Orkumál Segir almannahagsmunum Hafnfirðinga fórnað Sigurður Þ. Ragnarsson, fulltrúi Miðflokksins í bæjarráði Hafnarfjarðar, segir almannahagsmunum Hafnfirðinga hafa verið fórnað þegar bæjarráðið samþykkti í morgun að selja hlut sinn í HS Veitum. Innlent 22.10.2020 23:22 Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorglegt Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Skoðun 22.10.2020 14:00 Spyrja hvort móðurfélag Norðuráls reyni að þvinga niður raforkuverð Landsvirkjun hafnar ásökunum Norðuráls um að fyrirtækið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á skammtímamarkaði með raforku. Viðskipti 21.10.2020 18:26 Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21.10.2020 07:48 Raunhæft að Ísland verði óháð bensíni og dísil árið 2050 Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um Orkustefnu til næstu 30 ára telur mögulegt að Ísland verði orðið óháð jarðefnaeldsneyti ári 2050. Bílar 17.10.2020 07:01 Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07 Kynna rafknúnar vetnisvélar sem leið til orkuskipta í flugi Dash 8-flugvélum, eins og þeim sem notaðar eru hérlendis í innanlandsfluginu, verður hægt að fljúga á mengunarlausu vetni eftir fjögur ár í stað flugvélabensíns, nái áform bandarísks fyrirtækis fram að ganga. Flugvélaframleiðendur horfa nú til vetnis sem milliorkugjafa fyrir rafknúnar flugvélar. Innlent 12.10.2020 22:12 Telur að niðurgreidd hitaveita geti hjálpað í baráttunni við veiruna Prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla telur að hægt sé að tengja fjölgun smita við aukna kyndingu húsa og slæm loftgæði. Innlent 11.10.2020 09:15 Að nýta hitaveituna gegn Covid Björn Birnir hvetur stjórnvöld til að niðurgreiða hitaveitugjöld í eitt ár í baráttunni við Covid. Skoðun 11.10.2020 09:00 Orkuskipti kalla á breytta gjaldtöku í samgöngum Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040. Skoðun 7.10.2020 06:00 Þverpólitísk sátt um orkumál útiloki ekki ágreiningsmál Innlent 2.10.2020 19:01 Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn – árangur og áframhaldandi tækifæri Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er haldinn í dag 18. september og það er sérstaklega ánægjulegt að þessi dagur sé orðinn að veruleika eftir tillögu Íslands að honum til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 18.9.2020 15:01 Þórdís Kolbrún, ég vil sjá orkustefnu fyrir Ísland Íslendingar standa mjög framarlega í orkumálum. Skoðun 17.9.2020 08:00 Orkujurtir - umhverfisvænir orkugjafar Innlend olíuframleiðsla eflir orkuöryggi Íslands, sparar gjaldeyri og minnkar verðsveiflur. Hún er einnig mun umhverfisvænni en notkun jarðefnaeldsneyta. Skoðun 16.9.2020 09:00 Hver á að greiða fyrir orkuskiptin? Ungt par keypti sér íbúð í fjöleignahúsi fyrir 1 ári síðan, í fjöleignahúsinu eru um 30 íbúðir. Skoðun 14.9.2020 11:00 Orkuskipti: Hvað þarf til? Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.9.2020 08:35 Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00 Guðmundur nýr stjórnarformaður CRI Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar. Viðskipti innlent 3.9.2020 12:38 Sæstrengur í óskilum Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga. Skoðun 2.9.2020 14:01 Reiðubúið í 14 milljarða fjárfestingu komi til nýr raforkusamningur Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, segist reiðubúið til að ráðast í fjárfestingu sem næmi um fjórtán milljörðum íslenskra króna á Grundartanga, ef Landsvirkjun er til í að semja um nýjan raforkusamning sem væri til langs tíma, eða allt að tuttugu ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 07:04 Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32 „Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Skoðun 29.8.2020 08:00 Föngun og förgun koldíoxíðs: tímamót í baráttunni við loftslagsbreytingar Baráttan gegn hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingum er eitt af brýnustu úrlausnarefnum samtímans. Viðfangsefnin eru mörg, frá verndun skóga og votlendis yfir í orkuskipti og að draga verulega úr útblæstri skaðlegra lofttegunda. Skoðun 27.8.2020 07:00 Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. Innlent 23.8.2020 19:50 Fullur þrýstingur kominn á aftur eftir leka Viðgerð vegna leka úr hitaveitulögn í Hafnarfirði í gær lauk skömmu fyrir þrjú í nótt. Loka þurfti fyrir heitt vatn á hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar vegna lekans. Innlent 22.8.2020 07:25 Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstarfi. Heimsmarkmiðin 21.8.2020 10:26 Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27 Leki í dælustöð heits vatns við Vífilsstaði Dælustöðin er nú óstarfhæf en vatni er veitt eftir öðrum leiðum til notenda sunnan Vífilstaða, þ.e. í Hafnarfirði og Urriðaholti í Garðabæ. Innlent 19.8.2020 08:35 Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42 Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 61 ›
Segir almannahagsmunum Hafnfirðinga fórnað Sigurður Þ. Ragnarsson, fulltrúi Miðflokksins í bæjarráði Hafnarfjarðar, segir almannahagsmunum Hafnfirðinga hafa verið fórnað þegar bæjarráðið samþykkti í morgun að selja hlut sinn í HS Veitum. Innlent 22.10.2020 23:22
Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorglegt Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Skoðun 22.10.2020 14:00
Spyrja hvort móðurfélag Norðuráls reyni að þvinga niður raforkuverð Landsvirkjun hafnar ásökunum Norðuráls um að fyrirtækið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á skammtímamarkaði með raforku. Viðskipti 21.10.2020 18:26
Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21.10.2020 07:48
Raunhæft að Ísland verði óháð bensíni og dísil árið 2050 Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um Orkustefnu til næstu 30 ára telur mögulegt að Ísland verði orðið óháð jarðefnaeldsneyti ári 2050. Bílar 17.10.2020 07:01
Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07
Kynna rafknúnar vetnisvélar sem leið til orkuskipta í flugi Dash 8-flugvélum, eins og þeim sem notaðar eru hérlendis í innanlandsfluginu, verður hægt að fljúga á mengunarlausu vetni eftir fjögur ár í stað flugvélabensíns, nái áform bandarísks fyrirtækis fram að ganga. Flugvélaframleiðendur horfa nú til vetnis sem milliorkugjafa fyrir rafknúnar flugvélar. Innlent 12.10.2020 22:12
Telur að niðurgreidd hitaveita geti hjálpað í baráttunni við veiruna Prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla telur að hægt sé að tengja fjölgun smita við aukna kyndingu húsa og slæm loftgæði. Innlent 11.10.2020 09:15
Að nýta hitaveituna gegn Covid Björn Birnir hvetur stjórnvöld til að niðurgreiða hitaveitugjöld í eitt ár í baráttunni við Covid. Skoðun 11.10.2020 09:00
Orkuskipti kalla á breytta gjaldtöku í samgöngum Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040. Skoðun 7.10.2020 06:00
Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn – árangur og áframhaldandi tækifæri Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er haldinn í dag 18. september og það er sérstaklega ánægjulegt að þessi dagur sé orðinn að veruleika eftir tillögu Íslands að honum til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 18.9.2020 15:01
Þórdís Kolbrún, ég vil sjá orkustefnu fyrir Ísland Íslendingar standa mjög framarlega í orkumálum. Skoðun 17.9.2020 08:00
Orkujurtir - umhverfisvænir orkugjafar Innlend olíuframleiðsla eflir orkuöryggi Íslands, sparar gjaldeyri og minnkar verðsveiflur. Hún er einnig mun umhverfisvænni en notkun jarðefnaeldsneyta. Skoðun 16.9.2020 09:00
Hver á að greiða fyrir orkuskiptin? Ungt par keypti sér íbúð í fjöleignahúsi fyrir 1 ári síðan, í fjöleignahúsinu eru um 30 íbúðir. Skoðun 14.9.2020 11:00
Orkuskipti: Hvað þarf til? Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.9.2020 08:35
Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. Innlent 6.9.2020 21:00
Guðmundur nýr stjórnarformaður CRI Guðmundur Þóroddsson er nýr stjórnarformaður íslenska tæknifyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) en aðalfundur félagsins fór fram undir lok nýliðins ágústmánaðar. Viðskipti innlent 3.9.2020 12:38
Sæstrengur í óskilum Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga. Skoðun 2.9.2020 14:01
Reiðubúið í 14 milljarða fjárfestingu komi til nýr raforkusamningur Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, segist reiðubúið til að ráðast í fjárfestingu sem næmi um fjórtán milljörðum íslenskra króna á Grundartanga, ef Landsvirkjun er til í að semja um nýjan raforkusamning sem væri til langs tíma, eða allt að tuttugu ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 07:04
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32
„Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Skoðun 29.8.2020 08:00
Föngun og förgun koldíoxíðs: tímamót í baráttunni við loftslagsbreytingar Baráttan gegn hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingum er eitt af brýnustu úrlausnarefnum samtímans. Viðfangsefnin eru mörg, frá verndun skóga og votlendis yfir í orkuskipti og að draga verulega úr útblæstri skaðlegra lofttegunda. Skoðun 27.8.2020 07:00
Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. Innlent 23.8.2020 19:50
Fullur þrýstingur kominn á aftur eftir leka Viðgerð vegna leka úr hitaveitulögn í Hafnarfirði í gær lauk skömmu fyrir þrjú í nótt. Loka þurfti fyrir heitt vatn á hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar vegna lekans. Innlent 22.8.2020 07:25
Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstarfi. Heimsmarkmiðin 21.8.2020 10:26
Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27
Leki í dælustöð heits vatns við Vífilsstaði Dælustöðin er nú óstarfhæf en vatni er veitt eftir öðrum leiðum til notenda sunnan Vífilstaða, þ.e. í Hafnarfirði og Urriðaholti í Garðabæ. Innlent 19.8.2020 08:35
Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42
Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35