Frjálsar íþróttir Frá gjaldþroti til gullverðlauna ÍR-ingar urðu um síðustu helgi þrefaldir bikarmeistarar í frjálsíþróttum í fyrsta skipti síðan 1985. Margt hefur breyst hjá frjálsíþróttadeildinni sem varð gjaldþrota árið 2000 en er nú langfjölmennust á landinu. Sport 31.8.2012 21:16 Matthildur Ylfa komst í úrslit og hafnaði í áttunda sæti Langstökkskonan Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir hafnaði í áttunda sæti í langstökkskeppni Ólympíumóts fatlaðra í morgun. Matthildur stökk lengst 4,08 metra sem er nálægt hennar besta árangri. Sport 31.8.2012 09:57 Matthildur Ylfa: Stefni á að bæta mig í London Frjálsíþróttakonan Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stígur fyrst íslensku keppendanna á stokk á Ólympíumóti fatlaðra í fyrramálið þegar hún keppir í langstökki. Sport 30.8.2012 10:15 Helgi fánaberi: Ég trúi þessu varla ennþá Frjálsíþróttakappinn Helgi Sveinsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfn fjórtánda Ólympíumóts fatlaðra í London í kvöld. Sport 29.8.2012 14:16 Ólafur Magnússon: Við höfum átt ótrúlega afreksmenn í gegnum tíðina Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri afrekssviðs Íþróttasambands fatlaðra, hefur fulla trú á því að keppendur Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í London skili sér á verðlaunapall. Sport 29.8.2012 13:54 Frjálsíþróttadómari fékk spjót í hálsinn og dó 75 ára þýskur frjálsíþróttadómari lést á sjúkrahúsi í nótt eftir að hafa fengið í sig spjót á frjálsíþróttamóti í gær. Þetta kemur fram á vefsíðu þýska blaðsins Bild. Dómarinn hét Dieter S. og var að vinna við mót í Düsseldorf. Sport 27.8.2012 12:32 ÍR með þrettán stiga forskot á FH eftir fyrri daginn í bikarkeppni FRÍ ÍR leiðir bæði stigakeppni karla og kvenna eftir fyrri dag í Bikarkeppni FRÍ, sem fram fer á Akureyri nú um helgina. Í karlaflokki er ÍR með 52 stig eða níu stigum meira en FH sem er í öðru sæti. Í kvennakeppninni er minni munur á efstu liðum en þar er forskot ÍR-inga fjögur stig, 43 stig á móti39 stigum FH-inga. Sport 24.8.2012 21:11 Ásdís í áttunda sæti í Lausanne - kastaði 59,12 metra Ásdís Hjálmsdóttir endaði í áttunda sæti af níu keppendum á Demantamóti IAAF í Lausanne í Sviss í kvöld en Ásdís kastaði lengst 59,12 metra í öðru kasti sínu. Þetta var annað Demantamót Ásdísar á þessu ári en hún endaði í 5. sæti í New York fyrr í sumar. Sport 23.8.2012 17:46 Hægt að sjá Ásdísi keppa á NRK2 á Fjölvarpinu í kvöld Ásdís Hjálmsdóttir keppir á Demantamóti IAAF í frjálsum íþróttum í kvöld en mótið fer að þessu sinni fram í Lausanne í Sviss. Ásdís, sem setti nýtt og glæsilegt Íslandsmót á Ólympíuleikunum í London á dögunum, er ein af níu spjótkösturum sem keppa í spjótkasti kvenna. Sport 23.8.2012 15:20 Ostapchuk þarf að skila gullinu Nadzeya Ostapchuk frá Hvíta-Rússlandi þarf að skila gullverðlaunum sínum í kúluvarpskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ostapchuk féll á lyfjapróf. Sport 13.8.2012 11:13 Þrjú gull af fjórum til Bandaríkjamanna | Loks vann Felix Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Sport 8.8.2012 21:16 Buxurnar rifnuðu á versta stað Norski hlaupagarpurinn Henrik Ingebrigtsen kom í mark á nýju norsku meti í 1500 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í gær. Hann hafnaði í 5. sæti en ekki síðri athygli vöktu stuttbuxur kappans. Sport 8.8.2012 13:43 Hásinin fór á versta tíma | Síðasti koss Liu Kínverjinn Liu Xiang meiddist á hásin við upphaf undanrásanna í 110 metra grindahlaupi í gær. Ólánið virðist elta ólympíumeistarann fyrrverandi sem náði heldur ekki að ljúka keppni í Peking árið 2008. Sport 8.8.2012 09:40 Makhloufi fékk að keppa og vann til gullverðlauna Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Sport 7.8.2012 20:32 Ólympíumet og gull til Ástrala Sally Pearson frá Ástralíu marði sigur í úrslitum 100 metra grindahlaups kvenna í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Sport 7.8.2012 20:13 Lærisveinn Vésteins fékk bronsverðlaun Robert Harting frá Þýskalandi vann sigur í kringlukastkeppni karla á Ólympíuleikunum í London í kvöld. Sport 7.8.2012 19:57 Rússar fengu gull í hástökki Ivan Ukhov frá Rússlandi stökk 2,38 metra í hástökkskeppni karla á Ólympíuleikunum og tryggði sér og þjóð sinni gullverðlaun. Sport 7.8.2012 19:50 Ekkert mál fyrir Usain Bolt | Myndasyrpa Usain Bolt fangaði athygli heimsbyggðarinnar þegar hann kom langfyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum á sunnudagskvöldið. Sport 6.8.2012 22:13 Sá 19 ára tryggði Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum Kirani James frá Grenada kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Hann tryggði um leið Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Sport 6.8.2012 21:39 Isinbayeva missti gullið til Suhr | Zaripova nældi í gull Jennifer Suhr frá Bandaríkjunum tryggði sér í kvöld gullverðlaun í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum með stökki upp á 4,75 metra. Þá vann Yuliya Zaripova til gullverðlauna í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Sport 6.8.2012 21:33 Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. Sport 6.8.2012 18:23 Vann Ólympíugull á nákvæmlega sama tíma og árið 2004 Felix Sanchez varð í kvöld Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi karla. Sanchez sem kemur frá Dóminíska lýðveldinu, vann einnig gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu fyrir átta árum. Sanchez hafði ekki unnið til gullverðlauna á stórmóti síðan í Aþenu 2004 og sigur hans því nokkuð óvæntur. Sport 6.8.2012 20:19 Hafdís og Fjóla Signý nældu í gull í Svíþjóð Frjálsíþróttafólkið Hafdís Sigurðardóttir UFA, Fjóla Signý Hannesdóttir HSK og Trausti Stefánsson stóð sig með ágætum á Folksam Chellenge-mótinu í Mölndal í Svíþjóð um helgina. Sport 6.8.2012 16:46 Gull medalía til Hvíta-Rússlands í kúluvarpi kvenna Nadzeyu Astapchuk frá Hvíta-Rússlandi varð í kvöld Ólympíumeistari í kúluvarpi kvenna í fyrsta sinn, en hún náði bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum fyrir fjórum árum. Sport 6.8.2012 19:56 Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. Sport 6.8.2012 13:18 Kvenkyns Ólympíufarar gagnrýndir fyrir vaxtarlag Holley Mangold, keppandi í ólympískum lyftingum, er þyngsti kvenkeppandinn á Ólympíuleikunum í London. Mangold er 157 kg að þyngd og hefur glímt við gagnrýni um að svo þung kona geti varla talist afrekskona í íþróttum. Sport 30.12.1899 00:00 Bolt varði gullverðlaun sín á næstbesta tíma sögunnar Jamaíkamaðurinn Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á nýju ólympíumeti. Bolt varði þar með gullverðlaun sín frá því í Peking fyrir fjórum árum. Sport 5.8.2012 20:59 Sjöttu gullverðlaun Kasakstan | Þau fyrstu til Kenía Olga Rypakova tryggði Kasakstan gullverðlaun í þrístökkskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London. Þá vann Keníamaðurinn Ezekiel Kemboi gullverðlaun í 3000 metra hindrunarhlaupi karla. Sport 5.8.2012 20:44 Richards-Ross fékk gull í 400 metra hlaupi kvenna Sanya Richards-Ross frá Bandaríkjunum sigraði í 400 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í kvöld. Richard-Ross kom í mark á tímanum 49.55 sekúndum. Sport 5.8.2012 20:19 Bolt skokkaði í mark | Gatlin á besta tímanum Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Sport 5.8.2012 20:00 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
