Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. Enski boltinn 6.1.2026 23:31
Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Raheem Sterling hefur æft með varaliði Chelsea í allt haust. Hann situr þar með sín 300 þúsund pund í vikulaun og gæti gefið einhverja seðla eftir til að komast aftur á fótboltavöllinn. Enski boltinn 6.1.2026 22:47
Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Kjartan Már Kjartansson og liðsfélagar hans í liði Aberdeen þurftu að þola 2-0 tap fyrir Rangers á Ibrox í Glasgow í kvöld. Fótbolti 6.1.2026 21:57
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6.1.2026 17:31
Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. Fótbolti 6.1.2026 17:03
Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 6.1.2026 16:17
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2026 16:10
Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford. Enski boltinn 6.1.2026 15:32
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6.1.2026 14:01
Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. Enski boltinn 6.1.2026 12:33
Skotar fá frídag vegna HM Til að fagna því að vera komnir á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fá Skotar auka frídag. Fótbolti 6.1.2026 10:30
Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Varnarmaður Manchester City, Josko Gvardiol, þarf að fara í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað í leiknum gegn Chelsea. Enski boltinn 6.1.2026 09:30
Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior greindi frá því sjálfur í dag að hann hefði samþykkt að verða næsti stjóri Chelsea, eftir að Enzo Maresca var rekinn á nýársdag. Enski boltinn 6.1.2026 09:20
Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Sir Rod Stewart réði sér ekki fyrir kæti þegar fréttirnar af brottrekstri Wilfrieds Nancy frá Celtic bárust. Fótbolti 6.1.2026 08:31
Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir félaginu að hætta tilraunamennskunni og ráða knattspyrnustjóra sem passar inn í hugmyndafræði þess. Enski boltinn 6.1.2026 07:30
Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Minningarstund um Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður haldin á Aker leikvanginum, heimavelli Molde, á fimmtudaginn kemur. Sama dag verður Hareide jarðsunginn frá dómkirkjunni í Molde. Fótbolti 5.1.2026 23:15
Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir áhuga sínum á að taka við stjórn Manchester United á nýjan leik. Enski boltinn 5.1.2026 21:49
Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Nígería hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með öruggum 4-0 sigri gegn Mósambík í kvöld. Fótbolti 5.1.2026 20:58
Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Knattspyrnudeild Vestra hefur opnað knattspyrnuakademíu í bænum Kebemer í Senegal. Akademían mun heita Vestri/ProKebs og er unnið í samstarfi við Sergine Fall, leikmann Vestra og góðgerðarfélag hans, Nordic Waves. Íslenski boltinn 5.1.2026 20:17
Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Gamli refurinn Martin O´Neill hefur aftur verið ráðinn þjálfari skoska stórliðsins Celtic, nú út tímabilið, eftir að maðurinn sem tók við stjórnartaumunum af honum í desember á síðasta ári entist aðeins þrjátíu og þrjá daga í starfi. Fótbolti 5.1.2026 19:57
Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. Enski boltinn 5.1.2026 19:31
Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Landslið Egyptalands er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur í framlengdum leik gegn Benín í kvöld. Fótbolti 5.1.2026 18:44
Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. Enski boltinn 5.1.2026 17:59
Annar framherji til West Ham Argentínski framherjinn Taty Castellanos er genginn í raðir West Ham United frá Lazio. Enski boltinn 5.1.2026 17:18