Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og stóð uppi sem heimsmeistari með Ítalíu árið 2006. Nú stefnir í að þessi 48 ára gamli fyrrverandi knattspyrnumaður þurfti gervifætur til þess að geta gengið eðlilega. Fótbolti 19.4.2025 08:02
Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Margt hefur afrekast frá því að framkvæmdir hófust á Laugardalsvelli í október síðastliðnum. Stjórnendur hjá KSÍ eru nú í kapphlaupi við tímann að ná Laugardalsvelli leikfærum fyrir leik kvennalandsliðsins í júní. Fótbolti 19.4.2025 07:01
Albert sagður á óskalista Everton og Inter Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 18.4.2025 23:31
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.4.2025 15:56
Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.4.2025 15:30
Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30
Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA. Íslenski boltinn 18.4.2025 14:00
Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 18.4.2025 13:30
Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18.4.2025 13:02
Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02
Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Manchester United vann magnaðan 5-4 sigur, samanlagt 7-6, á Lyon í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöld. Guðmundur Benediktsson lýsti látunum að sinni stöku snilld. Fótbolti 18.4.2025 09:35
„Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. Fótbolti 17.4.2025 22:21
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 15:18
Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. Fótbolti 17.4.2025 18:33
Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15
Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17.4.2025 16:16
Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. Fótbolti 17.4.2025 16:15
Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01
Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00
Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58
Neymar fór grátandi af velli Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Fótbolti 17.4.2025 13:17