Sport

Öruggur sigur City

Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City eru komnir í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Liverpool í dag.

Enski boltinn

Engin skoraði meira en Elín Klara

Landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, skoraði sjö mörk þegar Sävehof gerði jafntefli við Viborg, 31-31, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag.

Handbolti

Fyrsta jafn­tefli Real Madrid

Real Madrid sótti Rayo Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með með sigri hefðu Madrídingar náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Þeir þurftu þó að sætta sig við 0-0 jafntefli.

Fótbolti

Snævar setti heims­met

Blikinn Snævar Örn Kristmannsson setti heimsmet á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fer fram í Laugardalslaug.

Sport

Guð­mundur Guðjóns­son tekur við ÍR á ný

ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guð­mundur Guðjóns­son er nýr þjálfari liðsins.

Íslenski boltinn

Þungt Evrópu­kvöld á Ásvöllum

Bikarmeistarar Hauka tóku á móti liðið Málaga frá Spáni í kvöld í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Haukar eiga ærið verkefni fyrir höndum í seinni leik liðanna eftir úrslit kvöldsins.

Handbolti