Bílar video

Steven Tyler seldi Hennessey Venom GT bíl sinn
Er 1.200 hestafla tryllitæki sem á hraðaheimsmet fjöldaframleiddra bíla.

Arnold Schwarzenegger fær rafdrifinn G-Class
245 hestafla dísilmótor skipt út fyrir 483 hestafla rafmagnsdrifrás.

McLaren F1 á 390 km hraða
Sló rækilega við hraðaheimsmetinu árið 1998 og var langt á undan sinni samtíð.

Land Rover Discovery Sport dregur 3 lestarvagna
Vagnanir eru álíka þungir og Boeing-757 þota.

Breytt 2018 árgerð Ford F-150
Flestir vélarkostir uppfærðir og ný 10 gíra sjálfskipting.

Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi
Leikstjóri “The Dark Knight” og “Inception” sá um leikstjórn.

Volvo trukkur sem er 4,6 sek. í 100
Setti hraðaheimsmet trukka og fór 1.000 metra á 21,29 sekúndum.

Rafmagnsbíllinn Nio EP9 frá Kína er 1.341 hestafl
Á heimsmet rafmagnsbíla kringum Nürburgring brautina.

1.850 hestafla Honda Civic fer kvartmíluna á 7,6 sekúndum
Setti heimsmet í kvartmílu framhjóladrifinna bíla.

Gordon Ramsay keypti LaFerrari Aperta
Er 950 hestafla tryllitæki sem var að koma úr smiðju Ferrari.

Avtoros Shaman kemst allt
Flýtur á vatni og fer létt með að klífa 45 gráðu halla.

Fimmta kynslóð Nissan Micra frumsýnd í París
Var fyrst kynntur til sögunnar fyrir 33 árum.

Chevy Camaro er fimmtugur
Var svar við Ford Mustang á sínum tíma.

Einvígi 12 sportbíla
Enn ein sönnun þess að hestaflafjöldi segir ekki alla söguna.

Adventure Camp Skoda á Íslandi
Fjögurra daga hjólaferð með íslenskum þátttakanda.

Lotus 3-Eleven náði tímanum 7:06 á Nürburgring
Er 890 kíló og 460 hestöfl.

Ox er settur saman úr 60 hlutum á 12 tímum
Er pakkað saman í flatar pakkningar eins og IKEA húsgögn.

Í hvaða borg Evrópu er hjóli fyrst stolið?
Skoda efndi til bráðskemmtilegrar keppni milli þriggja borga.

Porsche Panamera kynntur með stæl í Litháen
Hékk neðan í þyrlu sem flaug honum á kynningarstað.

Aðeins 500 fá að kaupa Ford GT
7.000 pantanir bárust og því aðeins 7% sem fá bílinn.

Bugatti Galibier í fjöldaframleiðslu?
Myndi kosta um 330 milljónir króna.

BMW Elvis Presley nýuppgerður
Hefur tekið BMW Classic Group tvö ár að gera bílinn upp.

Í risarafhlöðuverksmiðju Tesla
Einungis 14% verksmiðjunnar risin en framleiðsla samt hafin.

Lamborghini dregur geitur í Ástralíu
Ástralskur bóndi gefur geitum sínum virðulega ökuferð.

Síðustu Aston Martin DB9 renna af færiböndunum
Arftakinn mun heita DB11 og stutt er í útkomu hans.

Michael Dunlop setur nýtt hraðamet á Isle of Man TT
Náði fyrstur manna að fara keppnisleiðina á undir 17 mínútum.

Chris Harris fer nýju Top Gear þrautabraut fræga fólksins
Malarkaflar, stökkbretti og vatnspittur.

Lamborghini upp jökul af því hann getur það
Ekur Lamborghini Murcielago LP 640 bíl uppá Fonna jökulinn í Noregi.

Ford Focus RS vs. BMW M2
BMW M2 er 53% dýrari, en er hann betri?

Ný Top Gear upphitunarstikla
Sýningar þáttanna hefjast í þessum mánuði og því líklega síðasta stiklan.