Enski boltinn Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. Enski boltinn 14.9.2021 08:01 Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2021 22:31 Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna Enski boltinn 13.9.2021 20:50 Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38 Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. Enski boltinn 13.9.2021 11:00 Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. Enski boltinn 13.9.2021 09:31 Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.9.2021 07:30 Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 12.9.2021 20:30 Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.9.2021 17:25 Lukaku frábær í sigri Chelsea Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 11.9.2021 16:00 Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins. Enski boltinn 11.9.2021 13:31 Bernardo Silva bjargaði meisturunum Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Enski boltinn 11.9.2021 13:31 Ronaldo mun spila á morgun Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag. Enski boltinn 10.9.2021 17:30 „Bitnar aðallega á leikmönnunum“ Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina. Enski boltinn 10.9.2021 14:46 Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 23:31 Neitaði nýjum samning á Old Trafford Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 Enski boltinn 8.9.2021 16:00 Leigði einkaflugvél til að komast aftur til Liverpool Naby Keïta, miðvallarleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir að hafa setið fastur í heimalandi sínu Gíneu eftir að valdarán átti sér stað í landinu. Hann leigði sjálfur einkaflugvél til að komast til baka. Enski boltinn 8.9.2021 15:01 Brasilísku stjörnurnar fá ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina Alls verða átta brasilískir leikmenn brasilíska landsliðsins fjarverandi er enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 13:00 Skelfingar landsleikjahlé Tottenham Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi. Enski boltinn 8.9.2021 10:00 Engin myndbandsdómgæsla í úrvalsdeild kvenna Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, vill sjá myndbandsdómgæslu tekna upp í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi eftir umdeild mark Arsenal í 3-2 sigri gegn hennar liði um liðna helgi. Enski boltinn 7.9.2021 16:01 Munu þurfa sýna fram á bólusetningu eða neikvætt próf við komuna á Old Trafford Frá og með leiknum gegn Newcastle United sem fram fer þann 11. september mun Manchester United krefjast þess að þau sem ætla að sjá leiki liðsins á Old Trafford sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 klukkustunda gamalt PCR-próf. Enski boltinn 7.9.2021 14:00 Gæti verið að endurkomu Ronaldo seinki Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. Enski boltinn 7.9.2021 09:46 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. Enski boltinn 6.9.2021 22:01 Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa leikinn Lundúnaliðin Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa knattspyrnuleik heims þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni þann 19. september næstkomandi. Enski boltinn 6.9.2021 20:30 Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Enski boltinn 6.9.2021 15:31 Meistararnir byrjuðu titilvörnina á tapi Englandsmeistarar Chelsea þurftu að sætta sig við 3-2 tap þegar að liðið heimsótti Arsenal í Lundúnaslag í fyrstu umferð ensku Ofurdeildarinnar. Enski boltinn 5.9.2021 13:26 „Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta“ Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, og nú sérfræðingur hjá BT Sport, segir að Mikel Arteta verði að öllum líkindum látinn taka poka sinn ef Arsenal mistekst að vinna Norwich í ensku úrvalsdeildinni næstu helgi. Enski boltinn 5.9.2021 12:00 Salah vill verða launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah vill fá 500 þúsund pund í vikulaun ef hann skrifar undir nýjan samning við Liverpool, en það myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins frá upphafi. Enski boltinn 5.9.2021 10:16 Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig. Enski boltinn 4.9.2021 11:30 Óhjákvæmilegt að gróðinn verði gríðarlegur á alla kanta „Þetta er ekki áhætta að fá hann til liðs við Manchester United“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar Íslandsbanka, um skipti Cristiano Ronaldo til Manchester United. Í greiningu sinni á skiptunum segir Björn óhjákvæmilegt að félagið, styrktaraðilar og Ronaldo sjálfur græði umtalsvert á þeim. Enski boltinn 4.9.2021 08:00 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Elliott segir að Struijk hafi ekki átt að fá rautt fyrir tæklinguna Harvey Elliott meiddist illa eftir tæklingu Pascals Struijk í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann ber engan kala til Struijks og segir að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. Enski boltinn 14.9.2021 08:01
Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.9.2021 22:31
Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna Enski boltinn 13.9.2021 20:50
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38
Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. Enski boltinn 13.9.2021 11:00
Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. Enski boltinn 13.9.2021 09:31
Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.9.2021 07:30
Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 12.9.2021 20:30
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.9.2021 17:25
Lukaku frábær í sigri Chelsea Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 11.9.2021 16:00
Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins. Enski boltinn 11.9.2021 13:31
Bernardo Silva bjargaði meisturunum Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Enski boltinn 11.9.2021 13:31
Ronaldo mun spila á morgun Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag. Enski boltinn 10.9.2021 17:30
„Bitnar aðallega á leikmönnunum“ Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina. Enski boltinn 10.9.2021 14:46
Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 23:31
Neitaði nýjum samning á Old Trafford Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 Enski boltinn 8.9.2021 16:00
Leigði einkaflugvél til að komast aftur til Liverpool Naby Keïta, miðvallarleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir að hafa setið fastur í heimalandi sínu Gíneu eftir að valdarán átti sér stað í landinu. Hann leigði sjálfur einkaflugvél til að komast til baka. Enski boltinn 8.9.2021 15:01
Brasilísku stjörnurnar fá ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina Alls verða átta brasilískir leikmenn brasilíska landsliðsins fjarverandi er enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um helgina. Enski boltinn 8.9.2021 13:00
Skelfingar landsleikjahlé Tottenham Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi. Enski boltinn 8.9.2021 10:00
Engin myndbandsdómgæsla í úrvalsdeild kvenna Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, vill sjá myndbandsdómgæslu tekna upp í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi eftir umdeild mark Arsenal í 3-2 sigri gegn hennar liði um liðna helgi. Enski boltinn 7.9.2021 16:01
Munu þurfa sýna fram á bólusetningu eða neikvætt próf við komuna á Old Trafford Frá og með leiknum gegn Newcastle United sem fram fer þann 11. september mun Manchester United krefjast þess að þau sem ætla að sjá leiki liðsins á Old Trafford sýni fram á annað hvort bólusetningu eða 48 klukkustunda gamalt PCR-próf. Enski boltinn 7.9.2021 14:00
Gæti verið að endurkomu Ronaldo seinki Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. Enski boltinn 7.9.2021 09:46
Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. Enski boltinn 6.9.2021 22:01
Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa leikinn Lundúnaliðin Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa knattspyrnuleik heims þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni þann 19. september næstkomandi. Enski boltinn 6.9.2021 20:30
Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Enski boltinn 6.9.2021 15:31
Meistararnir byrjuðu titilvörnina á tapi Englandsmeistarar Chelsea þurftu að sætta sig við 3-2 tap þegar að liðið heimsótti Arsenal í Lundúnaslag í fyrstu umferð ensku Ofurdeildarinnar. Enski boltinn 5.9.2021 13:26
„Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta“ Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, og nú sérfræðingur hjá BT Sport, segir að Mikel Arteta verði að öllum líkindum látinn taka poka sinn ef Arsenal mistekst að vinna Norwich í ensku úrvalsdeildinni næstu helgi. Enski boltinn 5.9.2021 12:00
Salah vill verða launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah vill fá 500 þúsund pund í vikulaun ef hann skrifar undir nýjan samning við Liverpool, en það myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins frá upphafi. Enski boltinn 5.9.2021 10:16
Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig. Enski boltinn 4.9.2021 11:30
Óhjákvæmilegt að gróðinn verði gríðarlegur á alla kanta „Þetta er ekki áhætta að fá hann til liðs við Manchester United“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar Íslandsbanka, um skipti Cristiano Ronaldo til Manchester United. Í greiningu sinni á skiptunum segir Björn óhjákvæmilegt að félagið, styrktaraðilar og Ronaldo sjálfur græði umtalsvert á þeim. Enski boltinn 4.9.2021 08:00