Evrópudeild UEFA Drátturinn í Evrópudeildinni - Mótherjar FH og KR Nú fyrir stundu var dregið í 3. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu og voru íslensku liðin KR og FH í hattinum. KR fer til Wales eða Georgíu og FH til Svíþjóðar eða Finnlands takist þeim að leggja andstæðinga sína að velli í 2. umferð. Fótbolti 15.7.2011 11:55 Mögulegir mótherjar KR og FH - dregið á eftir KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Fótbolti 15.7.2011 10:11 Matthías: Þessi úrslit halda okkur inn í einvíginu "Þessi úrslit halda okkur allavega inn í einvíginu ennþá,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir jafnteflið gegn Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 22:06 Magnús Már: Ég hleyp utan í hann og fæ víti Magnús Már Lúðvíksson hefur farið á kostum í hægri bakverðinum í sumar. Magnús átti stóran þátt í þriðja marki KR-inga. Magnús fékk boltann úr stuttri hornspyrnu, lék inn á teiginn og féll eftir samstuð við varnarmann Zilina. Fótbolti 14.7.2011 22:05 Skúli Jón: Eins gott og það gat orðið Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld Fótbolti 14.7.2011 22:00 Gunnleifur: Konan hefði ekki verið ánægð með tap "Ég er bara bjartsýnn, það þýðir ekkert annað eftir þennan leik í kvöld,“ sagði Afmælisbarnið, Gunnleifur Gunnleifsson eftir jafnteflið við Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:59 Freyr: Þurfum að halda markinu hreinu og pota inn einu "Við eigum alveg ágæta möguleika, verðum bara að halda markinu hreinu og pota inn einu marki,“ sagði Freyr Bjarnason, markaskorari FH, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:49 Heimir: Eigum enn möguleika "Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og fengum mörg fín færi,"sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir leikinn. Fótbolti 14.7.2011 21:44 Umfjöllun: Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Fótbolti 14.7.2011 14:59 Umfjöllun: FH á enn möguleika fyrir síðari leikinn FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. Fótbolti 14.7.2011 14:54 Þjálfari Zilina ánægður með gluggatjöldin MSK Ziliana frá Slóvakíu mæta KR í annarri umferð í forkeppni Evrópudeildar í kanttspyrnu í kvöld. Á heimasíðu slóvaska félagsins segist þjálfari Zilina afar ánægður með gluggatjöldin á hótelinu í Reykjavík. Fótbolti 14.7.2011 14:14 Grétar Sigfinnur: Erum óhræddir við Slóvakana Slóvakíska liðið MSK Zilina sækir KR heim á KR-völlinn í kvöld en þetta er fyrri leikur liðanna í Evrópudeild UEFA. Slóvakíska liðið er geysisterkt og komst alla leið í riðlakeppni meistaradeildarinnar í fyrra sem er ekki auðvelt. Það verður því líklega við ramman reip að draga hjá KR sem hefur ekki enn tapað leik í sumar. Fótbolti 13.7.2011 21:25 Matthías: Þeir eiga að vera lakari en BATE FH tekur á móti á portúgalska liðinu CD Nacional í Evrópudeildinni í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða félagið sem Cristiano Ronaldo ólst upp hjá. Liðið er öflugt og varð í sjötta sæti í deildinni síðasta vetur. Fótbolti 13.7.2011 21:25 Arnar Grétarsson segir AEK ekki hafa svikið samning við Blika Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK Aþenu, segir það ekki rétt að gríska liðið hafi svikið samkomulag þess efnis að Elfar Freyr Helgason myndi fá að spila leikina gegn Rosenborg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þetta kom fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni. Fótbolti 13.7.2011 11:51 Heimir: Fengum frábær færi til þess að skora Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sár og svekktur þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. ÍBV tapaði gegn írska liðinu Saint Patrick´s, 2-0, og er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 7.7.2011 22:46 Guðjón: Ég er að detta í gang Guðjón Baldvinsson, framherji KR, var afar kátur eftir öruggan 5-1 sigur Vesturbæinga á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Fótbolti 7.7.2011 22:40 ÍBV úr leik í Evrópudeildinni ÍBV er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Saint Patrick´s í Írlandi í kvöld. 1-0 sigur ÍBV á Vodafonevellinum dugði ekki til. Fótbolti 7.7.2011 20:32 Stórsigur hjá KR í Evrópudeildinni KR er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir afar öruggan sigur, 5-1, á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður í kvöld. KR vann rimmu liðanna 8-2 samanlagt. Yfirburðir KR-inga í leiknum voru miklir og talsverður gæðamunur á liðunum. Það mátti sjá strax í upphafi. Fótbolti 7.7.2011 16:50 KR-sigur í Þórshöfn - myndir KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn. Fótbolti 30.6.2011 22:13 Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 30.6.2011 22:31 Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17 Fínn sigur hjá KR í Færeyjum KR er í fínum málum í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á ÍF Fuglafjörður í Færeyjum í kvöld. Það þarf því mikið til að KR komist ekki áfram í næstu umferð. Fótbolti 30.6.2011 19:50 Útvarp KR í beinni frá Færeyjum Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum. Fótbolti 30.6.2011 15:38 Umfjöllun: Naum forysta ÍBV fyrir Írlandsferðina Eyjamenn mega vera nokkuð sáttir við að hafa unnið 1-0 sigur á írska liðinu St. Patrick's Athletic í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Andri Ólafsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 30.6.2011 15:16 Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA áfram á Stöð 2 sport UEFA og 365 miðlar hafa gert samkomulag um áframhaldandi samstarf um Meistaradeild Evrópu í fótbolta og verður keppnin sýnd á sportstöðvum Stöðvar 2 líkt og undanfarin ár. Samningurinn er til þriggja ára, 2012-2015. Alls verða 10 beinar útsendingar frá hverri umferð ásamt samantektarþáttum sýndar á Stöð 2 sport. Að auki var einnig samið um sýningarréttinn á Evrópudeild UEFA fyrir sama tímabil, 2012-2015. Fótbolti 22.6.2011 12:30 Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59 Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. Enski boltinn 26.5.2011 11:31 Falcao tryggði Porto sigur í Evrópudeildinni Kólumbíumaðurinn Falcao kórónaði sögulegt tímabil sitt í Evrópudeildinni með því að tryggja Porto-liðinu Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Braga í Dublin í kvöld. Falcao skoraði eina mark leiksins mínútu fyrir hálfleik en þetta var 17. mark hans í 14 leikjum í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 18.5.2011 20:38 Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25 Fátt kemur í veg fyrir portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni Það stefnir allt í portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni en fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Porto vann 5-1 stórsigur á Villarreal og Benfica vann 2-1 sigur á Braga í uppgjöri tveggja portúgalskra liða. Fótbolti 28.4.2011 20:56 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 78 ›
Drátturinn í Evrópudeildinni - Mótherjar FH og KR Nú fyrir stundu var dregið í 3. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu og voru íslensku liðin KR og FH í hattinum. KR fer til Wales eða Georgíu og FH til Svíþjóðar eða Finnlands takist þeim að leggja andstæðinga sína að velli í 2. umferð. Fótbolti 15.7.2011 11:55
Mögulegir mótherjar KR og FH - dregið á eftir KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Fótbolti 15.7.2011 10:11
Matthías: Þessi úrslit halda okkur inn í einvíginu "Þessi úrslit halda okkur allavega inn í einvíginu ennþá,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir jafnteflið gegn Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 22:06
Magnús Már: Ég hleyp utan í hann og fæ víti Magnús Már Lúðvíksson hefur farið á kostum í hægri bakverðinum í sumar. Magnús átti stóran þátt í þriðja marki KR-inga. Magnús fékk boltann úr stuttri hornspyrnu, lék inn á teiginn og féll eftir samstuð við varnarmann Zilina. Fótbolti 14.7.2011 22:05
Skúli Jón: Eins gott og það gat orðið Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld Fótbolti 14.7.2011 22:00
Gunnleifur: Konan hefði ekki verið ánægð með tap "Ég er bara bjartsýnn, það þýðir ekkert annað eftir þennan leik í kvöld,“ sagði Afmælisbarnið, Gunnleifur Gunnleifsson eftir jafnteflið við Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:59
Freyr: Þurfum að halda markinu hreinu og pota inn einu "Við eigum alveg ágæta möguleika, verðum bara að halda markinu hreinu og pota inn einu marki,“ sagði Freyr Bjarnason, markaskorari FH, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:49
Heimir: Eigum enn möguleika "Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og fengum mörg fín færi,"sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir leikinn. Fótbolti 14.7.2011 21:44
Umfjöllun: Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Fótbolti 14.7.2011 14:59
Umfjöllun: FH á enn möguleika fyrir síðari leikinn FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. Fótbolti 14.7.2011 14:54
Þjálfari Zilina ánægður með gluggatjöldin MSK Ziliana frá Slóvakíu mæta KR í annarri umferð í forkeppni Evrópudeildar í kanttspyrnu í kvöld. Á heimasíðu slóvaska félagsins segist þjálfari Zilina afar ánægður með gluggatjöldin á hótelinu í Reykjavík. Fótbolti 14.7.2011 14:14
Grétar Sigfinnur: Erum óhræddir við Slóvakana Slóvakíska liðið MSK Zilina sækir KR heim á KR-völlinn í kvöld en þetta er fyrri leikur liðanna í Evrópudeild UEFA. Slóvakíska liðið er geysisterkt og komst alla leið í riðlakeppni meistaradeildarinnar í fyrra sem er ekki auðvelt. Það verður því líklega við ramman reip að draga hjá KR sem hefur ekki enn tapað leik í sumar. Fótbolti 13.7.2011 21:25
Matthías: Þeir eiga að vera lakari en BATE FH tekur á móti á portúgalska liðinu CD Nacional í Evrópudeildinni í Kaplakrika í kvöld. Um er að ræða félagið sem Cristiano Ronaldo ólst upp hjá. Liðið er öflugt og varð í sjötta sæti í deildinni síðasta vetur. Fótbolti 13.7.2011 21:25
Arnar Grétarsson segir AEK ekki hafa svikið samning við Blika Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK Aþenu, segir það ekki rétt að gríska liðið hafi svikið samkomulag þess efnis að Elfar Freyr Helgason myndi fá að spila leikina gegn Rosenborg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þetta kom fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni. Fótbolti 13.7.2011 11:51
Heimir: Fengum frábær færi til þess að skora Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sár og svekktur þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. ÍBV tapaði gegn írska liðinu Saint Patrick´s, 2-0, og er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 7.7.2011 22:46
Guðjón: Ég er að detta í gang Guðjón Baldvinsson, framherji KR, var afar kátur eftir öruggan 5-1 sigur Vesturbæinga á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Fótbolti 7.7.2011 22:40
ÍBV úr leik í Evrópudeildinni ÍBV er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Saint Patrick´s í Írlandi í kvöld. 1-0 sigur ÍBV á Vodafonevellinum dugði ekki til. Fótbolti 7.7.2011 20:32
Stórsigur hjá KR í Evrópudeildinni KR er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir afar öruggan sigur, 5-1, á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður í kvöld. KR vann rimmu liðanna 8-2 samanlagt. Yfirburðir KR-inga í leiknum voru miklir og talsverður gæðamunur á liðunum. Það mátti sjá strax í upphafi. Fótbolti 7.7.2011 16:50
KR-sigur í Þórshöfn - myndir KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn. Fótbolti 30.6.2011 22:13
Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 30.6.2011 22:31
Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17
Fínn sigur hjá KR í Færeyjum KR er í fínum málum í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á ÍF Fuglafjörður í Færeyjum í kvöld. Það þarf því mikið til að KR komist ekki áfram í næstu umferð. Fótbolti 30.6.2011 19:50
Útvarp KR í beinni frá Færeyjum Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum. Fótbolti 30.6.2011 15:38
Umfjöllun: Naum forysta ÍBV fyrir Írlandsferðina Eyjamenn mega vera nokkuð sáttir við að hafa unnið 1-0 sigur á írska liðinu St. Patrick's Athletic í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Andri Ólafsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 30.6.2011 15:16
Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA áfram á Stöð 2 sport UEFA og 365 miðlar hafa gert samkomulag um áframhaldandi samstarf um Meistaradeild Evrópu í fótbolta og verður keppnin sýnd á sportstöðvum Stöðvar 2 líkt og undanfarin ár. Samningurinn er til þriggja ára, 2012-2015. Alls verða 10 beinar útsendingar frá hverri umferð ásamt samantektarþáttum sýndar á Stöð 2 sport. Að auki var einnig samið um sýningarréttinn á Evrópudeild UEFA fyrir sama tímabil, 2012-2015. Fótbolti 22.6.2011 12:30
Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59
Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. Enski boltinn 26.5.2011 11:31
Falcao tryggði Porto sigur í Evrópudeildinni Kólumbíumaðurinn Falcao kórónaði sögulegt tímabil sitt í Evrópudeildinni með því að tryggja Porto-liðinu Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Braga í Dublin í kvöld. Falcao skoraði eina mark leiksins mínútu fyrir hálfleik en þetta var 17. mark hans í 14 leikjum í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 18.5.2011 20:38
Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25
Fátt kemur í veg fyrir portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni Það stefnir allt í portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni en fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Porto vann 5-1 stórsigur á Villarreal og Benfica vann 2-1 sigur á Braga í uppgjöri tveggja portúgalskra liða. Fótbolti 28.4.2011 20:56
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent