Lögreglumál

Fréttamynd

Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey

Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag.

Innlent
Fréttamynd

Vímaður á ofsahraða

Ökumaður, sem grunaður er um ofsaakstur á Reykjanesbraut undir áhrifum vímuefna, var sviptur ökuréttindum þegar lögreglan hafði hendur í hári hans.

Innlent
Fréttamynd

Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit

Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta.

Innlent
Fréttamynd

Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni

Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg.

Innlent
Fréttamynd

Ákærður fyrir 50 milljóna króna skattsvik

Sigurður Ragnar Kristinsson, eiginmaður Sunnu ­Elviru Þorkelsdóttur, og tveir aðrir hafa verið ákærðir fyrir skattsvik sem tengjast fyrirtækinu SS verk ehf. Meint skattsvik nema um 100 milljónum króna.

Innlent
Fréttamynd

Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra

Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar.

Innlent