Fimleikar

Fréttamynd

Danir hlutskarpastir

Danir unnu fimm af sex gullverðlaununum sem í boði voru á Evrópumótinu í hópfimleikum í karlaflokki sem fram fóru í í Laugardal í vikunni og um helgina.

Sport
Fréttamynd

Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur

Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag.

Sport
Fréttamynd

Þórdís: Nutum hverrar mínútu

Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn.

Sport
Fréttamynd

Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu

Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin.

Sport
Fréttamynd

Dreymir um fimleikahús í Breiðholtið

Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, kennir nú fimleika að nýju en ekki hafa verið æfðir fimleikar hjá félaginu í þrjátíu ár. Byrjað er nánast á núlli og er nú safnað fyrir tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi í Breiðholt

Lífið
Fréttamynd

Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum

Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti

Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun

Sport
Fréttamynd

Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag

Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag.

Sport
Fréttamynd

Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir

Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð.

Sport
Fréttamynd

Systur í Íslandsmetaformi á Reykjavíkurleikunum

Þuríður Erla Helgadóttir og Lilja Lind Helgadóttir stóðu sig vel á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi. Þær koma úr hópi krossfit-stelpnanna sem eru að koma ólympískum lyftingum kvenna á kortið á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

Dominiqua Alma vann fimleikaafrek ársins 2013

Dominiqua Alma Belanyi fékk Afreksbikar Fimleikasambands Íslands á Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands sem var haldin í gær í höfuðstöðum TM, aðalstyrktaraðila Afrekssjóðs Fimleikasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Glænýtt lið hjá Gerplu

Gerpla á titil að verja á Norðurlandameistaramótinu í fimleikum sem fram fer í Odense í Danmörku í dag. Gerpla vann mótið sem fram fór í Larvik í Noregi fyrir tveimur árum. Liðið hefur verið gríðarlega sigursælt undanfarin ár og kvennalið Gerplu varð einnig Evrópumeistari í hópfimleikum árið 2010.

Sport
Fréttamynd

Strákarnir nældu í brons

Íslenska karlalandsliðið í fimleikum nældi sér í bronsverðlaun í liðakeppni á Smáþjóðaleikunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Fimleikafólk á smáþjóðaleikana

Fimleikasamband Íslands hefur valið 10 einstaklinga til að til að taka þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Lúxemborg 26. maí - 2. júní næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Fimleikaeinvígið í Versölum

Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni.

Sport