Tennis Azarenka vann sitt fyrsta stórmót | Komst í efsta sæti heimslistans Hvít-Rússinn Victoria Azarenka bar í dag sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Mariu Sharapovu frá Rússlandi í úrslitum, 6-3 og 6-0. Sport 28.1.2012 09:54 Djokovic vann Murray í maraþonviðureign Það tók Novak Djokovic tæpar fimm klukkustundir að bera sigur úr býtum gegn Skotanum Andy Murray á undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í dag. Sport 27.1.2012 14:03 Djokovic mætir Murray | Undanúrslitin klár Úrslit dagsins á Opna ástralska meistaramótinu í tennis voru öll eftir bókinni en nú er fjórðungsúrslitum keppninnar lokið. Sport 25.1.2012 12:16 Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. Sport 24.1.2012 13:13 Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 23.1.2012 14:17 Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. Sport 22.1.2012 10:48 16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. Sport 21.1.2012 16:11 Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 20.1.2012 12:22 Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. Sport 19.1.2012 16:12 Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. Sport 19.1.2012 12:45 Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. Sport 17.1.2012 12:40 Wozniacki er betri í golfi en McIlroy í tennis Golfarinn Rory McIlroy og tenniskonan Caroline Wozniacki eru súperparið í íþróttaheiminum í dag enda bæði í fremstu röð í heiminum í sínum íþróttagreinum. McIlroy tjáði sig aðeins um samband þeirra í viðtali við Irish Times. Sport 2.12.2011 13:19 Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Sport 2.12.2011 09:30 Djokovic fékk hlutverk í The Expendables II Besti tennismaður heims um þessar mundir, Serbinn Novak Djokovic, bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt er hann fékk hlutverk í stærstu mynd næsta árs, The Expendables II. Sport 1.12.2011 15:55 Ferrer valtaði yfir besta tenniskappa heims á 75 mínútum Spánverjinn David Ferrer kom öllum á óvart þegar hann valtaði yfir besta tennismann heims, Novak Djokovic, á tennismóti í London. Það tók Ferrer aðeins 75 mínútur að afgreiða Djokovic. Ferrer vann 6-3 og 6-1 en þetta var aðeins fimmta tap Djokovic í 75 viðureignum. Sport 24.11.2011 10:16 Murray fer uppfyrir Federer á heimslistanum Tenniskappinn Andy Murray hefur verið frábær á árinu og mun fara upp fyrir Roger Federer á heimslistanum þegar listinn kemur næst út. Sport 16.10.2011 13:14 Ótrúleg endurkoma Murray gegn Nadal Skotinn Andy Murray sigraði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitum opna japanska meistaramótsins í tennis í dag. Allt leit út fyrir sjötta sigur Nadal í röð gegn Murray sem sneri taflinu við eftir tap í fyrsta setti og vann glæsilegan sigur 3-6, 6-2 og 6-0. Sport 9.10.2011 15:14 « ‹ 33 34 35 36 ›
Azarenka vann sitt fyrsta stórmót | Komst í efsta sæti heimslistans Hvít-Rússinn Victoria Azarenka bar í dag sigur úr býtum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Mariu Sharapovu frá Rússlandi í úrslitum, 6-3 og 6-0. Sport 28.1.2012 09:54
Djokovic vann Murray í maraþonviðureign Það tók Novak Djokovic tæpar fimm klukkustundir að bera sigur úr býtum gegn Skotanum Andy Murray á undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í dag. Sport 27.1.2012 14:03
Djokovic mætir Murray | Undanúrslitin klár Úrslit dagsins á Opna ástralska meistaramótinu í tennis voru öll eftir bókinni en nú er fjórðungsúrslitum keppninnar lokið. Sport 25.1.2012 12:16
Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. Sport 24.1.2012 13:13
Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 23.1.2012 14:17
Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. Sport 22.1.2012 10:48
16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. Sport 21.1.2012 16:11
Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 20.1.2012 12:22
Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. Sport 19.1.2012 16:12
Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. Sport 19.1.2012 12:45
Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. Sport 17.1.2012 12:40
Wozniacki er betri í golfi en McIlroy í tennis Golfarinn Rory McIlroy og tenniskonan Caroline Wozniacki eru súperparið í íþróttaheiminum í dag enda bæði í fremstu röð í heiminum í sínum íþróttagreinum. McIlroy tjáði sig aðeins um samband þeirra í viðtali við Irish Times. Sport 2.12.2011 13:19
Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Sport 2.12.2011 09:30
Djokovic fékk hlutverk í The Expendables II Besti tennismaður heims um þessar mundir, Serbinn Novak Djokovic, bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt er hann fékk hlutverk í stærstu mynd næsta árs, The Expendables II. Sport 1.12.2011 15:55
Ferrer valtaði yfir besta tenniskappa heims á 75 mínútum Spánverjinn David Ferrer kom öllum á óvart þegar hann valtaði yfir besta tennismann heims, Novak Djokovic, á tennismóti í London. Það tók Ferrer aðeins 75 mínútur að afgreiða Djokovic. Ferrer vann 6-3 og 6-1 en þetta var aðeins fimmta tap Djokovic í 75 viðureignum. Sport 24.11.2011 10:16
Murray fer uppfyrir Federer á heimslistanum Tenniskappinn Andy Murray hefur verið frábær á árinu og mun fara upp fyrir Roger Federer á heimslistanum þegar listinn kemur næst út. Sport 16.10.2011 13:14
Ótrúleg endurkoma Murray gegn Nadal Skotinn Andy Murray sigraði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitum opna japanska meistaramótsins í tennis í dag. Allt leit út fyrir sjötta sigur Nadal í röð gegn Murray sem sneri taflinu við eftir tap í fyrsta setti og vann glæsilegan sigur 3-6, 6-2 og 6-0. Sport 9.10.2011 15:14