Sport West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Brentford sótti þrjú stig á London Stadium í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 2-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Enski boltinn 20.10.2025 21:02 29 ára stórmeistari látinn Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Sport 20.10.2025 20:08 Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Enski boltinn 20.10.2025 19:46 Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2025 19:37 Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson var í leikbanni þegar liði hans tókst ekki að stöðva heitasta lið sænska fótboltans. Kraftaverkatímabil Mjällby var fullkomnað í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 19:07 Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Íslendingaliðið Sönderjyske vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 18:59 Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 20.10.2025 18:17 Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41 Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Enski boltinn 20.10.2025 17:30 Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. Fótbolti 20.10.2025 16:48 „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Ólafur Ingi Skúlason segir aðdragandann að ráðningu sinni sem aðalþjálfari Breiðabliks hafa verið mjög stuttan. Blikarnir hafi fyrst haft samband í gær og hann hafi stokkið spenntur á tækifærið. Fótbolti 20.10.2025 16:06 Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Þórður Þorsteinsson Þórðarson var valinn dómari ársins í Bestu deild kvenna af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 16:01 Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. Körfubolti 20.10.2025 15:16 Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:31 Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Breiðablik hefur sagt Halldóri Árnasyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Ólafur Ingi Skúlason tekur við af honum. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:07 Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 20.10.2025 13:47 Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. Íslenski boltinn 20.10.2025 13:16 Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2025 12:59 Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Tommy Fleetwood stóð uppi sem sigurvegari á DP World India Championship um helgina. Um leið rættist ósk sonar enska kylfingsins. Golf 20.10.2025 12:31 Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. Enski boltinn 20.10.2025 12:18 Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Körfubolti 20.10.2025 11:30 Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði í annað sinn í þessum mánuði afar mikilvægt mark fyrir Lille í gær, í 2-0 útisigri gegn Nantes í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Hann kláraði þar færið sitt afar vel en hefði viljað skora tvö mörk. Fótbolti 20.10.2025 11:00 Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Enski boltinn 20.10.2025 10:31 Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. Enski boltinn 20.10.2025 10:04 Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Íslenski boltinn 20.10.2025 09:31 Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Mikil tímamót urðu í íslenskum fimleikum í dag þegar Dagur Kári Ólafsson varð fyrstur Íslendinga til að tryggja sér sæti í úrslitum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum. Sport 20.10.2025 09:07 Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2025 08:32 Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Hallgrímur Mar Steingrímsson gæti hafa skorað mark tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar hann skaut frá eigin vallarhelmingi og skoraði gegn ÍA. Íslenski boltinn 20.10.2025 08:02 Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Skagamenn hafa þétt raðirnar fyrir átökin í Bónus-deild karla en liðið hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković. Körfubolti 20.10.2025 07:31 Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar. Fótbolti 20.10.2025 07:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Brentford sótti þrjú stig á London Stadium í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 2-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Enski boltinn 20.10.2025 21:02
29 ára stórmeistari látinn Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Sport 20.10.2025 20:08
Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Enski boltinn 20.10.2025 19:46
Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2025 19:37
Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson var í leikbanni þegar liði hans tókst ekki að stöðva heitasta lið sænska fótboltans. Kraftaverkatímabil Mjällby var fullkomnað í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 19:07
Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Íslendingaliðið Sönderjyske vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 18:59
Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 20.10.2025 18:17
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41
Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Enski boltinn 20.10.2025 17:30
Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. Fótbolti 20.10.2025 16:48
„Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Ólafur Ingi Skúlason segir aðdragandann að ráðningu sinni sem aðalþjálfari Breiðabliks hafa verið mjög stuttan. Blikarnir hafi fyrst haft samband í gær og hann hafi stokkið spenntur á tækifærið. Fótbolti 20.10.2025 16:06
Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Þórður Þorsteinsson Þórðarson var valinn dómari ársins í Bestu deild kvenna af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 16:01
Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. Körfubolti 20.10.2025 15:16
Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:31
Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Breiðablik hefur sagt Halldóri Árnasyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Ólafur Ingi Skúlason tekur við af honum. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:07
Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 20.10.2025 13:47
Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. Íslenski boltinn 20.10.2025 13:16
Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2025 12:59
Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Tommy Fleetwood stóð uppi sem sigurvegari á DP World India Championship um helgina. Um leið rættist ósk sonar enska kylfingsins. Golf 20.10.2025 12:31
Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. Enski boltinn 20.10.2025 12:18
Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Körfubolti 20.10.2025 11:30
Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði í annað sinn í þessum mánuði afar mikilvægt mark fyrir Lille í gær, í 2-0 útisigri gegn Nantes í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Hann kláraði þar færið sitt afar vel en hefði viljað skora tvö mörk. Fótbolti 20.10.2025 11:00
Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Enski boltinn 20.10.2025 10:31
Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. Enski boltinn 20.10.2025 10:04
Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Íslenski boltinn 20.10.2025 09:31
Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Mikil tímamót urðu í íslenskum fimleikum í dag þegar Dagur Kári Ólafsson varð fyrstur Íslendinga til að tryggja sér sæti í úrslitum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum. Sport 20.10.2025 09:07
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2025 08:32
Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Hallgrímur Mar Steingrímsson gæti hafa skorað mark tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar hann skaut frá eigin vallarhelmingi og skoraði gegn ÍA. Íslenski boltinn 20.10.2025 08:02
Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Skagamenn hafa þétt raðirnar fyrir átökin í Bónus-deild karla en liðið hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković. Körfubolti 20.10.2025 07:31
Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar. Fótbolti 20.10.2025 07:03