Líklegastir til að taka við United Manchester United er í stjóraleit eftir að Ruben Amorim var sagt upp störfum hjá félaginu. Ýmsir stjórar eru orðaðir við United. Enski boltinn 5.1.2026 11:10
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. Enski boltinn 5.1.2026 10:40
Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. Enski boltinn 5.1.2026 10:08
Rosenior er mættur til London Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag. Enski boltinn 4.1.2026 22:30
Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir aðallið Real Sociedad síðan í ágústmánuði. Fótbolti 4.1.2026 22:09
Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Gullboltahafinn Ousmane Dembélé tryggði Paris Saint-Germain sigur í nágrannaslag Parísarliðanna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:44
Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Internazionale er komið í efsta sæti Seríu A á Ítalíu á ný eftir 3-1 heimasigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:43
Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Kamerún er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Suður-Afríku í sextán liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 21:04
„Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Chelsea-maðurinn Reece James var í viðtali eftir dramatískt 1-1 jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Chelsea jafnaði metin á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 4.1.2026 20:05
Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Manchester City mistókst að minnka forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma í 1-1 jafntefli við Chelsea á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2026 17:01
„Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gekk í gegnum mikinn tilfinningarússibana í lokin þegar Liverpool komst yfir og fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartímanum í 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. Enski boltinn 4.1.2026 18:39
Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni Real Madrid-leikmaðurinn Brahim Diaz hefur átt frábæra Afríkukeppni með gestgjöfum Marokkó og hann var enn á ný í aðalhlutverki í kvöld. Fótbolti 4.1.2026 18:00
„Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Cody Gakpo, framherji Liverpool, hélt að hann hefði tryggt Liverpool öll þrjú stigin á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni en Fulham náði að jafna metin í 2-2 á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 17:49
„Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Ruben Amorim aðalþjálfari Manchester United hefur skorað á yfirmenn sína hjá Manchester United að leyfa sér að sinna starfi sínu án afskipta. Hann bauð upp á mjög sérstakan blaðamannafund eftir að liðið tapaði stigum á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.1.2026 17:30
Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Hinn 21 árs gamli Gonzalo Garcia hefur ekki fengið mörg tækifæri með Real Madrid á þessu tímabili en hann var hetja liðsins í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.1.2026 17:21
Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Englandsmeistarar Liverpool fóru aðeins með eitt stig heim frá London í kvöld eftir 2-2 jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2026 14:33
Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59
Fullt af leikjum frestað í frostinu Þrettán leikjum í efstu deildum Englands var frestað í dag vegna mikils frosts. Aðeins Íslendingaleik var frestað en fáir Íslendingar komu við sögu í sínum leikjum. Enski boltinn 4.1.2026 16:39
Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Fiorentina vann 1-0 gegn Cremonese í 18. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Moise Kean kom inn á fyrir Albert Guðmundsson og skoraði sigurmarkið. Fótbolti 4.1.2026 16:10
Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Þremur rauðum spjöldum var lyft á loft og þjálfarinn Antonio Conte lenti í áflogum þegar Napoli sótti 2-0 sigur á útivelli gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2026 15:50
Ingimar Stöle semur við Val Ingimar Torbjörnsson Stöle er genginn til liðs við Val í Bestu deild karla í fótbolta en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá KA. Íslenski boltinn 4.1.2026 15:39
Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Matheus Cunha gat ekki glaðst mikið yfir stiginu sem Manchester United sótti gegn Leeds í 20. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Hann skilur líka ekkert í því að mark hafi verið dæmt af honum þegar Benjamin Sesko var sá sem stóð í rangstöðunni. Enski boltinn 4.1.2026 15:06
Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Birmingham vann 3-2 sigur gegn toppliði Coventry, sem endaði með aðeins tíu menn á vellinum, í 26. umferð ensku Championship deildarinnar. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson komu báðir við sögu og kunna að klæða sig í réttar treyjur. Enski boltinn 4.1.2026 14:06
Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. Enski boltinn 4.1.2026 12:01