Enski boltinn Ancelotti: Vorum mjög nálægt því að vinna Carlo Ancelotti var ánægður með spilamennsku Everton í markalausu jafntefli gegn nágrönnunum í Liverpool í dag. Enski boltinn 21.6.2020 23:00 Klopp: Þeir fengu bestu færin Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.6.2020 20:58 Markalaust við Mersey Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu. Enski boltinn 21.6.2020 19:43 Chelsea kom til baka á Villa Park Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 21.6.2020 17:15 Newcastle skellti tíu leikmönnum Sheffield United Sheffield United tapaði 3-0 fyrir Newcastle og missti af tækifæri til að fara upp fyrir Manchester United og Wolves, í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 21.6.2020 14:48 Minntust látinnar hetju félagsins í sigri á Leeds Leikmenn Cardiff, sem og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, minntust Peter Whittingham í dag en hann lést af slysförum í mars. Cardiff vann Leeds, 2-0. Enski boltinn 21.6.2020 12:45 Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik frá því í mars þegar Everton mætir Liverpool í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 21.6.2020 11:30 Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar. Enski boltinn 21.6.2020 09:14 Merson segir að Kane muni íhuga alvarlega að yfirgefa Tottenham Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, telur að leikstíll Jose Mourinho muni fá Harry Kane til að íhuga framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 21.6.2020 08:00 Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.6.2020 20:40 Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. Enski boltinn 20.6.2020 20:30 Úlfarnir sóttu dýrmæt þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni Wolverhampton Wanderers vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 20.6.2020 18:20 Segir Arsenal-mönnum að læra að sýna auðmýkt: „Ætlaði aldrei að meiða hann“ Neal Maupay stal senunni í 2-1 sigri Brighton gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin og skapaði sér miklar óvinsældir með broti á Bernd Leno, markverði Arsenal. Enski boltinn 20.6.2020 16:26 Arsenal-menn brjálaðir út í Maupay sem meiddi Leno og skoraði sigurmarkið Leikmenn Arsenal hópuðust að Frakkanum Neal Maupay í leikslok eftir að 2-1 tap gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maupay skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en braut líka á Bernd Leno, markverði Arsenal, sem borinn var af velli. Enski boltinn 20.6.2020 16:02 Jón Daði skoraði í fyrsta leik eftir hléið en táningur með þrennu fyrir Derby Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrir Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik eftir hléið vegna kórónuveirufaraldurinn. Hinn 18 ára gamli Louie Sibley stal hins vegar senunni í leiknum sem Derby vann, 3-2. Enski boltinn 20.6.2020 14:03 Dramatískur endir og Watford hreppti stig Watford og Leicester gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 20.6.2020 13:25 Pogba vill ólmur bæta upp fyrir tímann án fótbolta Franski miðjumaðurinn Paul Pogba átti góða innkomu inn í lið Manchester United í gær þegar hann lék sinn fyrsta leik síðan um jólin. Enski boltinn 20.6.2020 11:30 Guardiola veit að Sane fer: Elska hann svo mikið en hann vill fara á nýjar slóðir Þýski knattspyrnumaðurinn Leroy Sane er staðráðinn í að yfirgefa Manchester City og hefur hafnað nokkrum tilboðum frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Bayern München síðustu 12 mánuði. Enski boltinn 20.6.2020 07:00 Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það „Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 19.6.2020 21:44 Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 19.6.2020 21:10 Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. Enski boltinn 19.6.2020 20:32 Ings kominn með sextán mörk og Southampton vann án vandræða Southampton vann öruggan 3-0 útisigur á botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur beggja liða eftir kórónuveirufaraldurinn. Enski boltinn 19.6.2020 18:55 Kane og Son með Spurs – Pogba á bekknum hjá United Tottenham og Manchester United spila í fyrsta sinn eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin eru klár. Enski boltinn 19.6.2020 18:21 Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. Enski boltinn 19.6.2020 11:00 75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað. Það er engir áhorfendur á leikjunum en það er samt hægt að horfa á leikina með söngvum og tralli úr „stúkunni“ þökk sé samvinnu Sky og EA Sports. Enski boltinn 19.6.2020 10:00 Solskjær byrjar með Pogba á bekknum í kvöld Manchester United spilar sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í kvöld er liðin mætir Tottenham á útivelli í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. Enski boltinn 19.6.2020 09:30 Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. Enski boltinn 19.6.2020 08:00 Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2020 23:00 Áhorf á leik Manchester City og Arsenal það mesta í þrjú ár í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hófst aftur í gær eftir rúma þriggja mánaða fjarveru, mörgu fótboltaáhugafólki til mikillar gleði. Enski boltinn 18.6.2020 20:30 Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars. Enski boltinn 18.6.2020 20:00 « ‹ 268 269 270 271 272 273 274 275 276 … 334 ›
Ancelotti: Vorum mjög nálægt því að vinna Carlo Ancelotti var ánægður með spilamennsku Everton í markalausu jafntefli gegn nágrönnunum í Liverpool í dag. Enski boltinn 21.6.2020 23:00
Klopp: Þeir fengu bestu færin Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.6.2020 20:58
Markalaust við Mersey Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu. Enski boltinn 21.6.2020 19:43
Chelsea kom til baka á Villa Park Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 21.6.2020 17:15
Newcastle skellti tíu leikmönnum Sheffield United Sheffield United tapaði 3-0 fyrir Newcastle og missti af tækifæri til að fara upp fyrir Manchester United og Wolves, í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 21.6.2020 14:48
Minntust látinnar hetju félagsins í sigri á Leeds Leikmenn Cardiff, sem og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, minntust Peter Whittingham í dag en hann lést af slysförum í mars. Cardiff vann Leeds, 2-0. Enski boltinn 21.6.2020 12:45
Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik frá því í mars þegar Everton mætir Liverpool í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 21.6.2020 11:30
Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar. Enski boltinn 21.6.2020 09:14
Merson segir að Kane muni íhuga alvarlega að yfirgefa Tottenham Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, telur að leikstíll Jose Mourinho muni fá Harry Kane til að íhuga framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 21.6.2020 08:00
Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 20.6.2020 20:40
Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. Enski boltinn 20.6.2020 20:30
Úlfarnir sóttu dýrmæt þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni Wolverhampton Wanderers vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 20.6.2020 18:20
Segir Arsenal-mönnum að læra að sýna auðmýkt: „Ætlaði aldrei að meiða hann“ Neal Maupay stal senunni í 2-1 sigri Brighton gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin og skapaði sér miklar óvinsældir með broti á Bernd Leno, markverði Arsenal. Enski boltinn 20.6.2020 16:26
Arsenal-menn brjálaðir út í Maupay sem meiddi Leno og skoraði sigurmarkið Leikmenn Arsenal hópuðust að Frakkanum Neal Maupay í leikslok eftir að 2-1 tap gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maupay skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en braut líka á Bernd Leno, markverði Arsenal, sem borinn var af velli. Enski boltinn 20.6.2020 16:02
Jón Daði skoraði í fyrsta leik eftir hléið en táningur með þrennu fyrir Derby Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrir Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik eftir hléið vegna kórónuveirufaraldurinn. Hinn 18 ára gamli Louie Sibley stal hins vegar senunni í leiknum sem Derby vann, 3-2. Enski boltinn 20.6.2020 14:03
Dramatískur endir og Watford hreppti stig Watford og Leicester gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 20.6.2020 13:25
Pogba vill ólmur bæta upp fyrir tímann án fótbolta Franski miðjumaðurinn Paul Pogba átti góða innkomu inn í lið Manchester United í gær þegar hann lék sinn fyrsta leik síðan um jólin. Enski boltinn 20.6.2020 11:30
Guardiola veit að Sane fer: Elska hann svo mikið en hann vill fara á nýjar slóðir Þýski knattspyrnumaðurinn Leroy Sane er staðráðinn í að yfirgefa Manchester City og hefur hafnað nokkrum tilboðum frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Bayern München síðustu 12 mánuði. Enski boltinn 20.6.2020 07:00
Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það „Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 19.6.2020 21:44
Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 19.6.2020 21:10
Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. Enski boltinn 19.6.2020 20:32
Ings kominn með sextán mörk og Southampton vann án vandræða Southampton vann öruggan 3-0 útisigur á botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur beggja liða eftir kórónuveirufaraldurinn. Enski boltinn 19.6.2020 18:55
Kane og Son með Spurs – Pogba á bekknum hjá United Tottenham og Manchester United spila í fyrsta sinn eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin eru klár. Enski boltinn 19.6.2020 18:21
Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. Enski boltinn 19.6.2020 11:00
75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað. Það er engir áhorfendur á leikjunum en það er samt hægt að horfa á leikina með söngvum og tralli úr „stúkunni“ þökk sé samvinnu Sky og EA Sports. Enski boltinn 19.6.2020 10:00
Solskjær byrjar með Pogba á bekknum í kvöld Manchester United spilar sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í kvöld er liðin mætir Tottenham á útivelli í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. Enski boltinn 19.6.2020 09:30
Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. Enski boltinn 19.6.2020 08:00
Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2020 23:00
Áhorf á leik Manchester City og Arsenal það mesta í þrjú ár í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hófst aftur í gær eftir rúma þriggja mánaða fjarveru, mörgu fótboltaáhugafólki til mikillar gleði. Enski boltinn 18.6.2020 20:30
Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars. Enski boltinn 18.6.2020 20:00