FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:01 Leikmenn Genk fagna marki. Mynd/NordicPhotos/Getty Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira