Haukar og Stjarnan verða meistarar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2016 12:42 Grótta varð Íslandsmeistari í vor en hafnar í 5. sæti samkvæmt spánni. Vísir Haukar verða Íslandsmeistarar karla þriðja árið í röð ef marka má spá forráðamanna og fyrirliða liða í deildinni. Spáin var birt á kynningarfundi HSÍ í dag. Stjarnan mun hins vegar hrifsa Íslandsmeistararitilinn í kvennaflokki en Garðbæingar töpuðu fyrir Gróttu í lokaúrslitunum í vor. Grótta, sem hefur orðið Íslandsmeistari tvö ár í röð, verður í fimmta sæti samkvæmt spánni. Það má því búast við jafnri toppbaráttu í Olísdeild kvenna en fyrirfram er reiknað með því að sex efstu liðin í spánni séu fremur jöfn að styrkleika. ÍBV og Afturelding munu veita Haukum mesta samkeppni um titilinn í karlaflokki í spánni en Eyjamenn hafa verið duglegir að safna liði í sumar. Róbert Aron Hostert og Sigurbergur Sveinsson gengu til liðs við Eyjamenn í sumar. Hér fyrir neðan má sjá spánna í öllum deildum en nýtt keppnistímabil hefst á fimmtudagskvöldið.Spá 1. deildar karla: 1. ÍR 382 stig 2. Fjölnir 372 3. Víkingur 330 4. HK 282 5. Þróttur 239 6. KR 230 7. Mílan 201 8. Valur U 198 9. Hamrarnir 170 10. Akureyri U 143 11. ÍBV U 135 12. Stjarnan U 126Spá 1. deildar kvenna: 1. Fjölnir 209 stig 2. HK 195 3. ÍR 185 4. KA/Þór 151 5. FH 142 6. Afturelding 135 7. Valur U 130 8. Víkingur 101Spá Olís-deildar kvenna: 1. Stjarnan 201 stig 2. Fram 179 3. Valur 176 4. Haukar 166 5. Grótta 162 6. ÍBV 157 7. Selfoss 108 8. Fylkir 99Spá Olís-deildar karla: 1. Haukar 253 stig 2. ÍBV 245 3. Afturelding 207 4. Valur 175 5. FH 164 6. Stjarnan 140 7. Akureyri 124 8. Grótta 119 9. Selfoss 110 10. Fram 58 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Haukar verða Íslandsmeistarar karla þriðja árið í röð ef marka má spá forráðamanna og fyrirliða liða í deildinni. Spáin var birt á kynningarfundi HSÍ í dag. Stjarnan mun hins vegar hrifsa Íslandsmeistararitilinn í kvennaflokki en Garðbæingar töpuðu fyrir Gróttu í lokaúrslitunum í vor. Grótta, sem hefur orðið Íslandsmeistari tvö ár í röð, verður í fimmta sæti samkvæmt spánni. Það má því búast við jafnri toppbaráttu í Olísdeild kvenna en fyrirfram er reiknað með því að sex efstu liðin í spánni séu fremur jöfn að styrkleika. ÍBV og Afturelding munu veita Haukum mesta samkeppni um titilinn í karlaflokki í spánni en Eyjamenn hafa verið duglegir að safna liði í sumar. Róbert Aron Hostert og Sigurbergur Sveinsson gengu til liðs við Eyjamenn í sumar. Hér fyrir neðan má sjá spánna í öllum deildum en nýtt keppnistímabil hefst á fimmtudagskvöldið.Spá 1. deildar karla: 1. ÍR 382 stig 2. Fjölnir 372 3. Víkingur 330 4. HK 282 5. Þróttur 239 6. KR 230 7. Mílan 201 8. Valur U 198 9. Hamrarnir 170 10. Akureyri U 143 11. ÍBV U 135 12. Stjarnan U 126Spá 1. deildar kvenna: 1. Fjölnir 209 stig 2. HK 195 3. ÍR 185 4. KA/Þór 151 5. FH 142 6. Afturelding 135 7. Valur U 130 8. Víkingur 101Spá Olís-deildar kvenna: 1. Stjarnan 201 stig 2. Fram 179 3. Valur 176 4. Haukar 166 5. Grótta 162 6. ÍBV 157 7. Selfoss 108 8. Fylkir 99Spá Olís-deildar karla: 1. Haukar 253 stig 2. ÍBV 245 3. Afturelding 207 4. Valur 175 5. FH 164 6. Stjarnan 140 7. Akureyri 124 8. Grótta 119 9. Selfoss 110 10. Fram 58
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira