Samgöngur

Fréttamynd

Vikan ein­kennist af tíðum lægða­gangi

Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni.

Innlent
Fréttamynd

Dregið úr hraða á Hringbrautinni

Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær.

Innlent