Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 18:02 KR-ingar komust ekki til eyja. vísir/stefán Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira