Ísland í dag Fiskikóngurinn opnar sig: „Ákvörðunin hjá mér var að komast á réttan kjöl aftur“ Kristján Berg Ásgeirsson, sem gengur undir nafninu Fiskikóngurinn, hefur selt Íslendingum fisk í 30 ár. Lífið 13.3.2019 20:49 Segir brot Sigríðar Andersen vera svívirðilegt Ráðast þarf strax í aðgerðir eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu og Sigríður Á. Andersen getur ekki verið hluti af þeim. Þetta er mat Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata, og Helgu Völu Helgadóttur, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Innlent 12.3.2019 19:48 Karl bjargaði Samúel og Ísaki frá dauðanum Karl Jónas Gíslason er fæddur í Eþíópíu þar sem foreldrar hans voru kristniboðar. Seinna fetaði Karl í þeirra fótspor voru hann og konan hans þar á árunum 1992-96 og svo aftur 2007-11. Lífið 12.3.2019 09:58 „Hefði viljað gera hlutina betur upp því hún fellur mjög skyndilega frá“ Vala Matt heimsótti blaðakonuna og ritstjórann Björk Eiðsdóttur í Íslandi í dag í gærkvöldi en hún kom inná fjölmiðlamarkaðinn með látum þegar hún stofnaði ásamt fleirum tímaritið Man. Lífið 8.3.2019 10:07 Eiginmaður Völu reyndist kona: „Hugsuðum allar mögulegar leiðir til að reyna halda hjónabandinu gangandi“ Vala Rut Friðriksdóttir gekk í gegnum reynslu sem fáir hafa gert hér á landi en Vala var gift eiginmanni sínum í þrjú ár eða allt þar til hjónabandið endaði skyndilega eftir að eiginmaðurinn sagðist halda að hann væri fæddur í röngum líkama. Lífið 7.3.2019 11:33 Tíminn til að sinna líkamanum hljóp frá Ragnari Ragnar Eyþórsson er klippari og framleiðandi hjá Stöð 2. Hann er giftur tveggja barna faðir, ánægður og glaðir í lífinu með allt og alla en þó er eitt farið að hafa neikvæð áhrif á hann og það er þyngdin. Lífið 6.3.2019 10:53 Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu. Lífið 5.3.2019 09:58 Kristín fékk alvarlegt fæðingarþunglyndi: „Þrengdi að hálsinum á yngri stelpunni“ Kristín Rut Eysteinsdóttir er 24 ára tveggja barna móðir sem býr á Selfossi. Kristín er ein fjölmargra kvenna sem varð þunglynd eftir fæðingu en aðeins eftir að seinni dóttirin kom í heiminn þann 10. júní 2017. Lífið 26.2.2019 10:55 Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. Lífið 22.2.2019 09:22 Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ Lífið 21.2.2019 13:24 Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður. Lífið 21.2.2019 10:16 Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17 Valdimar missti sjónina og fór út í grín: Með æxli á stærð við sítrónu sem finnst oftast í konum Hvernig tekur maður því að verða skyndilega alveg blindur á fullorðinsaldri. Það er ekki auðvelt að setja sig í þau spor. Lífið 15.2.2019 09:24 Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. Lífið 12.2.2019 09:11 Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7.2.2019 13:10 Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45 Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Lífið 1.2.2019 10:46 Fertugur leikskólakennari sem glímir við spilafíkn: „Annað hvort dey ég, eða fæ hjálp“ Kristín Adda Einarsdóttir leikskólakennari er 41 árs, móðir þriggja barna sem hún á með unnusta sínum Kristni Guðmundssyni. Lífið 31.1.2019 09:40 Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. Lífið 18.1.2019 10:31 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. Innlent 16.1.2019 11:06 Laus við lyfjakokteilinn eftir að hún missti fimmtíu kíló Fyrir fimm árum var Sólveig Sigurðardóttir offitusjúklingur og öryrki sem þurfti að taka inn stóran lyfjakokteil á hverjum degi. Lífið 4.1.2019 21:45 Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku "Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær. Lífið 17.12.2018 14:47 Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“ "Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera. Lífið 10.12.2018 14:17 „Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“ Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi. Lífið 4.12.2018 09:31 Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast "Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern. Lífið 3.12.2018 14:37 Ekki annarra að draga lærdóm af þessu „viðurstyggilega samkvæmi“ Þeir hafa ekki litið í spegil lengi sjálfir, segir Inga Sæland. Innlent 30.11.2018 01:13 Vatnið fraus í brúsanum: „Þetta var svolítið bara að lifa af“ Rætt verður við Elísabetu í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Lífið 20.11.2018 14:40 „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. Lífið 19.11.2018 19:26 Æfa íþróttina hans Harry Potter á Klambratúni Kjartan Atli Kjartansson kíkti við á æfingu með quidditch-liðinu Reykjavík Ragnarrök og kynntist hann þessari vaxandi íþrótt. Lífið 1.11.2018 14:57 „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. Innlent 23.10.2018 15:24 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Fiskikóngurinn opnar sig: „Ákvörðunin hjá mér var að komast á réttan kjöl aftur“ Kristján Berg Ásgeirsson, sem gengur undir nafninu Fiskikóngurinn, hefur selt Íslendingum fisk í 30 ár. Lífið 13.3.2019 20:49
Segir brot Sigríðar Andersen vera svívirðilegt Ráðast þarf strax í aðgerðir eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu og Sigríður Á. Andersen getur ekki verið hluti af þeim. Þetta er mat Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata, og Helgu Völu Helgadóttur, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Innlent 12.3.2019 19:48
Karl bjargaði Samúel og Ísaki frá dauðanum Karl Jónas Gíslason er fæddur í Eþíópíu þar sem foreldrar hans voru kristniboðar. Seinna fetaði Karl í þeirra fótspor voru hann og konan hans þar á árunum 1992-96 og svo aftur 2007-11. Lífið 12.3.2019 09:58
„Hefði viljað gera hlutina betur upp því hún fellur mjög skyndilega frá“ Vala Matt heimsótti blaðakonuna og ritstjórann Björk Eiðsdóttur í Íslandi í dag í gærkvöldi en hún kom inná fjölmiðlamarkaðinn með látum þegar hún stofnaði ásamt fleirum tímaritið Man. Lífið 8.3.2019 10:07
Eiginmaður Völu reyndist kona: „Hugsuðum allar mögulegar leiðir til að reyna halda hjónabandinu gangandi“ Vala Rut Friðriksdóttir gekk í gegnum reynslu sem fáir hafa gert hér á landi en Vala var gift eiginmanni sínum í þrjú ár eða allt þar til hjónabandið endaði skyndilega eftir að eiginmaðurinn sagðist halda að hann væri fæddur í röngum líkama. Lífið 7.3.2019 11:33
Tíminn til að sinna líkamanum hljóp frá Ragnari Ragnar Eyþórsson er klippari og framleiðandi hjá Stöð 2. Hann er giftur tveggja barna faðir, ánægður og glaðir í lífinu með allt og alla en þó er eitt farið að hafa neikvæð áhrif á hann og það er þyngdin. Lífið 6.3.2019 10:53
Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu. Lífið 5.3.2019 09:58
Kristín fékk alvarlegt fæðingarþunglyndi: „Þrengdi að hálsinum á yngri stelpunni“ Kristín Rut Eysteinsdóttir er 24 ára tveggja barna móðir sem býr á Selfossi. Kristín er ein fjölmargra kvenna sem varð þunglynd eftir fæðingu en aðeins eftir að seinni dóttirin kom í heiminn þann 10. júní 2017. Lífið 26.2.2019 10:55
Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. Lífið 22.2.2019 09:22
Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ Lífið 21.2.2019 13:24
Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður. Lífið 21.2.2019 10:16
Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17
Valdimar missti sjónina og fór út í grín: Með æxli á stærð við sítrónu sem finnst oftast í konum Hvernig tekur maður því að verða skyndilega alveg blindur á fullorðinsaldri. Það er ekki auðvelt að setja sig í þau spor. Lífið 15.2.2019 09:24
Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu. Lífið 12.2.2019 09:11
Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7.2.2019 13:10
Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45
Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Lífið 1.2.2019 10:46
Fertugur leikskólakennari sem glímir við spilafíkn: „Annað hvort dey ég, eða fæ hjálp“ Kristín Adda Einarsdóttir leikskólakennari er 41 árs, móðir þriggja barna sem hún á með unnusta sínum Kristni Guðmundssyni. Lífið 31.1.2019 09:40
Heilsuæðið Keto gerir allt vitlaust Nýjasta heilsuæðið í dag er svokallað Keto mataræði. Það hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim. Lífið 18.1.2019 10:31
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. Innlent 16.1.2019 11:06
Laus við lyfjakokteilinn eftir að hún missti fimmtíu kíló Fyrir fimm árum var Sólveig Sigurðardóttir offitusjúklingur og öryrki sem þurfti að taka inn stóran lyfjakokteil á hverjum degi. Lífið 4.1.2019 21:45
Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku "Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær. Lífið 17.12.2018 14:47
Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“ "Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera. Lífið 10.12.2018 14:17
„Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“ Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi. Lífið 4.12.2018 09:31
Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast "Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern. Lífið 3.12.2018 14:37
Ekki annarra að draga lærdóm af þessu „viðurstyggilega samkvæmi“ Þeir hafa ekki litið í spegil lengi sjálfir, segir Inga Sæland. Innlent 30.11.2018 01:13
Vatnið fraus í brúsanum: „Þetta var svolítið bara að lifa af“ Rætt verður við Elísabetu í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Lífið 20.11.2018 14:40
„Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. Lífið 19.11.2018 19:26
Æfa íþróttina hans Harry Potter á Klambratúni Kjartan Atli Kjartansson kíkti við á æfingu með quidditch-liðinu Reykjavík Ragnarrök og kynntist hann þessari vaxandi íþrótt. Lífið 1.11.2018 14:57
„Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. Innlent 23.10.2018 15:24