Frá gjaldþroti til gullverðlauna ÍR-ingar urðu um síðustu helgi þrefaldir bikarmeistarar í frjálsíþróttum í fyrsta skipti síðan 1985. Margt hefur breyst hjá frjálsíþróttadeildinni sem varð gjaldþrota árið 2000 en er nú langfjölmennust á landinu. Sport 31.8.2012 21:16
Matthildur Ylfa komst í úrslit og hafnaði í áttunda sæti Langstökkskonan Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir hafnaði í áttunda sæti í langstökkskeppni Ólympíumóts fatlaðra í morgun. Matthildur stökk lengst 4,08 metra sem er nálægt hennar besta árangri. Sport 31.8.2012 09:57
Matthildur Ylfa: Stefni á að bæta mig í London Frjálsíþróttakonan Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stígur fyrst íslensku keppendanna á stokk á Ólympíumóti fatlaðra í fyrramálið þegar hún keppir í langstökki. Sport 30.8.2012 10:15
Helgi fánaberi: Ég trúi þessu varla ennþá Frjálsíþróttakappinn Helgi Sveinsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfn fjórtánda Ólympíumóts fatlaðra í London í kvöld. Sport 29.8.2012 14:16
Ólafur Magnússon: Við höfum átt ótrúlega afreksmenn í gegnum tíðina Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri afrekssviðs Íþróttasambands fatlaðra, hefur fulla trú á því að keppendur Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í London skili sér á verðlaunapall. Sport 29.8.2012 13:54
Frjálsíþróttadómari fékk spjót í hálsinn og dó 75 ára þýskur frjálsíþróttadómari lést á sjúkrahúsi í nótt eftir að hafa fengið í sig spjót á frjálsíþróttamóti í gær. Þetta kemur fram á vefsíðu þýska blaðsins Bild. Dómarinn hét Dieter S. og var að vinna við mót í Düsseldorf. Sport 27.8.2012 12:32
ÍR með þrettán stiga forskot á FH eftir fyrri daginn í bikarkeppni FRÍ ÍR leiðir bæði stigakeppni karla og kvenna eftir fyrri dag í Bikarkeppni FRÍ, sem fram fer á Akureyri nú um helgina. Í karlaflokki er ÍR með 52 stig eða níu stigum meira en FH sem er í öðru sæti. Í kvennakeppninni er minni munur á efstu liðum en þar er forskot ÍR-inga fjögur stig, 43 stig á móti39 stigum FH-inga. Sport 24.8.2012 21:11
Ásdís í áttunda sæti í Lausanne - kastaði 59,12 metra Ásdís Hjálmsdóttir endaði í áttunda sæti af níu keppendum á Demantamóti IAAF í Lausanne í Sviss í kvöld en Ásdís kastaði lengst 59,12 metra í öðru kasti sínu. Þetta var annað Demantamót Ásdísar á þessu ári en hún endaði í 5. sæti í New York fyrr í sumar. Sport 23.8.2012 17:46
Hægt að sjá Ásdísi keppa á NRK2 á Fjölvarpinu í kvöld Ásdís Hjálmsdóttir keppir á Demantamóti IAAF í frjálsum íþróttum í kvöld en mótið fer að þessu sinni fram í Lausanne í Sviss. Ásdís, sem setti nýtt og glæsilegt Íslandsmót á Ólympíuleikunum í London á dögunum, er ein af níu spjótkösturum sem keppa í spjótkasti kvenna. Sport 23.8.2012 15:20
Ostapchuk þarf að skila gullinu Nadzeya Ostapchuk frá Hvíta-Rússlandi þarf að skila gullverðlaunum sínum í kúluvarpskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ostapchuk féll á lyfjapróf. Sport 13.8.2012 11:13
Þrjú gull af fjórum til Bandaríkjamanna | Loks vann Felix Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Sport 8.8.2012 21:16
Buxurnar rifnuðu á versta stað Norski hlaupagarpurinn Henrik Ingebrigtsen kom í mark á nýju norsku meti í 1500 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í gær. Hann hafnaði í 5. sæti en ekki síðri athygli vöktu stuttbuxur kappans. Sport 8.8.2012 13:43
Hásinin fór á versta tíma | Síðasti koss Liu Kínverjinn Liu Xiang meiddist á hásin við upphaf undanrásanna í 110 metra grindahlaupi í gær. Ólánið virðist elta ólympíumeistarann fyrrverandi sem náði heldur ekki að ljúka keppni í Peking árið 2008. Sport 8.8.2012 09:40
Makhloufi fékk að keppa og vann til gullverðlauna Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Sport 7.8.2012 20:32
Ólympíumet og gull til Ástrala Sally Pearson frá Ástralíu marði sigur í úrslitum 100 metra grindahlaups kvenna í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Sport 7.8.2012 20:13
Lærisveinn Vésteins fékk bronsverðlaun Robert Harting frá Þýskalandi vann sigur í kringlukastkeppni karla á Ólympíuleikunum í London í kvöld. Sport 7.8.2012 19:57
Rússar fengu gull í hástökki Ivan Ukhov frá Rússlandi stökk 2,38 metra í hástökkskeppni karla á Ólympíuleikunum og tryggði sér og þjóð sinni gullverðlaun. Sport 7.8.2012 19:50
Ekkert mál fyrir Usain Bolt | Myndasyrpa Usain Bolt fangaði athygli heimsbyggðarinnar þegar hann kom langfyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum á sunnudagskvöldið. Sport 6.8.2012 22:13
Sá 19 ára tryggði Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum Kirani James frá Grenada kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Hann tryggði um leið Grenada sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Sport 6.8.2012 21:39
Isinbayeva missti gullið til Suhr | Zaripova nældi í gull Jennifer Suhr frá Bandaríkjunum tryggði sér í kvöld gullverðlaun í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum með stökki upp á 4,75 metra. Þá vann Yuliya Zaripova til gullverðlauna í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Sport 6.8.2012 21:33
Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. Sport 6.8.2012 18:23
Vann Ólympíugull á nákvæmlega sama tíma og árið 2004 Felix Sanchez varð í kvöld Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi karla. Sanchez sem kemur frá Dóminíska lýðveldinu, vann einnig gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu fyrir átta árum. Sanchez hafði ekki unnið til gullverðlauna á stórmóti síðan í Aþenu 2004 og sigur hans því nokkuð óvæntur. Sport 6.8.2012 20:19
Hafdís og Fjóla Signý nældu í gull í Svíþjóð Frjálsíþróttafólkið Hafdís Sigurðardóttir UFA, Fjóla Signý Hannesdóttir HSK og Trausti Stefánsson stóð sig með ágætum á Folksam Chellenge-mótinu í Mölndal í Svíþjóð um helgina. Sport 6.8.2012 16:46
Gull medalía til Hvíta-Rússlands í kúluvarpi kvenna Nadzeyu Astapchuk frá Hvíta-Rússlandi varð í kvöld Ólympíumeistari í kúluvarpi kvenna í fyrsta sinn, en hún náði bronsverðlaunum á Ólympíuleikunum fyrir fjórum árum. Sport 6.8.2012 19:56
Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. Sport 6.8.2012 13:18
Kvenkyns Ólympíufarar gagnrýndir fyrir vaxtarlag Holley Mangold, keppandi í ólympískum lyftingum, er þyngsti kvenkeppandinn á Ólympíuleikunum í London. Mangold er 157 kg að þyngd og hefur glímt við gagnrýni um að svo þung kona geti varla talist afrekskona í íþróttum. Sport 30.12.1899 00:00
Bolt varði gullverðlaun sín á næstbesta tíma sögunnar Jamaíkamaðurinn Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Lundúnum á nýju ólympíumeti. Bolt varði þar með gullverðlaun sín frá því í Peking fyrir fjórum árum. Sport 5.8.2012 20:59
Sjöttu gullverðlaun Kasakstan | Þau fyrstu til Kenía Olga Rypakova tryggði Kasakstan gullverðlaun í þrístökkskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London. Þá vann Keníamaðurinn Ezekiel Kemboi gullverðlaun í 3000 metra hindrunarhlaupi karla. Sport 5.8.2012 20:44
Richards-Ross fékk gull í 400 metra hlaupi kvenna Sanya Richards-Ross frá Bandaríkjunum sigraði í 400 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í kvöld. Richard-Ross kom í mark á tímanum 49.55 sekúndum. Sport 5.8.2012 20:19
Bolt skokkaði í mark | Gatlin á besta tímanum Jamaíkamaðurinn Usain Bolt virtist ekki hafa mikið fyrir því að tryggja sér sigur í sínum riðli í undanúrslitum 100 metra hlaups karla á Ólympíuleikunum. Justin Gatlin frá Bandaríkjunum hljóp þó á besta tímanum. Sport 5.8.2012 20:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent