Fastir pennar

Málaskráin er mál út af fyrir sig

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fyrir kemur að manni þyki hlutir breytast hægt í stjórnsýslu hér á landi. Kannski er það í mannseðlinu að tregðast við þegar kemur að breytingum. Auðvitað eru ekki allar breytingar til góðs og vissara að fara sér hægt í einhverjum málum, en ekki á að standa í vegi fyrir breytingum til batnaðar

Fastir pennar

Samræðulist hins ómögulega

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ekki blæs byrlega fyrir Bjartri framtíð nú um mundir ef marka má skoðanakannanir. Og þegar þú ert í stjórnmálum er alltaf að marka skoðanakannanir, sérstaklega ef könnun eftir könnun sýnir sömu þróunina.

Fastir pennar

Fjölmenning og fámenning

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

au sem andvíg eru fjölmenningu eru þá væntanlega fylgjandi fámenningu. Hvað er það? Fámenning er menning þar sem hver dregur dám af öðrum, fólk er almennt á einu máli um flesta hluti en rífst um tittlingaskít.

Fastir pennar

Reiðhjólaraunir

Jón Gnarr skrifar

Fleiri og fleiri sjá kosti þess að hjóla frekar en keyra, því það er bæði ódýrara og heilsusamlegra.

Fastir pennar

Fullorðnumst nú

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Að vera herlaus og friðelskandi þjóð ætti að þýða það að hernaði sé hafnað. Ekki að taka sér þétt stöðu með þeim sem eyða frekar fjármunum í drápstól en velferð þegna sinna.

Fastir pennar

Þjóðkjörnir forsetar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Gallinn hér er sá, að frambjóðandi getur náð meirihluta kjörmanna og þar með kjöri sem forseti þótt hann hafi minni hluta kjósenda að baki sér og jafnvel þótt keppinautur hans hafi fengið fleiri atkvæði en „sigurvegarinn“.

Fastir pennar

Sníðum hnökrana af

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Slagirnir, sem lítið ber á, gleymast eða komast ekki upp á yfirborðið en eru ekki síður mikilvægir en þeir sem nú þegar hafa unnist.

Fastir pennar

Að bora í nefið í beinni útsendingu

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Stundum eru Íslendingar eins og bílstjórar í hreyfingarlausum bíl; halda að þeir séu huldir sjónum þeirra sem fyrir utan standa og því taki enginn eftir því þegar þeir bora í nefið og gæða sér jafnvel á útmokstrinum.

Fastir pennar

Enginn er ómissandi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ólafur Ragnar getur gengið stoltur frá borði. Hann virkjaði málskotsréttinn, dauðan lagabókstafinn.

Fastir pennar

Barnatrú

Jón Gnarr skrifar

Kristinfræði er nauðsynleg því hún er hugmyndafræði sem er nátengt samfélagi okkar og sögu. En trúarleg innræting er hættuleg.

Fastir pennar

#Þöggun

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Hefur lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum í alvöru skilið skilaboð samfélagsins síðustu misseri með þeim hætti að verið sé að kalla eftir minni umræðu og upplýsingum um kynferðisbrot?

Fastir pennar

Frúin í Hamborg og hamingja framsóknarmanna

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það besta í veröldinni er ókeypis, það næstbesta er fokdýrt. Svo sagði Coco Chanel. Sumir segja að peningar kaupi manni ekki hamingju. En þeir gera það upp að vissu marki. Rannsóknir sýna það.

Fastir pennar

Tölvan segir nei

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Árlega greina fréttamiðlar frá því að Tryggingastofnun ríkisins þurfi að greiða eða rukka lífeyrisþega vegna of- eða vangreiddra bóta á árinu. Í síðustu viku sagði Fréttablaðið frá því að 87 prósent öryrkja og ellilífeyrisþega hefðu fengið ýmist van- eða ofgreiddar bætur á síðasta ári og að 6.500 manns skuldi stofnuninni meira en 100 þúsund krónur eftir endurútreikninga. Á mánudag var svo greint frá því að hluti öryrkja skuldaði yfir eina milljón króna vegna ofgreidds lífeyris.

Fastir pennar

Fjölmenningarlandið Ísland

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fréttablaðið birti á mánudag sláandi frétt þar sem fram kom að unglingar foreldra af erlendum uppruna standa í raun höllum fæti í samfélaginu. Þeir eru líklegri til að neyta áfengis, tóbaks og kannabisefna heldur en jafnaldrar þeirra af íslenskum uppruna og eru líklegri til að líta þessi vímuefni jákvæðum augum.

Fastir pennar

Kvennakvótinn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það er ekki að sjá að vanbúnaðurinn sé nokkur. Einn þekktasti og áhrifamesti Íslendingurinn í kvikmyndagerð og sjálfur ráðherra málaflokksins hafa báðir lýst yfir vilja til framkvæmda.

Fastir pennar

Loftárásir

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við verðum hér vitni að óvenju óskammfeilinni viðleitni að því að sölsa undir sig alla óþæga fjölmiðla í landinu til þess að stýra þjóðfélagsumræðunni; hafa áhrif á skoðanamyndun almennings.

Fastir pennar

Réttlætisgangan

Magnús Guðmundsson skrifar

Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum.

Fastir pennar

Hættum þessum skrípaleik

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Það á að nota tækifærið og leggja niður forneskjulega verðlagsnefnd búvöru og brjóta upp staðnað kerfi, sem enginn hagnast á – nema hugsanlega þeir sem lifa á því að viðhalda óbreyttu ástandi á fínum kontórum í höfuðborginni.

Fastir pennar

Íslensk dagskrárgerð

Jón Gnarr skrifar

Við höfum tilhneigingu til að skipta hlutum í mikilvæga og ómikilvæga í hlutfalli við alvöru og glens. Allt sem er leiðinlegt og erfitt er gott og uppbyggilegt á meðan það sem er skemmtilegt og leikrænt er ekki gott og líklegra til spillingar og úrkynjunar en uppbyggingar.

Fastir pennar

Margspáð fjölgun

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála og hefur verið síðan í júní 2013. Óhætt er að segja að um spennandi málaflokk sé að ræða, æ fleiri ferðamenn sækja Ísland heim og þjóðarbúið fær síauknar tekjur frá þeim gestum. Það er því uppgangur í ferðaþjónustu.

Fastir pennar

Menningarlegt minnisleysi

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þeir sem sakna þess tíma þegar miðbærinn var tómur fyrir utan nokkra róna og furðufugla eru haldnir menningarlegu minnisleysi.

Fastir pennar

Barátta við öfgar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Leiðin til að losna við skoðanir og pólitískar hugsjónir sem einkennast af mannhatri er hvorki að banna þær né þagga þær niður. Leiðin er einmitt að sýna þær, berskjaldaðar, og afhjúpa þær fyrir það sem þær eru; fordómar og fáfræði.

Fastir pennar

Ekki sofna á verðinum

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ef löggjafinn klárar ekki lagabreytingar til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar strax í haust gætum við horft fram á óbætanlegt tjón í mikilvægustu atvinnugrein þjóðarinnar.

Fastir pennar

Fimmtíu eru fáir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Stjórnvöld tilkynntu í gær að ákveðið hafi verið að taka á móti 50 flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Flóttafólkið sem um ræðir kemur frá Sýrlandi, Erítreu, Írak og Sómalíu og er undirbúningur fyrir komu þeirra þegar hafinn. Áætlað er að tekið verði á móti fólkinu á tveggja ára tímabili; frá og með október næstkomandi.

Fastir pennar

Börn eiga rétt á vernd og umönnun

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Börn eiga samkvæmt lögum rétt á vernd og umönnun. Löggjafinn leitaðist með setningu barnaverndarlaga við að tryggja börnum sem búa við óviðunandi aðstæður nauðsynlega aðstoð.

Fastir pennar

Heimspeki er lífsstíll

Jón Gnarr skrifar

Ég hef lengi verið unnandi góðrar heimspeki. Sem ungur maður varð ég fyrir miklum áhrifum frá Taóisma í gegnum Bókina um veginn eftir Lao tse. Ég held að engin bók hafi haft jafnmikil áhrif á mig, líf mitt og karakter og hún.

Fastir pennar

Fagnaðar- eða áhyggjuefni?

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ný rannsókn Háskólans á Akureyri sýnir að mun fleiri íslenskir unglingar en áður vilja búa erlendis í framtíðinni. Auk þess búast fleiri ungmenni við að sú verði raunin. Óformleg rannsókn Fréttablaðsins í dag er í takt við niðurstöður háskólans, þar sem meirihluti viðmælenda segist hafa mikinn áhuga á því að flytjast búferlum og oft og tíðum mennta sig utan landsteinanna.

Fastir pennar

Mygluostur eða myglaður ostur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna.

Fastir pennar