Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Smári Jökull Jónsson skrifar 2. mars 2017 21:24 Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallar eftir því að menn taki á sig meiri ábyrgð inni á vellinum. Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. „Við erum nánast allan leikinn nánast „off“ varnarlega. Það eru ekki nema 2-3 mínútur í sitt hvorum hálfleiknum þar sem við náum alvöru ákefð í vörninni. Við erum að fá á okkur 96 stig, yfir 20 stig í hverjum leikhluta og á móti svona góðu liði eins og Stjörnunni er það ekkert að ganga upp,“ sagði Jóhann þegar Vísir spjallaði við hann að leik loknum í kvöld. Lykilmenn eins og Lewis Clinch og Dagur Kár Jónsson náðu sér ekki á strik hjá Grindavík í kvöld en Jóhann talaði um að allt liðið þyrfti að taka sig á. „Heilt yfir hittum við illa. Það var ákveðið vonleysi í þessu. Mínir menn héldu áfram að reyna og við höfum talað um í allan vetur að taka leik okkar upp á næsta stig. Á meðan mínir hafa ekki kjark eða dug til að slást við þessi bestu lið og við erum hvað eftir annað að gera okkur seka um aulamistök þá erum við ekkert að fara að gera neitt.“ „Það eru tveir leikir eftir og svo þessi úrslitakeppni. Við þurfum bara að fara að girða okkur í brók,“ sagði Jóhann og vildi meina að hans menn væru ekki að fara eftir leikskipulaginu sem sett væri upp. „Ég væri til í að sjá mína menn spila heilan leik þar sem þeir halda sig við leikskipulag, sérstaklega varnarlega, það væri fróðlegt. Sömuleiðis að taka ábyrgð á því sem verið er að gera og leggja upp. Ef það er sagt eitthvað við menn þá er bara svarað „ég veit, ég veit“ og einhverjar afsakanir í staðinn fyrir að taka ábyrgð á því sem er verið að gera. Það þarf að gera hlutina eins og menn,“ sagði Jóhann að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. „Við erum nánast allan leikinn nánast „off“ varnarlega. Það eru ekki nema 2-3 mínútur í sitt hvorum hálfleiknum þar sem við náum alvöru ákefð í vörninni. Við erum að fá á okkur 96 stig, yfir 20 stig í hverjum leikhluta og á móti svona góðu liði eins og Stjörnunni er það ekkert að ganga upp,“ sagði Jóhann þegar Vísir spjallaði við hann að leik loknum í kvöld. Lykilmenn eins og Lewis Clinch og Dagur Kár Jónsson náðu sér ekki á strik hjá Grindavík í kvöld en Jóhann talaði um að allt liðið þyrfti að taka sig á. „Heilt yfir hittum við illa. Það var ákveðið vonleysi í þessu. Mínir menn héldu áfram að reyna og við höfum talað um í allan vetur að taka leik okkar upp á næsta stig. Á meðan mínir hafa ekki kjark eða dug til að slást við þessi bestu lið og við erum hvað eftir annað að gera okkur seka um aulamistök þá erum við ekkert að fara að gera neitt.“ „Það eru tveir leikir eftir og svo þessi úrslitakeppni. Við þurfum bara að fara að girða okkur í brók,“ sagði Jóhann og vildi meina að hans menn væru ekki að fara eftir leikskipulaginu sem sett væri upp. „Ég væri til í að sjá mína menn spila heilan leik þar sem þeir halda sig við leikskipulag, sérstaklega varnarlega, það væri fróðlegt. Sömuleiðis að taka ábyrgð á því sem verið er að gera og leggja upp. Ef það er sagt eitthvað við menn þá er bara svarað „ég veit, ég veit“ og einhverjar afsakanir í staðinn fyrir að taka ábyrgð á því sem er verið að gera. Það þarf að gera hlutina eins og menn,“ sagði Jóhann að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15