Kristín Þorsteinsdóttir Vondar sveiflur Á aðeins fáeinum mánuðum hefur krónan farið frá því að vera stöðugasta mynt heims í eina þá óstöðugustu. Fastir pennar 13.9.2017 22:32 Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 8.9.2017 17:10 Tekin í bólinu Einkareknir fjölmiðlar sigla ekki lygnan sjó. Heimurinn minnkar og samkeppnin um takmarkaðar tekjur kemur úr öllum áttum. Á sama tíma hygla yfirvöld Ríkisútvarpinu, sem aldrei fyrr. Skoðun 1.9.2017 21:19 Gerbreytt staða Verslun á Íslandi stendur á tímamótum. Skoðun 26.8.2017 13:34 Vöndum okkur Yfirvöld og aðrir sem vinna í greininni hafa því ekki lengur þá afsökun að glímt sé við nýtt og óþekkt vandamál. Fastir pennar 23.8.2017 22:24 Hreyfingarhátíð Reykjavíkurmaraþonið fer fram í dag í 33. skipti. Maraþonið hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn af stærstu almenningsviðburðum á Íslandi. Tugir þúsunda fólks á öllum aldri safnast saman í miðborg Reykjavíkur. Sumir hlaupa, aðrir fylgjast með og hvetja hlauparana. Fastir pennar 18.8.2017 20:46 Atómstríð á Twitter Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum. Fastir pennar 11.8.2017 18:43 Afleikur Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum. Fastir pennar 9.8.2017 21:44 Lög og venjur Fyrirgefningin er vissulega stór og mikilvægur þáttur í okkar samfélagsgerð. Hana öðlast þeir sem til alvarlegra saka hafa unnið einungis með því að breyta hegðun sinni og taka upp nýja siði. Fastir pennar 4.8.2017 19:59 Eigin ábyrgð Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur. Fastir pennar 2.8.2017 22:00 Tillitslaust bákn Meðferð krabbameinssjúkra þarf að taka miklum og hröðum breytingum. Strax. Eftir meðferð ætti að taka við orlof, sem mætti líkja við fæðingarorlof. Því þú ert að byggja þig upp aftur til þess að funkera fyrir þig og fólkið þitt. Orlof þar sem þú safnar kröftum að læknisráði. Þess í stað er fólk í fjárhagskröggum og í stöðugri baráttu við kerfið.“ Fastir pennar 28.7.2017 19:20 Orð og athafnir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lék óvenju djarfan leik með grein sinni hér í blaðinu í vikunni, sem bar yfirskriftina „Má fjármálaráðherra hafna krónunni?“ Í greininni færir Benedikt rök fyrir því að Íslendingar eigi að skipta út krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. Þar á Benedikt augljóslega við evruna. Fastir pennar 21.7.2017 20:19 Sleppt og haldið Samtök iðnrekenda í Bretlandi hafa skorað á Theresu May forsætisráðherra að endurskoða aðferðir og áherslur í Brexit-viðræðunum. Samtökin vilja að Bretar setji hugmyndir um aðra viðskiptasamninga á ís og leggi áherslu á að Bretar hafi óskoraðan aðgang að innri markaði Evrópu og tollabandalaginu. Fastir pennar 7.7.2017 20:20 Færibandafólkið Það á ekki að vera markmið skólastarfs að framleiða fullorðna einstaklinga á færibandi. Skoðun 1.7.2017 10:41 Þúsundkallastríð Gjarnan hefur verið sagt að stjórnmálamenn græði manna mest á styrjöldum. Þær séu til þess fallnar að þjappa þjóðum saman og sýna leiðtoga í jákvæðu ljósi. Einstaka leiðtogar eru grunaðir um að hafa fundið sér tylliástæðu til stríðsbrölts til að upphefja eigin vinsældir. Falklandseyjastríð Margaret Thatcher var stundum nefnt í þessu samhengi, og jafnvel Íraksstríð Bush feðga. Fastir pennar 23.6.2017 21:53 Sakleysi fórnað Seint á síðustu öld var um árabil eftirminnilegur móttökustjóri í forsætisráðuneytinu, sem þá hýsti forsetaembættið líka. Hann var vel við aldur, bakari að iðn, lágur vexti, tággrannur, fágaður í fasi og vinalegur en fastur fyrir. Hans hlutverk var að bjóða gesti velkomna og láta þá sem ekki voru á skrá gera grein fyrir sér. Dagleg öryggisvarsla var á hans könnu þó að fleiri hafi verið kallaðir til þegar mikið lá við. Fastir pennar 16.6.2017 17:10 Makleg málagjöld May Úrslit kosninganna í Bretlandi komu vægast sagt á óvart. Fastir pennar 9.6.2017 20:26 Breska tímavélin Gengið er til þingkosninga í Bretlandi í dag. Flest bendir til að Íhaldsmenn hafi nauman sigur og verji hreinan meirihluta sinn. Það breytir því ekki, að kosningabaráttan hefur verið stanslaus þrautaganga fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 7.6.2017 15:56 Óæskileg hliðarverkan Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Fastir pennar 2.6.2017 16:37 Ohf. er bastarður Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar. Fastir pennar 26.5.2017 17:35 Pólfarar í bænum Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar. Fastir pennar 19.5.2017 20:39 Rekinn með tilþrifum Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki stjórnmálamaður. Hann kemur úr viðskiptalífinu eins og flestir vita. Tvennum sögum fer af því hvernig honum hefur tekist að ávaxta þau auðæfi sem hann erfði eftir föður sinn. Fastir pennar 12.5.2017 16:10 Hver á að borga? Meirihluti borgarráðs ætlar að lækka leikskólagjöld um tvö hundruð milljónir á ári. Um er að ræða síðbúnar efndir á fyrirheitum sem gefin voru þegar núverandi borgarstjórnarmeirihluti tók við. Fastir pennar 5.5.2017 16:46 Ábyrgð kjósanda Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen. Fastir pennar 3.5.2017 20:23 Skóli mistakanna Ef marka má bandarískar rannsóknir enda níu af hverjum tíu sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í blindgötu – á kúpunni eins og sagt er Fastir pennar 28.4.2017 21:47 Brexit einstigi Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín. Fastir pennar 21.4.2017 20:42 Skýrsla í skúffu Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör. Fastir pennar 14.4.2017 19:52 Árásir á innsoginu Bandaríkjamenn hófu í vikunni eldflaugaárásir á herstöðvar Sýrlandshers. Árásirnar komu í kjölfar þess að upplýst var um skelfilega efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í bænum Khan Sheikhun þar sem fjölmargir óbreyttir borgarar létu lífið. Fastir pennar 7.4.2017 17:37 Hvítþvottur Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um þátt þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans er skýr og afdráttarlaus. Fastir pennar 31.3.2017 21:19 Glæpamaður Árásarmaður lagði til atlögu við breska þingið í Westminster í vikunni. Áður hafði maðurinn keyrt inn í þvögu gangandi fólks á Westminster-brú sem liggur að þinghúsinu. Fjögur fórnarlömb liggja í valnum og tugir eru sárir. Fastir pennar 24.3.2017 16:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Vondar sveiflur Á aðeins fáeinum mánuðum hefur krónan farið frá því að vera stöðugasta mynt heims í eina þá óstöðugustu. Fastir pennar 13.9.2017 22:32
Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 8.9.2017 17:10
Tekin í bólinu Einkareknir fjölmiðlar sigla ekki lygnan sjó. Heimurinn minnkar og samkeppnin um takmarkaðar tekjur kemur úr öllum áttum. Á sama tíma hygla yfirvöld Ríkisútvarpinu, sem aldrei fyrr. Skoðun 1.9.2017 21:19
Vöndum okkur Yfirvöld og aðrir sem vinna í greininni hafa því ekki lengur þá afsökun að glímt sé við nýtt og óþekkt vandamál. Fastir pennar 23.8.2017 22:24
Hreyfingarhátíð Reykjavíkurmaraþonið fer fram í dag í 33. skipti. Maraþonið hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn af stærstu almenningsviðburðum á Íslandi. Tugir þúsunda fólks á öllum aldri safnast saman í miðborg Reykjavíkur. Sumir hlaupa, aðrir fylgjast með og hvetja hlauparana. Fastir pennar 18.8.2017 20:46
Atómstríð á Twitter Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum. Fastir pennar 11.8.2017 18:43
Afleikur Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum. Fastir pennar 9.8.2017 21:44
Lög og venjur Fyrirgefningin er vissulega stór og mikilvægur þáttur í okkar samfélagsgerð. Hana öðlast þeir sem til alvarlegra saka hafa unnið einungis með því að breyta hegðun sinni og taka upp nýja siði. Fastir pennar 4.8.2017 19:59
Eigin ábyrgð Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur. Fastir pennar 2.8.2017 22:00
Tillitslaust bákn Meðferð krabbameinssjúkra þarf að taka miklum og hröðum breytingum. Strax. Eftir meðferð ætti að taka við orlof, sem mætti líkja við fæðingarorlof. Því þú ert að byggja þig upp aftur til þess að funkera fyrir þig og fólkið þitt. Orlof þar sem þú safnar kröftum að læknisráði. Þess í stað er fólk í fjárhagskröggum og í stöðugri baráttu við kerfið.“ Fastir pennar 28.7.2017 19:20
Orð og athafnir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lék óvenju djarfan leik með grein sinni hér í blaðinu í vikunni, sem bar yfirskriftina „Má fjármálaráðherra hafna krónunni?“ Í greininni færir Benedikt rök fyrir því að Íslendingar eigi að skipta út krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. Þar á Benedikt augljóslega við evruna. Fastir pennar 21.7.2017 20:19
Sleppt og haldið Samtök iðnrekenda í Bretlandi hafa skorað á Theresu May forsætisráðherra að endurskoða aðferðir og áherslur í Brexit-viðræðunum. Samtökin vilja að Bretar setji hugmyndir um aðra viðskiptasamninga á ís og leggi áherslu á að Bretar hafi óskoraðan aðgang að innri markaði Evrópu og tollabandalaginu. Fastir pennar 7.7.2017 20:20
Færibandafólkið Það á ekki að vera markmið skólastarfs að framleiða fullorðna einstaklinga á færibandi. Skoðun 1.7.2017 10:41
Þúsundkallastríð Gjarnan hefur verið sagt að stjórnmálamenn græði manna mest á styrjöldum. Þær séu til þess fallnar að þjappa þjóðum saman og sýna leiðtoga í jákvæðu ljósi. Einstaka leiðtogar eru grunaðir um að hafa fundið sér tylliástæðu til stríðsbrölts til að upphefja eigin vinsældir. Falklandseyjastríð Margaret Thatcher var stundum nefnt í þessu samhengi, og jafnvel Íraksstríð Bush feðga. Fastir pennar 23.6.2017 21:53
Sakleysi fórnað Seint á síðustu öld var um árabil eftirminnilegur móttökustjóri í forsætisráðuneytinu, sem þá hýsti forsetaembættið líka. Hann var vel við aldur, bakari að iðn, lágur vexti, tággrannur, fágaður í fasi og vinalegur en fastur fyrir. Hans hlutverk var að bjóða gesti velkomna og láta þá sem ekki voru á skrá gera grein fyrir sér. Dagleg öryggisvarsla var á hans könnu þó að fleiri hafi verið kallaðir til þegar mikið lá við. Fastir pennar 16.6.2017 17:10
Makleg málagjöld May Úrslit kosninganna í Bretlandi komu vægast sagt á óvart. Fastir pennar 9.6.2017 20:26
Breska tímavélin Gengið er til þingkosninga í Bretlandi í dag. Flest bendir til að Íhaldsmenn hafi nauman sigur og verji hreinan meirihluta sinn. Það breytir því ekki, að kosningabaráttan hefur verið stanslaus þrautaganga fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 7.6.2017 15:56
Óæskileg hliðarverkan Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Fastir pennar 2.6.2017 16:37
Ohf. er bastarður Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar. Fastir pennar 26.5.2017 17:35
Pólfarar í bænum Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar. Fastir pennar 19.5.2017 20:39
Rekinn með tilþrifum Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki stjórnmálamaður. Hann kemur úr viðskiptalífinu eins og flestir vita. Tvennum sögum fer af því hvernig honum hefur tekist að ávaxta þau auðæfi sem hann erfði eftir föður sinn. Fastir pennar 12.5.2017 16:10
Hver á að borga? Meirihluti borgarráðs ætlar að lækka leikskólagjöld um tvö hundruð milljónir á ári. Um er að ræða síðbúnar efndir á fyrirheitum sem gefin voru þegar núverandi borgarstjórnarmeirihluti tók við. Fastir pennar 5.5.2017 16:46
Ábyrgð kjósanda Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen. Fastir pennar 3.5.2017 20:23
Skóli mistakanna Ef marka má bandarískar rannsóknir enda níu af hverjum tíu sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í blindgötu – á kúpunni eins og sagt er Fastir pennar 28.4.2017 21:47
Brexit einstigi Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín. Fastir pennar 21.4.2017 20:42
Skýrsla í skúffu Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör. Fastir pennar 14.4.2017 19:52
Árásir á innsoginu Bandaríkjamenn hófu í vikunni eldflaugaárásir á herstöðvar Sýrlandshers. Árásirnar komu í kjölfar þess að upplýst var um skelfilega efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í bænum Khan Sheikhun þar sem fjölmargir óbreyttir borgarar létu lífið. Fastir pennar 7.4.2017 17:37
Hvítþvottur Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um þátt þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans er skýr og afdráttarlaus. Fastir pennar 31.3.2017 21:19
Glæpamaður Árásarmaður lagði til atlögu við breska þingið í Westminster í vikunni. Áður hafði maðurinn keyrt inn í þvögu gangandi fólks á Westminster-brú sem liggur að þinghúsinu. Fjögur fórnarlömb liggja í valnum og tugir eru sárir. Fastir pennar 24.3.2017 16:55