Enski boltinn Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. Enski boltinn 27.7.2020 19:04 De Bruyne segist hafa slegið met Henry Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það. Enski boltinn 27.7.2020 18:45 Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 27.7.2020 14:18 Lovren seldur til Zenit Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit. Enski boltinn 27.7.2020 12:49 David Luiz setti vafasamt met Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz. Enski boltinn 27.7.2020 11:30 Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. Enski boltinn 27.7.2020 11:00 Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. Enski boltinn 27.7.2020 09:40 Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. Enski boltinn 27.7.2020 08:40 Vardy elstur meðal jafningja Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar. Enski boltinn 27.7.2020 07:30 Swansea með sigur í fyrri undanúrslitaleiknum Swansea vann 1-0 sigur á Brentford í dramatískum leik. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum umspilsins um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 26.7.2020 19:30 Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 26.7.2020 19:00 Beið þar til á 98. mínútu í lokaleiknum með að skora fyrsta mark tímabilsins Jesse Lingard hafði ekki skorað né lagt upp í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þar til hann skoraði gegn Leicester í dag á 98. mínútu í lokaumferð deildarinnar. Enski boltinn 26.7.2020 17:45 Aston Villa bjargaði sér frá falli | Bournemouth og Watford niður Aston Villa bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í dag með jafntefli gegn West Ham á útivelli. Watford og Bournemouth falla niður um deild. Enski boltinn 26.7.2020 17:05 United kom sér í Meistaradeild Evrópu Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 26.7.2020 16:55 Meistarar Liverpool luku leiktíðinni með sigri Englandsmeistarar Liverpool luku tímabili sínu á því að vinna Newcastle á útivelli í dag, 3-1. Enski boltinn 26.7.2020 16:54 Chelsea tryggði sér Meistaradeildarsæti með sigri Chelsea tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með sigri á Wolves í dag. Enski boltinn 26.7.2020 16:50 Eitt af þremur mun bjarga lífi sínu Það er útlit fyrir hádramatíska fallbaráttu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en ljóst er að aðeins eitt eftirtalinn liða mun halda sæti sínu í deildinni; Aston Villa, Watford eða Bournemouth. Enski boltinn 26.7.2020 11:30 Arteta segir Arsenal ekki hafa efni á neinum mistökum í félagsskiptaglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið sitt hafi ekki efni á því að gera nein mistök á félagsskiptamarkaðinum. Enski boltinn 25.7.2020 20:30 Aguero gæti tekið þátt í Meistaradeildinni Sergio Aguero gæti verið orðinn leikfær og spilað með Manchester City í Meistaradeild Evrópu í Portúgal. Enski boltinn 25.7.2020 17:30 Klopp segir Lampard verða að læra og frábiður sér tal um hroka Það virðist anda frekar köldu á milli knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool eftir rimmu liðanna í vikunni þar sem Englandsmeistarar Liverpool unnu 5-3 sigur. Enski boltinn 25.7.2020 12:45 Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Enski boltinn 25.7.2020 08:00 Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Enski boltinn 24.7.2020 23:00 Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 24.7.2020 18:00 Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 24.7.2020 13:58 „Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. Enski boltinn 24.7.2020 11:00 Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. Enski boltinn 24.7.2020 09:45 Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. Enski boltinn 24.7.2020 09:29 Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Enski boltinn 24.7.2020 08:30 „Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Enski boltinn 23.7.2020 19:45 Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. Enski boltinn 23.7.2020 17:45 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. Enski boltinn 27.7.2020 19:04
De Bruyne segist hafa slegið met Henry Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það. Enski boltinn 27.7.2020 18:45
Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 27.7.2020 14:18
Lovren seldur til Zenit Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit. Enski boltinn 27.7.2020 12:49
David Luiz setti vafasamt met Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz. Enski boltinn 27.7.2020 11:30
Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. Enski boltinn 27.7.2020 11:00
Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. Enski boltinn 27.7.2020 09:40
Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. Enski boltinn 27.7.2020 08:40
Vardy elstur meðal jafningja Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar. Enski boltinn 27.7.2020 07:30
Swansea með sigur í fyrri undanúrslitaleiknum Swansea vann 1-0 sigur á Brentford í dramatískum leik. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum umspilsins um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 26.7.2020 19:30
Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 26.7.2020 19:00
Beið þar til á 98. mínútu í lokaleiknum með að skora fyrsta mark tímabilsins Jesse Lingard hafði ekki skorað né lagt upp í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þar til hann skoraði gegn Leicester í dag á 98. mínútu í lokaumferð deildarinnar. Enski boltinn 26.7.2020 17:45
Aston Villa bjargaði sér frá falli | Bournemouth og Watford niður Aston Villa bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í dag með jafntefli gegn West Ham á útivelli. Watford og Bournemouth falla niður um deild. Enski boltinn 26.7.2020 17:05
United kom sér í Meistaradeild Evrópu Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 26.7.2020 16:55
Meistarar Liverpool luku leiktíðinni með sigri Englandsmeistarar Liverpool luku tímabili sínu á því að vinna Newcastle á útivelli í dag, 3-1. Enski boltinn 26.7.2020 16:54
Chelsea tryggði sér Meistaradeildarsæti með sigri Chelsea tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með sigri á Wolves í dag. Enski boltinn 26.7.2020 16:50
Eitt af þremur mun bjarga lífi sínu Það er útlit fyrir hádramatíska fallbaráttu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en ljóst er að aðeins eitt eftirtalinn liða mun halda sæti sínu í deildinni; Aston Villa, Watford eða Bournemouth. Enski boltinn 26.7.2020 11:30
Arteta segir Arsenal ekki hafa efni á neinum mistökum í félagsskiptaglugganum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðið sitt hafi ekki efni á því að gera nein mistök á félagsskiptamarkaðinum. Enski boltinn 25.7.2020 20:30
Aguero gæti tekið þátt í Meistaradeildinni Sergio Aguero gæti verið orðinn leikfær og spilað með Manchester City í Meistaradeild Evrópu í Portúgal. Enski boltinn 25.7.2020 17:30
Klopp segir Lampard verða að læra og frábiður sér tal um hroka Það virðist anda frekar köldu á milli knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool eftir rimmu liðanna í vikunni þar sem Englandsmeistarar Liverpool unnu 5-3 sigur. Enski boltinn 25.7.2020 12:45
Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Enski boltinn 25.7.2020 08:00
Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Enski boltinn 24.7.2020 23:00
Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 24.7.2020 18:00
Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 24.7.2020 13:58
„Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. Enski boltinn 24.7.2020 11:00
Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. Enski boltinn 24.7.2020 09:45
Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. Enski boltinn 24.7.2020 09:29
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Enski boltinn 24.7.2020 08:30
„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Enski boltinn 23.7.2020 19:45
Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. Enski boltinn 23.7.2020 17:45