tottenham komst í 1-0 en fékk á sig jöfnunarmark úr skyndisókn þegar þrettán mínútur voru til leiksloka. Tottenham gerði markalaust jafntefli við Lazio í fyrstu umferðinni. Fótbolti 4.10.2012 12:20
Napoli steinlá í Hollandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Fótbolti 4.10.2012 12:05
Brendan Rodgers: Ég er stoltur stjóri eftir þetta kvöld Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, skipti öllu liði sínu út fyrir Evrópuleikinn á móti svissneska liðinu Young Boys í gær og var mjög sáttur með 5-3 sigur "varaliðsins" í fyrsta leiknum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 21.9.2012 08:55
Markalaust í London | Öll úrslit kvöldsins Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður þegar að Tottenham og Lazio gerðu markalaust jafntefli í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 20.9.2012 18:47
Liverpool skoraði fimm mörk í Sviss Varalið Liverpool vann öflugan 5-3 sigur á Young Boys í A-riðli Evrópudeildar UEFA í kvöld þrátt fyrir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Fótbolti 20.9.2012 16:38
UEFA frystir greiðslur til fjölda félaga UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði fryst greiðslur til 23 félaga sem taka þátt þátt í Evrópukeppnum í vetur. Fótbolti 11.9.2012 11:21
Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Fótbolti 31.8.2012 11:01
Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. Fótbolti 31.8.2012 09:52
Newcastle komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Fótbolti 30.8.2012 21:47
Lygilegur sigur AIK í Rússlandi | Heerenveen úr leik Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn þegar að sænska liðið AIK vann ótrúlegan 2-0 sigur á CSKA Mosvku í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur. Fótbolti 30.8.2012 19:04
Kristinn dæmir hjá Marseille á morgun Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verkefni í Evrópudeildinni í fótbolta en hann mun dæma seinni leik Marseille og FK Sheriff frá Moldavíu í Evrópudeild UEFA sem fram í á Stade Velodrome í Marseille í Frakklandi á morgun. Íslenski boltinn 29.8.2012 14:50
Brendan Rodgers: Þetta var góður sigur í erfiðum leik Liverpool vann ekki sannfærandi 1-0 sigur á Hearts í Evrópudeildinni í kvöld en sigurmarkið var sjálfsmark undir lok leiksins. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var fyrst og fremst ánægður með sigurinn sem kemur Liverpool í fína stöðu fyrir seinni leikinn á Anfield. Enski boltinn 23.8.2012 21:35
Sjálfsmark nægði Liverpool í Edinborg - KR-banarnir steinlágu Sjálfsmark Andy Webster tryggði Liverpool 1-0 sigur á Hearts í Skotlandi í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Anfield í næstu viku. Fótbolti 23.8.2012 20:38
Newcastle gerði jafntefli í Grikklandi - AIK tapaði heima Helgi Valur Daníelsson og félagar í sænska liðinu AIK Solna eru ekki í alltof góðum málum í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli í kvöld á móti rússneska liðinu CSKA Moskvu. Newcastle gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli á móti gríska liðinu Atromitos. Fótbolti 23.8.2012 18:54
Jóhann Berg fékk ekkert að spila í Moskvu AZ Alkmaar tapaði 0-1 á móti rússneska liðnu Anzhi Makhachkala í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikurinn fór fram í Moskvu. AZ á inni seinni leikinn á heimavelli í næstu viku en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 23.8.2012 18:03
Gerrard og Suarez hvíldir gegn Hearts Steven Gerrard, Luis Suarez, Martin Skrtel og Glen Johnson ferðuðust ekki með liði Liverpool til Skotlands. Liverpool mætir Hearts í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Edinborg annað kvöld. Enski boltinn 22.8.2012 13:19
Stutt ferðalag hjá Liverpool - mætir Hearts í Evrópudeildinni Liverpool drógst á móti skoska liðinu Hearts í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Newcastle fer til Grikklands og spilar við Atromitos en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.8.2012 15:05
