Skroll-Íþróttir Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25 Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17 Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09 Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01 Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55 Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47 Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44 Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:58 Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:38 Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:32 Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:25 Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:21 Dylan: Spiluðum upp á stoltið „Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn. Fótbolti 20.7.2011 22:05 Jan: Menn vildu komast auðveldlega frá leiknum „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég virkilega vonsvikinn með mína menn,“ sagði Jan Jönsson, þjálfari Rosenborg, eftir leikinn. Fótbolti 20.7.2011 21:58 Ólafur: Menn tóku vel til í eigin þankagangi „Ég er stoltur af strákunum, en við settum okkur það markmið að vinna leik í Evrópukeppni á þessu ári og það tókst,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 21:54 Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:48 Jóhann: Frábært að klára fyrri umferðina á þremur stigum „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur,“ sagði Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn á Eyjamönnum í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:42 Ólafur: Hefðum átt að refsa þeim meira „Við erum að sjálfsögðu rosalega ánægðir að hafa unnið þennan leik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn gegn ÍBV í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:29 Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:14 Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:46 Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:31 Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:20 Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2011 18:50 Matthías: Þessi úrslit halda okkur inn í einvíginu "Þessi úrslit halda okkur allavega inn í einvíginu ennþá,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir jafnteflið gegn Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 22:06 Gunnleifur: Konan hefði ekki verið ánægð með tap "Ég er bara bjartsýnn, það þýðir ekkert annað eftir þennan leik í kvöld,“ sagði Afmælisbarnið, Gunnleifur Gunnleifsson eftir jafnteflið við Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:59 Freyr: Þurfum að halda markinu hreinu og pota inn einu "Við eigum alveg ágæta möguleika, verðum bara að halda markinu hreinu og pota inn einu marki,“ sagði Freyr Bjarnason, markaskorari FH, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:49 Heimir: Eigum enn möguleika "Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og fengum mörg fín færi,"sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir leikinn. Fótbolti 14.7.2011 21:44 Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig „Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:46 Jónas: Mikilvægt að ná í þetta stig „Það var gott að ná í þetta stig þar sem Stjörnumenn voru bara mjög góðir,“ sagði Jónas Þór Næs, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:36 Bjarni: Djöfullegt að vinna ekki þennan leik „Við höfðum öll tök á því að vinna þennan leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 20 ›
Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25
Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17
Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09
Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01
Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55
Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47
Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44
Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:58
Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:38
Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:32
Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:25
Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:21
Dylan: Spiluðum upp á stoltið „Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn. Fótbolti 20.7.2011 22:05
Jan: Menn vildu komast auðveldlega frá leiknum „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég virkilega vonsvikinn með mína menn,“ sagði Jan Jönsson, þjálfari Rosenborg, eftir leikinn. Fótbolti 20.7.2011 21:58
Ólafur: Menn tóku vel til í eigin þankagangi „Ég er stoltur af strákunum, en við settum okkur það markmið að vinna leik í Evrópukeppni á þessu ári og það tókst,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 21:54
Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:48
Jóhann: Frábært að klára fyrri umferðina á þremur stigum „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur,“ sagði Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn á Eyjamönnum í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:42
Ólafur: Hefðum átt að refsa þeim meira „Við erum að sjálfsögðu rosalega ánægðir að hafa unnið þennan leik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn gegn ÍBV í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:29
Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:14
Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:46
Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:31
Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:20
Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2011 18:50
Matthías: Þessi úrslit halda okkur inn í einvíginu "Þessi úrslit halda okkur allavega inn í einvíginu ennþá,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir jafnteflið gegn Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 22:06
Gunnleifur: Konan hefði ekki verið ánægð með tap "Ég er bara bjartsýnn, það þýðir ekkert annað eftir þennan leik í kvöld,“ sagði Afmælisbarnið, Gunnleifur Gunnleifsson eftir jafnteflið við Nacional í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:59
Freyr: Þurfum að halda markinu hreinu og pota inn einu "Við eigum alveg ágæta möguleika, verðum bara að halda markinu hreinu og pota inn einu marki,“ sagði Freyr Bjarnason, markaskorari FH, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 14.7.2011 21:49
Heimir: Eigum enn möguleika "Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og fengum mörg fín færi,"sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir leikinn. Fótbolti 14.7.2011 21:44
Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig „Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:46
Jónas: Mikilvægt að ná í þetta stig „Það var gott að ná í þetta stig þar sem Stjörnumenn voru bara mjög góðir,“ sagði Jónas Þór Næs, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:36
Bjarni: Djöfullegt að vinna ekki þennan leik „Við höfðum öll tök á því að vinna þennan leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent