Verkfall 2016 Lokun álversins hafi mikil áhrif á hafnfirskt samfélag Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hefur þungar áhyggjur af fyrirhugaðri lokun álversins í Straumsvík. Innlent 23.11.2015 12:29 Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. Innlent 22.11.2015 21:35 Hækkunin sú mesta síðan kjararáði var komið á fót Kjararáð tók við af Kjaradómi árið 2006 en samkvæmt úrskurði þess hækka laun ýmissa embættismanna um 9,3 prósent. Hækkunin er afturvirk frá 1. mars þessa árs. Innlent 19.11.2015 22:24 Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Launin hækka um 9,3 prósent og er hækkunin afturvirk til 1. mars 2015. Innlent 19.11.2015 18:27 Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. Innlent 19.11.2015 16:41 Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. Innlent 19.11.2015 15:13 SFR semur við Reykjavíkurborg Samningurinn er á svipuðum nótum og kjarasamningur SFR og ríkisins sem samþykktur var á dögunum. Innlent 18.11.2015 15:33 Segir samningstöðu hafa verið þrönga Formaður Félags prófessora segir samning sem skrifað var undir í gær vera ásættanlegan. Innlent 17.11.2015 10:26 Prófessorar búnir að semja Verði samningurinn staðfestur verður verkfallsaðgerðum í desember aflýst. Innlent 17.11.2015 09:30 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. Innlent 16.11.2015 13:24 Verkfallsboðun virðist hafa komið hreyfingu á viðræður Skriður er kominn á viðræður prófessora og háskólakennara við ríkið. Funda næst á mánudag, Nemendur eru áhyggjufullir. Innlent 13.11.2015 20:49 Segir örla á reiði meðal háskólanema Háskólanemar hafa þungar áhyggjur af fyrirhuguðu verkfalli prófessora. Innlent 13.11.2015 12:29 Prófessorar ætla í verkfall í desember Prófessorar við ríkisháskóla samþykktu verkfallsboðun með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í hádeginu í dag. Innlent 12.11.2015 15:06 Jólapróf háskólanema í tvísýnu Prófessorar greiða atkvæði um verkfall í desember. Innlent 11.11.2015 10:37 Eitt af þremur félögum hefur samþykkt Sjúkraliðafélagið, sem er eitt þriggja stærstu félaganna innan BSRB, hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Verkfall sjúkraliða og SFR stóð yfir í hálfan mánuð. Kosningu hjá SFR og LL lýkur í næstu viku. Starfsmenn sveitarf Innlent 10.11.2015 21:14 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. Innlent 10.11.2015 16:27 Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. Innlent 10.11.2015 14:24 Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. Innlent 6.11.2015 16:35 Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. Innlent 4.11.2015 23:04 Sveitarfélögin eiga nær allt eftir Starfsgreinasambandið segir horft til allra samninga sem gerðir hafa verið, bæði á almenna og opinbera markaðnum, þegar kemur að viðræðum við sveitarfélögin um kaup og kjör. Línur lagðar í SALEK-starfinu. Innlent 29.10.2015 20:56 Kjósa um verkfall í háskólum í desember Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Innlent 29.10.2015 20:55 Brjálað að gera hjá sýslumanni: Opnunartími styttur og unnið myrkrana á milli Unnið er að því að koma öll í samt horf nú að loknu verkfalli félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. Innlent 29.10.2015 11:49 Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ Innlent 28.10.2015 20:58 Fresta þurfti 120 skurðaðgerðum í verkfallinu Einungis bráðum og brýnum aðgerðum var sinnt á meðan verkfalli stóð. Innlent 28.10.2015 13:57 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. Innlent 28.10.2015 12:07 Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana. Innlent 28.10.2015 11:54 Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. Innlent 28.10.2015 06:11 Formaður SFR bjartsýnn á að samningar náist í nótt eða fyrramálið „Þessi mál hafa smátt og smátt verið að leysast,“ segir Árni Stefán Jónsson. Innlent 27.10.2015 21:04 Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. Innlent 27.10.2015 12:59 Framlengd vegabréf falla úr gildi í nóvember Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá og með 24.nóvember næstkomandi Innlent 27.10.2015 11:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 22 ›
Lokun álversins hafi mikil áhrif á hafnfirskt samfélag Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hefur þungar áhyggjur af fyrirhugaðri lokun álversins í Straumsvík. Innlent 23.11.2015 12:29
Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. Innlent 22.11.2015 21:35
Hækkunin sú mesta síðan kjararáði var komið á fót Kjararáð tók við af Kjaradómi árið 2006 en samkvæmt úrskurði þess hækka laun ýmissa embættismanna um 9,3 prósent. Hækkunin er afturvirk frá 1. mars þessa árs. Innlent 19.11.2015 22:24
Kjararáð hækkar laun þjóðkjörinna og embættismanna Launin hækka um 9,3 prósent og er hækkunin afturvirk til 1. mars 2015. Innlent 19.11.2015 18:27
Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. Innlent 19.11.2015 16:41
Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. Innlent 19.11.2015 15:13
SFR semur við Reykjavíkurborg Samningurinn er á svipuðum nótum og kjarasamningur SFR og ríkisins sem samþykktur var á dögunum. Innlent 18.11.2015 15:33
Segir samningstöðu hafa verið þrönga Formaður Félags prófessora segir samning sem skrifað var undir í gær vera ásættanlegan. Innlent 17.11.2015 10:26
Prófessorar búnir að semja Verði samningurinn staðfestur verður verkfallsaðgerðum í desember aflýst. Innlent 17.11.2015 09:30
Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. Innlent 16.11.2015 13:24
Verkfallsboðun virðist hafa komið hreyfingu á viðræður Skriður er kominn á viðræður prófessora og háskólakennara við ríkið. Funda næst á mánudag, Nemendur eru áhyggjufullir. Innlent 13.11.2015 20:49
Segir örla á reiði meðal háskólanema Háskólanemar hafa þungar áhyggjur af fyrirhuguðu verkfalli prófessora. Innlent 13.11.2015 12:29
Prófessorar ætla í verkfall í desember Prófessorar við ríkisháskóla samþykktu verkfallsboðun með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í hádeginu í dag. Innlent 12.11.2015 15:06
Jólapróf háskólanema í tvísýnu Prófessorar greiða atkvæði um verkfall í desember. Innlent 11.11.2015 10:37
Eitt af þremur félögum hefur samþykkt Sjúkraliðafélagið, sem er eitt þriggja stærstu félaganna innan BSRB, hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Verkfall sjúkraliða og SFR stóð yfir í hálfan mánuð. Kosningu hjá SFR og LL lýkur í næstu viku. Starfsmenn sveitarf Innlent 10.11.2015 21:14
Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. Innlent 10.11.2015 16:27
Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. Innlent 10.11.2015 14:24
Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. Innlent 6.11.2015 16:35
Skólastjórnendur semja Skrifað var undir nýjan kjarasamning Skólastjórafélags Íslands í kvöld. Innlent 4.11.2015 23:04
Sveitarfélögin eiga nær allt eftir Starfsgreinasambandið segir horft til allra samninga sem gerðir hafa verið, bæði á almenna og opinbera markaðnum, þegar kemur að viðræðum við sveitarfélögin um kaup og kjör. Línur lagðar í SALEK-starfinu. Innlent 29.10.2015 20:56
Kjósa um verkfall í háskólum í desember Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Innlent 29.10.2015 20:55
Brjálað að gera hjá sýslumanni: Opnunartími styttur og unnið myrkrana á milli Unnið er að því að koma öll í samt horf nú að loknu verkfalli félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. Innlent 29.10.2015 11:49
Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ Innlent 28.10.2015 20:58
Fresta þurfti 120 skurðaðgerðum í verkfallinu Einungis bráðum og brýnum aðgerðum var sinnt á meðan verkfalli stóð. Innlent 28.10.2015 13:57
Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. Innlent 28.10.2015 12:07
Skoða að stytta vinnuvikuna í 36 stundir Ráðherrar ætla að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana. Innlent 28.10.2015 11:54
Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. Innlent 28.10.2015 06:11
Formaður SFR bjartsýnn á að samningar náist í nótt eða fyrramálið „Þessi mál hafa smátt og smátt verið að leysast,“ segir Árni Stefán Jónsson. Innlent 27.10.2015 21:04
Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. Innlent 27.10.2015 12:59
Framlengd vegabréf falla úr gildi í nóvember Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá og með 24.nóvember næstkomandi Innlent 27.10.2015 11:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent