Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Gullregn í Laugardalnum

Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Fór of hægt af stað

Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag.

Sport