Liverpool örugglega áfram eftir 3-0 sigur Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með því að komast áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 3-0 sigur á Gomel frá Hvíta-Rússlandi. Liverpool fór áfram 4-0 samanlagt. Enski boltinn 9.8.2012 21:08
UEFA með Evrópudeildarleik til rannsóknar Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) rannsakar hvort hagræðing úrslita hafi átt sér stað í viðureignum Álasunds og KF Tirana í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í lok júlí. Fótbolti 6.8.2012 17:24
Downing hetja Liverpool í Hvíta-Rússlandi Stewart Downing skoraði sigurmark Liverpool sem lagði FC Gomel 1-0 í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2.8.2012 20:02
Andy Carroll ekki í leikmannahópi Liverpool í Evrópudeildinni Andy Carroll er ekki í leikmannahópi Liverpool fyrir Evrópudeildarleikinn í Hvíta-Rússlandi á morgun og framtíð hans á Anfield er áfram í óvissu. Carroll var fyrr í vikunni sagður á leið til West Ham á láni en hann vill ekki fara til London og dreymir enn um endurkomu til Newcastle. BBC sagði fyrst frá því að Carroll yrði með í leiknum en dró það síðan til baka. Enski boltinn 1.8.2012 11:24
Julio Cesar ekki í Evrópudeildarhópi Inter Julio Cesar og Giampaolo Pazzini voru ekki valdir í leikmannahóp Inter í Evrópudeildinni í vetur. Flest bendir til þess að þeirra tími sem lykilmenn í liði Inter sé liðinn. Fótbolti 27.7.2012 16:49
Fyrsti leikur Brendan Rodgers verður í Hvíta-Rússlandi Hvít-Rússarnir í FC Gomel tryggðu sér í kvöld leiki á móti Liverpool í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið sló út FK Renova frá Makedóníu. FC Gomel komst upp með það að tapa seinni leiknum á heimavelli og vann 2-1 samanlagt. Enski boltinn 26.7.2012 22:29
Aðeins einn Íslendingur fagnaði í Krikanum í kvöld - myndir FH-ingum tókst ekki að nýta sér góð úrslit úr fyrri leik sínum á móti sænska liðinu AIK og eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 0-1 tap á móti sænska liðinu á Kaplakrikavelli í kvöld. FH náði 1-1 jafntefli í Svíþjóð og nægði því markalaust jafntefli. Fótbolti 26.7.2012 22:10
Rosenborg skoraði tveimur mönnum færri og komst áfram Norska liðið Rosenborg vann hetjulegan sigur á FC Ordabasy frá Kasakstan í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag þökk sé sigurmarki Tékkans Borek Dockal á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 26.7.2012 18:58
Umfjöllun: Þór - Mlada Boleslav 0-1 | Þórsarar klikkuðu á tveimur vítum Þór frá Akureyri er dottið úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 0-1 tap fyrir FK Mladá Boleslav frá Tékklandi. Lukas Magera skoraði eina mark gestanna sem voru ívið sterkari. Þór klúðraði þó tveimur vítaspyrnum í leiknum og hefðu með smá heppni getað gert einvígið spennandi. Fótbolti 26.7.2012 12:41
Aron meiddist í tapi AGF í Evrópudeildinni Aron Jóhannsson fór meiddur af leikvelli á 43. mínútu í 3-1 tapi AGF gegn Dila í síðari viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar en leikið var í Georgíu. Fótbolti 26.7.2012 16:11
Umfjöllun og viðtöl: FH - AIK 0-1 | FH úr leik í Evrópudeildinni FH féll úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði 1-0 fyrir AIK frá Svíþjóð. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og því vann sænska liðið 2-1 samanlagt en Martin Lorentzson skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Fótbolti 26.7.2012 12:40
Helgi Valur: Skiljanlega settur á bekkinn Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson segist ekki viss hvort hann byrji leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í Kaplakrika annað kvöld. Helgi Valur, sem var í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn FH, var settur á bekkinn í deildarleik á sunnudaginn. Fótbolti 25.7.2012 18:09
Heimir Guðjóns: Vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. Fótbolti 19.7.2012 20:25